Bótakröfu á hendur tveimur olíufélögum vísađ frá

17. september kl. 17.04 | mbl.is |

Bótakröfu á hendur tveimur olíufélögum vísađ frá

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur vísađ frá bótakröfu útgerđarfélagsins Dala-Rafns í Vestmanneyjum á hendur Keri og Olís, vegna ólöglegs samráđs félaganna viđ sölu á eldsneyti. Ekki er hins vegar vísađ frá máli Dala-Rafns gegn Skeljungi.

Dala-Rafn taldi ađ olíufélögin ţrjú bćru ábyrgđ á tjóni, sem útgerđin hefđi orđiđ fyrir á árunum 1996-2001 vegna missis hagnađar. Segir í dómnum, ađ grundvöllur málatilbúnađarins sé nćgilega skýr ađ ţví leyti ađ ljóst er ađ hann byggi á ţví ađ međ ólögmćtu samráđi, sem náđ hafi til alls olíumarkađarins á Íslandi, hafi olíufélögunum tekist ađ halda olíuverđi hćrra en ef eđlilegar samkeppnisađstćđur og verđmyndun hefđi ríkt á olíumarkađinum á Íslandi.

Ađalbótakrafa Dala-Rafns hljóđađi upp á tćplega 8,4 milljónir króna og byggđist á samanburđi viđ olíumarkađinn í Fćreyjum. Dómurinn segir, ađ engin gögn liggi fyrir um verđ eđa ađstćđur í Fćreyjum en úr ţví kunni ađ verđa bćtt viđ međferđ málsins.

Til vara krafđist Dala-Rafn 2,4 milljóna króna í bćtur og byggđist sú krafa á sömu kostnađar- eđa framlegđarađferđ og samkeppnisráđ notađi viđ ákvörđun stjórnvaldssekta sem olíufélögin voru beitt.

Dómurinn segir, ađ kröfur Dala-Rafns séu rökstuddar međ útreikningum, sem miđi viđ kaup félagsins og verđ hjá Skeljungi. Fyrirtćkiđ hafi átt viđskipti viđ olíufélögin öll en mismikil ađ fjárhćđum og eftir tegundum eldsneytis. Ćtti ađ vera unnt ađ ađgreina viđskiptin og ţá hugsanlegt tjón.

Ţá segir dómurinn, ađ ekkert liggi fyrir um ađ tjón fyrirtćkisins hefđi orđiđ ţađ sama hvort sem ţađ hefđi veriđ í viđskiptum viđ Skeljung eđa hin félögin. Ţví sé óljóst af málatilbúnađi Dala-Rafns hvort fyrir hendi sé skilyrđi sameiginlegrar ábyrgđar af hálfu olíufélaganna ţriggja um ađ ţau hafi valdiđ sama tjóni og Skeljungur ţannig ađ um óskipta ábyrgđ ţeirra gćti veriđ ađ rćđa. Er kröfum á hendur Keri og Olís ţví vísađ frá vegna vanreifunar.

17. september kl. 18.14

 

Kröfu Dala Rafns vísađ frá í hérađsdómi Reykjavíkur

stefndi olíufélögunum fyrir samráđ

 

Hérađsdómur Reykjavíkur vísađi í dag frá dómi kröfu á hendur Olís og Kers áđur Esso, um bćtur vegna ólögmćts samráđs olíufélaganna. Útgerđin Dala-Rafn frá Vestmannaeyjum stefndi olíufélögunum tveimur og Skeljungi, vegna samráđsins.

Dala-Rafn keypti skipagasolíu af skeljungi á árunum 1996 til 2001, en bensín og díselolíu af félögunum öllum á tímabilinu. Samkeppniyfirvöld sektuđu olíufélögin fyrir ólöglegt samráđ á ţessum tíma.

 

Dala-Rafn keypti skipa-gasolíu af skeljungi á árunum 1996 til 2001, en bensín og díselolíu af félögunum öllum á tímabilinu. Dómurinn segir ađ ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ ađgreina viđskiptin og hugsanlegt tjón. Ţá liggi ekkert fyrir um ţađ hvort tjón Dala-Rafns hefđi orđiđ ţađ sama, hefđi hann bara skipt viđ Skeljung eđa hin félögin einnig. Dómurinn telur óljóst af málatilbúnađi Dala-Rafns hvort skilyrđi séu fyrir sameiginlegri ábyrgđ olíufélaganna og vísar ţví frá dómi kröfu á hendur tveimur ţeirra.

 

www.ruv.is greindi frá.


| 17. september kl. 16.57 | visir.is |

Frávísunarkrafa olíufélaganna samţykkt

Máli útgerđarfélagsins Dala-Rafns frá Vestmannaeyjum á hendur Keri og Olíuverslun Íslands var vísađ frá í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag. Lögmađur útgerđarfélagsins segir úrskurđinn koma mjög á óvart og býst viđ ađ hann verđi kćrđur til Hćstaréttar. Skeljungur fór ekki fram á frávísun í málinu, heldur sýknu, en óljóst er hvort máliđ heldur áfram gegn félaginu.

Krafa olíufélaganna um frávísun var byggđ á óskýrum málatilbúnađi, óljósri ađkomu félaganna og ađ kröfur hafi veriđ ódómtćkar.

Telma Halldórsdóttir einn lögmanna Kers telur niđurstöđuna rétta. Málinu sé vísađ frá ţar sem ţađ sé vanreifađ.

Hlynur Halldórsson lögmađur Dala-Rafns segir niđurstöđuna afar sérkennilega. Ákvörđun um framhald verđi tekin eftir fund međ skjólstćđingi hans.

Hörđur Felix Harđarson lögmađur Skeljungs telur forsendur úrskurđarins óljósar og segir ađ svo virđist sem dómari meti ţađ ţannig ađ um sé ađ rćđa vanreifun sem varđi upplýsingar sem snúi fyrst og fremst ađ ţessum tveimur félögum.

Mál útgerđarfélagsins Dala-Rafns gegn olíufélögunum var ţingfest í hérađsdómi Reykjavíkur 12. júní. Mál útgerđarfélagsins byggir á ađ samráđ olíufélaganna frá árinu 1993 til og međ meginhluta ársins 2001 hafi valdiđ útgerđinni tjóni. Dala-Rafn krefst skađabóta vegna samráđsins á ţessum tíma, en á tímabilinu voru olíukaup útgerđarfélagsins ađ međaltali um 10,5 prósent af heildarrekstrarkostnađi.

Lögmenn Olís og Kers kröfđust ţess ađ málinu yrđi vísađ frá. Ţetta er fyrsta hérađsdómsmál útgerđarfélags á hendur olíufélögunum vegna samráđs ţeirra og nemur ađalkrafa félagsins um 8,3 milljónum króna.

Kristinn Hallgrímsson lögmađur Kers. Eyvindur Sveinn Sólnes lögmađur Olíuverslunar Íslands

Áđur hafđi Sigurđi Hreinssyni veriđ dćmdar 15 ţúsund krónur í skađabćtur í Hérađsdómi í máli hans gegn Keri. Reykjavíkurborg hafđi einnig veriđ dćmd 78 milljónir króna í bćtur vegna skađa sem Strćtó varđ fyrir af völdum samráđs félaganna. Bćđi málin bíđa nú međferđar hjá Hćstarétti. Um 200 einstaklingar og minni fyrirtćki bíđa niđurstöđu í máli Sigurđar međ ţađ fyrir augum ađ höfđa mál vegna samráđsins.

Mál Olíufélaganna gegn samkeppniseftirlitinu bíđur einnig úrskurđar Hćstaréttar vegna ágreinings um ađ dómkvaddir skuli matsmenn ađ beiđni eftirlitsins. Ţangađ til úrskurđur fćst getur efnismeđferđ ekki hafist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband