Golf
Árlega GOS mótinu lokið
-Golfmót opinberra starfsmanna í Eyjum
Hið árlega GOS mót, Golfmót Opinberra Starfsmanna í Eyjum, fór fram sl. föstudag á golfvelli GV.
Keppt var með Texas scramble fyrirkomulagi.
Keppendur komu frá nokkrum ríkisstofnunum í Eyjum, s.s. sýslumanninum, lögreglu, Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.
Úrslit urðu sem hér segir
1. sætir Sigfríð Björgvinsdóttir og Gunnlaugur Grettisson, 43 högg
1. sæti Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 43 högg
2. sæti Karl Gauti Hjaltason og Gunnar Kr. Gunnarsson, 45 högg
3. sæti Heiðar Hinriksson og Egill Arngrímsson, 46 högg
Fæst pútt Svavar Vignisson, Guðni Hjörleifsson og Hallgrímur Njálsson, 12 putt
Flokkur: Dægurmál | Þriðjudagur, 18. september 2007 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.