26. september kl. 18.59 | ||||
Ómar Garðarsson skrifar: | ||||
Hvers eigum við að gjalda? | ||||
-Fagnar ályktun aðalfundar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. | ||||
En einn skuggi hvílir yfir þessu öllu saman, það er aðför stjórnvalda að Vestmannaeyjum. Fréttir hafa bent á í mörg ár hvernig atvinna og tekjur hafa verið færðar héðan með handafli í formi aflaheimilda sem hafa verið færðar öðrum án endurgjalds, segir Ómar Garðarsson ritstjóri m.a. í grein sem hann kallar Vestmannaeyjar tækifærana. Er hann bjartsýnn á framtíðina en er ósáttur við handaflsaðgerðir í fiskveiðistjórnun. Stundum hafa þessi skrif Frétta verið eins og rödd hrópandans í eyðimörkinni, það var eins og öllum hafi staðið á sama, ekki síst stjórnmálamönnum, þegar lífsbjörgin var rifin af okkur.
Nánar í Fréttum í grein sem Ómar kallar, Vestmannaeyjar tækifæranna. |
Flokkur: Dægurmál | Fimmtudagur, 27. september 2007 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.