26. september kl. 18.35 | ||||
Ingibjörg Arnarsdóttir í opnuviðtali í Fréttum | ||||
Mikilvægt fyrir fólk að sjá að konur spila líka í efstu deild | ||||
| ||||
Fyrr á þessu ári tók Frjáls verslun saman lista yfir hundrað áhrifamestu konur í íslensku viðskiptalífi. Ingibjörg Arnarsdóttir er ein þessara kvenna en hún starfaði í sex ár sem framkvæmdastjóri hjá Karli K. Karlssyni sem er ein stærsta heildverslun landsins.
Hún söðlaði um í sumar og starfar nú sem lánastjóri í höfuðstöðvum Glitnis. Ingibjörg er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Arnars Sighvatssonar frá Ási og Soffíu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð. Hún er gift Ólafi Þór Gylfasyni og þau eiga tvö börn.
Nánar í Fréttum. |
Flokkur: Dægurmál | Fimmtudagur, 27. september 2007 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.