Þrír úr árgangi 92' hjá ÍBV í körfu í landsliðsúrtaki

| 20. september kl. 11.19 | ibv.is |

Körfubolti

3 úr 92' árganginum í landsliðsúrtak

-Uppbyggingarstarf körfuboltans farið að skila sér

Laugardaginn 22.september og sunnudaginn 23.september næstkomandi mun fara fram landsliðsúrtak fyrir drengi fædda 1992. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík.

Þrír leikmenn frá okkur voru valdir í þennan 30 manna æfingahóp en það eru þeir Kristján Tómasson, Ólafur Sigurðsson og Teitur Guðbjörnsson. Óskum við þeim góðs gengis og vonandi að þeir standi sig vel og verði okkar félagi til sóma.

Eftir úrtöku verður valinn æfingahópur sem mun taka þátt í undirbúning fyrir Norðurlandamót unglinga sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 30.apríl til 4.maí 2008.

Fleirri fréttir af körfuboltanum er hægt að sjá á www.ibv.is/karfa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband