10. september kl. 08.38 | |||
| |||
Hermann kominn með 74 landsleiki | |||
| |||
Hermann Hreiðarsson, sem var fyrirliði Íslands gegn Spánverjum, lék sinn 72. landsleik og komst með því í 5.-6. sætið yfir leikjahæstu landsliðsmenn frá upphafi, að hlið Ólafs Þórðarsonar. Hermann á möguleika á að komast í þriðja sætið áður en þetta ár er úti því Birkir Kristinsson, sem er þriðji, er með 74 leiki og Arnór Guðjohnsen er fjórði með 73 leiki. Öllu lengra er í Rúnar Kristinsson, með 104 leiki, og Guðna Bergsson, sem er annar leikjahæstur með 80 leiki. Morgunblaðið greindi frá TEKIÐ AF eyjafrettir.is Gaman að fylgjast með Hemma skólabróður og æfingabróður hjá knattsp.félagi Tý. Bara verst hvað hann er búinn að vera óheppinn í enska boltanum. |
Flokkur: Dægurmál | Mánudagur, 10. september 2007 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.