Allir stuðningsmenn ÍBV á völlinn frítt á laugardaginn

13. september kl. 15.04 | ibv.is |

Handbolti og fótbolti

FRÍTT Á VÖLLINN

Fjölmennun á völlinn og styðjum við bakið á strákunum.

Á laugardaginn n.k. verða tveir stórleikir á vegum félagsins. Fyrri leikurinn er kl. 14.00 og er á Hásteinsvelli en þá fá eyjamenn Grindvíkinga í heimsókn. Er um gríðarlegan mikilvægan leik að ræða og verður ÍBV að vinna sinn leik.

 Hins vegar er það fyrstu leikur meistaraflokksliðs ÍBV í handbolta í N1-deildinni en þeir taka á móti Frömurum og hefst leikurinn kl. 17.00 og er í Íþróttahúsinu. Gaman verður að fylgjast með peyjunum okkar í þessum fyrsta leik.


Hins vegar er það fyrstu leikur meistaraflokksliðs ÍBV í handbolta í N1-deildinni en þeir taka á móti Frömurum og hefst leikurinn kl. 17.00 og er í Íþróttahúsinu. Gaman verður að fylgjast með peyjunum okkar í þessum fyrsta leik.

Nokkur góð fyrirtæki hér í bænum hafa ákveðið að bjóða bæjarbúum á baða leikina en þessi fyrirtæki eru: Fiskverkun VE, Godthaab í Nöf, N1, Ísfélagið, Vinnslustöðin Sparisjóði Vestmannaeyja og Glitnir.

Viljum við þakka þessum frábæru fyrirtækjum fyrir þennan stuðning og nú er bara að fjölmenna á völlinn.

Nú er að duga eða drepast fyrir knattspyrnuliði ÍBV.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband