Vísir 07. jún. 2011 21:08
Umfjöllun: Srjdan landađi sigrinum
Hjalti Ţór Hreinsson á Ţórsvelli skrifar:
Ţórsarar unnu virkilega góđan sigur á ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri í kvöld. Ţeir geta ţakkađ Srjdan Rajkovic markmanni sínum fyrir stigin ţrjú en hann átti magnađan leik í 2-1 sigrinum.Ţrír Ţórsarar voru í agabanni í leiknum í kvöld eftir ađ hafa kíkt á skemmtanalífiđ og fengiđ sér í glas um síđustu helgi. Ţetta voru Atli Jens Albertsson, Kristján Páll Hannesson og Jóhann Helgi Hannesson. Ţađ munađi um minna fyrir Ţór.
Í marki ÍBV stóđ Guđjón Orri Sigurjónsson, í fjarveru Abels Dhairi, sem var fastur erlendis eins og Tonny Mawejje eftir landsleik međ Úganda, og Alberts Sćvarssonar sem er međ gat á lunga. Arnór Eyvar Ólafsson var á miđjunni í fjarveru Tonny.
Leikurinn fór fjörlega af stađ og Ţórsarar byrjuđu betur. Ingi Freyr Hilmarsson fékk nćgan tíma til ađ athafna sig vinstra megin á vellinum snemma leiks, hann átti flotta sendingu á David Disztl sem skorađi flott skallamark strax á fimmtu mínútu. Skallinn fór beint yfir Guđjón í markinu sem hefđi ef til vill átt ađ gera betur.
Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og liđin skiptust á ađ sćkja.
Eyjamenn tóku strax viđ sér og eftir ţessa köldu vatnsgusu vökuđu ţeir til lífsins. Vörn Ţórsara var mjög óstöđug og mađur hafđi ţađ alltaf á tilfinningunni ađ menn gerđu mistök, enda mistókst ţeim ađ hreinsa frá, misstu af auđveldum sendingum og ţar fram eftir götunum.
ÍBV gekk hinsvegar ekki nógu vel ađ reyna á vörn Ţórsara. Heimamenn skoruđu mark sem dćmt var af, Gunnar skallađi hornspyrnu Atla inn, en Magnús Ţórisson dćmdi aukaspyrnu. Umdeilt atvik og Ţórsarar voru alls ekki sáttir međ dóminn.
Eftir ţetta sótti ÍBV í sig veđriđ en Srjdan Rakjovic átti frábćran fyrri hálfleik í markinu. Hann varđi nokkur góđ fćri og ţađ nýttu Ţórsarar sér.
Eftir skyndisókn átti Gunnar Már langa sendingu fram á Svein Elías sem spólađi sig í gegn, varnarmađur náđi honum en Sveinn gerđi vel og náđi fínu skoti sem söng í netinu. Aftur er ef til vill hćgt ađ setja spurningamerki viđ markmanninn. Skotiđ var á nćrstöngina og virtist ekki vera fast.
Enn sótti ÍBV og liđiđ uppskar loksins mark. Ian Jeffs skorađi ţá af stuttu fćri eftir horn en ţađ fékk ÍBV ţegar Eiđur átti skot úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem Srjdan varđi vel.
Eyjmenn sóttu áfram, bćđi Tryggvi og Andri Ólafsson fengu fćri en Srjdan sá viđ ţeim.
Stađan í hálfleik 2-1 fyrir Ţór í fjörugum leik.
Ţórsarar ćtluđu greinilega ađ verja forskotiđ og spiluđu ţétta vörn. Samt fengu ţeir tvö fćri í byrjun seinni hálfleiks áđur en ÍBV hóf sóknarlotur sínar.
Srjdan varđi áfram frábćrlega, međal annars glćsilegan skalla frá Rasmusi og Linta bjargađi einnig á síđustu stundu, frábćr vörn ţar ţegar Eyjamenn voru í dauđafćri. Gísli Páll bjargađi á línu og Matt Garner skaut framhjá úr dauđafćri.
Eyjamenn sóttu án afláts síđustu mínúturnar en Srjdan var frábćr, varđi og greip vel inn í. Ţórsarar töfđu leikinn vel og skynsamlega, fóru sér engu óđslega í kvöld. Ţeir vildu einnig fá víti undir lokin og höfđu nokkuđ til síns máls eftir bakhrindingu í teignum.
Ţórsarar lönduđu sigrinum og mega ţakka Srjdan fyrir. Hann var frábćr en Eyjamenn naga sig í handarbökin fyrir ađ nýta ekki fćrin. Virkilega góđur sigur Ţórsara á ÍBV stađreynd.
Ţór 2-1 ÍBV
1-0 (David Diztl (5).)
2-0 Sveinn Elías Jónsson (31.)
2-1 Ian Jeffs (37.)
Skot (á mark): 8 - 16 (4-10)
Varin skot: Srjdan 8 - 2 Guđjón
Horn: 5-14
Aukaspyrnur fengnar: 11 - 10
Rangstöđur: 4-3
Áhorfendur: 765
Dómari: Magnús Ţórisson 7
Ţór (4-3-3):
Srdjan Rajkovic 8* Mađur leiksins.
Gísli Páll Helgason 7
Ţorsteinn Ingason 6
Janez Vrenko 6
Ingi Freyr Hilmarsson 7
Sveinn Elías Jónsson 7
(61. Sigurđur Marínó Kristjánsson 6)
Aleksandar Linta 7
(77. Hallgrímur Már Hallgrímsson -)
Atli Sigurjónsson 6
Gunnar Már Guđmundsson 7
Ármann Pétur Ćvarsson 6
David Disztl 7
(66. Pétur Heiđar Kristjánsson 6)
ÍBV (4-3-3):
Guđjón Orri Sigurjónsson 4
Kelvin Mellor 5
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 6
Rasmus Christiansen 6
Matt Garner 5
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 6
Finnur Ólafsson 5
(77. Denis Sytnik -)
Arnór Eyvar Ólafsson 5
(65. Bryan Hughes 6)
Ian Jeffs 6
(77. Guđmundur Ţórarinsson -)
Andri Ólafsson 6
Tryggvi Guđmundsson 6
7. Júní. 2011 kl.19.15 - Ţórsvöllur
Opna i sér glugga » 08. Jún 13:17 | |||
'90 | ![]() | ||
'82 | ![]() | ||
'81 | ![]() ![]() | ||
'80 | ![]() | ||
'80 | ![]() | ||
'77 | ![]() ![]() | ||
'77 | ![]() ![]() | ||
'77 | ![]() ![]() | ||
'76 | ![]() | ||
'69 | ![]() ![]() | ||
'69 | ![]() ![]() | ||
'68 | ![]() ![]() | ||
'66 | ![]() ![]() | ||
'66 | ![]() ![]() | ||
'65 | ![]() ![]() | ||
'65 | ![]() | ||
'64 | ![]() | ||
'61 | ![]() ![]() | ||
'60 | ![]() | ||
'53 | ![]() | ||
'52 | ![]() | ||
'50 | ![]() | ||
'50 | ![]() | ||
'48 | ![]() | ||
'46 | ![]() | ||
'45 | ![]() | ||
'45 | ![]() | ||
'42 | ![]() | ||
'37 | ![]() ![]() | ||
'37 | ![]() ![]() | 2-1 | |
'36 | ![]() | ||
'35 | ![]() | ||
'33 | ![]() | ||
'31 | ![]() ![]() | ||
'31 | ![]() ![]() | 2-0 | |
'28 | ![]() | ||
'24 | ![]() ![]() | ||
'23 | ![]() | ||
'22 | ![]() | ||
'20 | ![]() | ||
'19 | ![]() | ||
'17 | ![]() | ||
'8 | ![]() | ||
'5 | ![]() ![]() | ||
'5 | ![]() ![]() | 1-0 | |
'1 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() | ||
'0 | ![]() |
đin:
- Ţór
- 1 - Srdjan Rajkovic
- 2 - Gísli Páll Helgason
- 3 - Aleksandar Linta
- 4 - Gunnar Már Guđmundsson
- 6 - Ármann Pétur Ćvarsson
- 7 - Atli Sigurjónsson
- 8 - Ţorsteinn Ingason
- 10 - Sveinn Elías Jónsson
- 13 - Ingi Freyr Hilmarsson
- 15 - Janez Vrenko
- 17 - David Disztl
- Varamenn
- 11 - Ottó Hólm Reynisson
- 12 - Björn Hákon Sveinsson
- 19 - Sigurđur Marinó Kristjánsson
- 20 - Baldvin Ólafsson
- 22 - Alexander Már Hallgrímsson
- 23 - Kristján Sigurólason
- 30 - Pétur Heiđar Kristjánsson
- ÍBV
- 3 - Matt Garner
- 4 - Finnur Ólafsson
- 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
- 6 - Andri Ólafsson
- 9 - Tryggvi Guđmundsson
- 18 - Kelvin Mellor
- 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
- 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
- 25 - Guđjón Orri Sigurjónsson
- 28 - Rasmus Christiansen
- 30 - Ian David Jeffs
- Varamenn
- 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
- 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
- 11 - Anton Bjarnason
- 12 - Halldór Páll Geirsson
- 14 - Guđmundur Ţórarinsson
- 21 - Denis Sytnik
- 27 - Bryan Hughes
- Dómarar
- Magnús Ţórisson
- Gunnar Sv. Gunnarsson
- Sverrir Gunnar Pálmason
Ađgerđir
http://www.visir.is/umfjollun--srjdan-landadi-sigrinum/article/2011110609237
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.