| 12. september kl. 22.00 | visir.is |
Ákærður fyrir ólöglegar kvikmyndasýningar
braut höfundaréttarlög
Eigandi veitingastaðarins Kaffi Kró í Vestmannaeyjum hefur verið lögsóttur fyrir að sýna gestum veitingastaðarins í nokkur skipti mynd Heiðars Marteinssonar Uppbyggingin - Eldgosið í Heimaey" sumarið 2004.Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sýnt myndina The Heimaey eruption, Iceland 1973" eftir Alan V. Morgan á Krónni í nokkur skipti á árinu 2005. Maðurinn er ákærður fyrir brot á höfundarlögum.
Æ,æ, hvernig er hægt að ákærða svona góðhjartað fólk einsog eigundir Kaffi Kró eru?
Enn lög eru lög. Ef maður brýtur þau, þá skiptir ekki máli hvort maður sé góðhjartaður.
Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 14. september 2007 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.