Vísir 07. jún. 2011 21:08
Umfjöllun: Srjdan landađi sigrinum
Páll Viđar Gíslason ţjálfari Ţórs. Mynd/ValliHjalti Ţór Hreinsson á Ţórsvelli skrifar:
Ţórsarar unnu virkilega góđan sigur á ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri í kvöld. Ţeir geta ţakkađ Srjdan Rajkovic markmanni sínum fyrir stigin ţrjú en hann átti magnađan leik í 2-1 sigrinum.Ţrír Ţórsarar voru í agabanni í leiknum í kvöld eftir ađ hafa kíkt á skemmtanalífiđ og fengiđ sér í glas um síđustu helgi. Ţetta voru Atli Jens Albertsson, Kristján Páll Hannesson og Jóhann Helgi Hannesson. Ţađ munađi um minna fyrir Ţór.
Í marki ÍBV stóđ Guđjón Orri Sigurjónsson, í fjarveru Abels Dhairi, sem var fastur erlendis eins og Tonny Mawejje eftir landsleik međ Úganda, og Alberts Sćvarssonar sem er međ gat á lunga. Arnór Eyvar Ólafsson var á miđjunni í fjarveru Tonny.
Leikurinn fór fjörlega af stađ og Ţórsarar byrjuđu betur. Ingi Freyr Hilmarsson fékk nćgan tíma til ađ athafna sig vinstra megin á vellinum snemma leiks, hann átti flotta sendingu á David Disztl sem skorađi flott skallamark strax á fimmtu mínútu. Skallinn fór beint yfir Guđjón í markinu sem hefđi ef til vill átt ađ gera betur.
Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og liđin skiptust á ađ sćkja.
Eyjamenn tóku strax viđ sér og eftir ţessa köldu vatnsgusu vökuđu ţeir til lífsins. Vörn Ţórsara var mjög óstöđug og mađur hafđi ţađ alltaf á tilfinningunni ađ menn gerđu mistök, enda mistókst ţeim ađ hreinsa frá, misstu af auđveldum sendingum og ţar fram eftir götunum.
ÍBV gekk hinsvegar ekki nógu vel ađ reyna á vörn Ţórsara. Heimamenn skoruđu mark sem dćmt var af, Gunnar skallađi hornspyrnu Atla inn, en Magnús Ţórisson dćmdi aukaspyrnu. Umdeilt atvik og Ţórsarar voru alls ekki sáttir međ dóminn.
Eftir ţetta sótti ÍBV í sig veđriđ en Srjdan Rakjovic átti frábćran fyrri hálfleik í markinu. Hann varđi nokkur góđ fćri og ţađ nýttu Ţórsarar sér.
Eftir skyndisókn átti Gunnar Már langa sendingu fram á Svein Elías sem spólađi sig í gegn, varnarmađur náđi honum en Sveinn gerđi vel og náđi fínu skoti sem söng í netinu. Aftur er ef til vill hćgt ađ setja spurningamerki viđ markmanninn. Skotiđ var á nćrstöngina og virtist ekki vera fast.
Enn sótti ÍBV og liđiđ uppskar loksins mark. Ian Jeffs skorađi ţá af stuttu fćri eftir horn en ţađ fékk ÍBV ţegar Eiđur átti skot úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem Srjdan varđi vel.
Eyjmenn sóttu áfram, bćđi Tryggvi og Andri Ólafsson fengu fćri en Srjdan sá viđ ţeim.
Stađan í hálfleik 2-1 fyrir Ţór í fjörugum leik.
Ţórsarar ćtluđu greinilega ađ verja forskotiđ og spiluđu ţétta vörn. Samt fengu ţeir tvö fćri í byrjun seinni hálfleiks áđur en ÍBV hóf sóknarlotur sínar.
Srjdan varđi áfram frábćrlega, međal annars glćsilegan skalla frá Rasmusi og Linta bjargađi einnig á síđustu stundu, frábćr vörn ţar ţegar Eyjamenn voru í dauđafćri. Gísli Páll bjargađi á línu og Matt Garner skaut framhjá úr dauđafćri.
Eyjamenn sóttu án afláts síđustu mínúturnar en Srjdan var frábćr, varđi og greip vel inn í. Ţórsarar töfđu leikinn vel og skynsamlega, fóru sér engu óđslega í kvöld. Ţeir vildu einnig fá víti undir lokin og höfđu nokkuđ til síns máls eftir bakhrindingu í teignum.
Ţórsarar lönduđu sigrinum og mega ţakka Srjdan fyrir. Hann var frábćr en Eyjamenn naga sig í handarbökin fyrir ađ nýta ekki fćrin. Virkilega góđur sigur Ţórsara á ÍBV stađreynd.
Ţór 2-1 ÍBV
1-0 (David Diztl (5).)
2-0 Sveinn Elías Jónsson (31.)
2-1 Ian Jeffs (37.)
Skot (á mark): 8 - 16 (4-10)
Varin skot: Srjdan 8 - 2 Guđjón
Horn: 5-14
Aukaspyrnur fengnar: 11 - 10
Rangstöđur: 4-3
Áhorfendur: 765
Dómari: Magnús Ţórisson 7
Ţór (4-3-3):
Srdjan Rajkovic 8* Mađur leiksins.
Gísli Páll Helgason 7
Ţorsteinn Ingason 6
Janez Vrenko 6
Ingi Freyr Hilmarsson 7
Sveinn Elías Jónsson 7
(61. Sigurđur Marínó Kristjánsson 6)
Aleksandar Linta 7
(77. Hallgrímur Már Hallgrímsson -)
Atli Sigurjónsson 6
Gunnar Már Guđmundsson 7
Ármann Pétur Ćvarsson 6
David Disztl 7
(66. Pétur Heiđar Kristjánsson 6)
ÍBV (4-3-3):
Guđjón Orri Sigurjónsson 4
Kelvin Mellor 5
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 6
Rasmus Christiansen 6
Matt Garner 5
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 6
Finnur Ólafsson 5
(77. Denis Sytnik -)
Arnór Eyvar Ólafsson 5
(65. Bryan Hughes 6)
Ian Jeffs 6
(77. Guđmundur Ţórarinsson -)
Andri Ólafsson 6
Tryggvi Guđmundsson 6
7. Júní. 2011 kl.19.15 - Ţórsvöllur
Opna i sér glugga » 08. Jún 13:17 | |||
'90 | Leik Lokiđ - Frábćr sigur Ţórsara stađreynd! Pressa ÍBV skilađi ekki marki. | ||
'82 | Sjaldséđ en ágćtt fćri hjá Ţór. Gunnar Már skýtur yfir úr teignum. | ||
'81 | Janez Vrenko fékk gult spjald | ||
'80 | Sytnik í ágćtu fćri en Srjdan ver. | ||
'80 | Tíu mínútur eftir, Stórsókn ÍBV hefur ekki boriđ árangur hingađ til. | ||
'77 | Aleksandar Linta út / Alexander Már Hallgrímsson inn | ||
'77 | Ian David Jeffs út / Denis Sytnik inn | ||
'77 | Finnur Ólafsson út / Guđmundur Ţórarinsson inn | ||
'76 | Fínt fćri en Srjdan ver enn og aftur, nú frá Andra. | ||
'69 | Srdjan Rajkovic fékk gult spjald - Fyrir kjaft líka. | ||
'69 | Tryggvi Guđmundsson fékk gult spjald - Fyrir kjaft. | ||
'68 | Gunnar Már Guđmundsson fékk gult spjald | ||
'66 | David Disztl út / Pétur Heiđar Kristjánsson inn | ||
'66 | Finnur Ólafsson fékk gult spjald | ||
'65 | Arnór Eyvar Ólafsson út / Bryan Hughes inn | ||
'65 | Matt Garner í dauđafćri! Skyndilega einn í teignum en hann skaut framhjá. | ||
'64 | Ţvílík markvarsla! Srjdan ver stórkostlega skalla frá Rasmus eftir horn. | ||
'61 | Sveinn Elías Jónsson út / Sigurđur Marinó Kristjánsson inn | ||
'60 | Ţvílík björgun! Linta tćklar Jeffs á síđustu stundu en Ian var kominn í dauđafćri. Arnór Eyvar átti svo skot framhjá ú ágćtu fćri. | ||
'53 | Stórsókn ÍBV og Ţórsarar bjarga á línu! Áđur varđi Srjdan frá Arnóri Eyvar. | ||
'52 | David Disztl fćr aukaspyrnu í teiginn en skallar yfir. Fínt fćri. | ||
'50 | Dauđafćri! Gunnar Már einn á fjćrstönginni, en Guđjón ver. Fínt fćri. | ||
'50 | Eyjamenn hafa átt ţrjár ömurlegar sendingar í upphafi seinni hálfleiks. Ţeir ţurfa ađ vanda sig betur. | ||
'48 | Eyjamenn byrja strax ađ sćkja en Ţórsarar verjast djúpt. Ég vona ađ ţeir ćtli ekki ađ pakka í vörn, ţađ borgar sig varla gegn ÍBV. | ||
'46 | Seinni hálfleikur hafinn - Skora Eyjamenn fljótlega? Pakka Ţórsarar í vörn? Spennandi seinni hálfleikur framundan. | ||
'45 | Fyrri hálfleik lokiđ - Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ. | ||
'45 | Dauđafćri, Andri átti skot sem Srdjan varđi vel. Fín sókn ÍBV. | ||
'42 | Sveinn Elías potar boltanum í burt eftir ađ ţađ var dćmt. Eyjamenn vilja gult og ţar međ rautt, en Magnús gefur Sveini tiltal. Heppinn ţarna? | ||
'37 | Tryggvi Guđmundsson gaf stođsendingu - Ţetta var sterkt hjá ÍBV. Tryggvi átti horn sem Ţórsarar náđu ekki ađ hreinsa. | ||
'37 | Ian David Jeffs skorađi mark - Pot af stuttu fćri eftir horn! | 2-1 | |
'36 | Eiđur Aron skaut úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig en Srjdan varđi vel. Flott varsla. | ||
'35 | Ágćtt fćri ÍBV, Arnór Eyvar skýtur framhjá. | ||
'33 | Skotiđ hjá Sveini var á nćrstöngina og úr erfiđu fćri. Vel gert hjá honum, en eins og ég sagđi, átti markmađurinn ekki ađ verja? Sjáum ţađ í Pepsi-mörkunum klukkan 22.00. | ||
'31 | Gunnar Már Guđmundsson gaf stođsendingu | ||
'31 | Sveinn Elías Jónsson skorađi mark - Flott mark eftir skyndisókn! Löng sending af hćgri kantinn, Sveinn lék á varnarmann og skorađi. Aftur átti markmađurinn ef til vill ađ gera betur. | 2-0 | |
'28 | Enn eru Ţórsarar tćpir. Linta ćtlađi ađ láta boltann fara en Ţórarinn náđi ađ pikka honum inn í teig, framhjá Srjdan. Ţórsarar náđu ađ hreinsa. | ||
'24 | Sveinn Elías Jónsson fékk gult spjald - Um leiđ og hann stóđ upp. Réttur dómur. Báđir halda áfram. | ||
'23 | Sveinn Elías keyrir í Guđjón markmann og báđir liggja óvígir eftir. Guđjón er stađinn upp en Sveinn liggur enn. | ||
'22 | Fín sókn ÍBV sem nú ţyngist. Tryggvi skallađi ađ marki en Srdjan varđi, sendingin var frá Mellor hćgri bakverđi. | ||
'20 | Ágćtt fćri ÍBV. Mellor átti skot sem Srjdan varđi. | ||
'19 | Eyjamenn eru varla vaknađir hérna. Ţeir fengu hornspyrnu áđan sem ekkert varđ úr og áttu eitt langskot sem skapađi enga hćttu. | ||
'17 | Ţórsarar skora aftur en markiđ er dćmt af! Gunnar Már skallađi hornspyrnu inn en Magnús Ţórisson flautađi aukaspyrnu. | ||
'8 | Frábćr byrjun hjá Ţórsurum. Gott hjá Disztl ađ brjóta ísinn og glćsileg sending Inga Freys. Spurning hvort Guđjón markmađur hefđi ekki átt ađ verja ţetta. | ||
'5 | Ingi Freyr Hilmarsson gaf stođsendingu | ||
'5 | David Disztl skorađi mark - Glćsilegt skallamark! Sending frá vinstri og flottur skalli yfir Guđjón í markinu af markteig. | 1-0 | |
'1 | Leikurinn hafinn - Ţetta er fariđ af stađ. | ||
'0 | Ţórsarar eru viđ botn deildarinnar eins og flestir vita. ÍBV er aftur á móti í toppbaráttunni og liđin ţví ađ berjast á ólíkum vígstöđvum í kvöld. Ţórsarar hafa talađ mikiđ um heimavöllinn sinn og kallađ hann vígi. Ţađ kemur í ljós í kvöld hvort menn standi undir ţessum orđum, eftir tap gegn Stjörnunni í eina heimaleiknum til ţessa. | ||
'0 | Ţađ er athyglisvert ađ ţau liđ sem eru hvađ best mönnuđ međ markmenn, ÍBV og Fylkir(Fjalar Ţorgeirsson og Bjarni Ţórđur Halldórsson) hafa ţurft ađ nota ţriđja markmanninn sinn í sumar. | ||
'0 | Hjá ÍBV eru Úgandamennirnir Abel Dhaira markmađur og Tonny Mawejje ekki í liđinu en ţeir komust ekki til landsins í tćka tíđ. Ţeir voru ađ spila landsleik međ Úganda. Ţá er Albert Sćvarsson međ gat á lunga en Guđjón Orri Sigurjónsson er í markinu. Hann er ţriđji markmađur ÍBV og er fćddur áriđ 1992. | ||
'0 | Ţađ ber helst til tíđinda hér fyrir norđan úr herbúđum Ţórsara ađ ţar er ţrír leikmenn í agabanni. Ţeir ákváđu ađ skella sér á fyllerí, samkvćmt frétt Fótbolta.net í dag, og eru ţví ekki í hóp í dag. Ţetta eru Atli Jens Albertsson, Kristján Páll Hannesson og Jóhann Helgi Hannesson. Ţetta er auđvitađ áfall fyrir Ţór, sem ţarf nauđsynlega ađ fara ađ girđa sig í brók ef ekki á illa ađ fara. | ||
'0 | Hér á Akureyri er létt norđanátt en sól. Fínar ađstćđur til ađ spila knattspyrnu. | ||
'0 | Boltavaktin er fyrir löngu mćtt á Ţórsvöllinn á Akureyri! Velkomin í beinu lýsinguna okkar! |
đin:
- Ţór
- 1 - Srdjan Rajkovic
- 2 - Gísli Páll Helgason
- 3 - Aleksandar Linta
- 4 - Gunnar Már Guđmundsson
- 6 - Ármann Pétur Ćvarsson
- 7 - Atli Sigurjónsson
- 8 - Ţorsteinn Ingason
- 10 - Sveinn Elías Jónsson
- 13 - Ingi Freyr Hilmarsson
- 15 - Janez Vrenko
- 17 - David Disztl
- Varamenn
- 11 - Ottó Hólm Reynisson
- 12 - Björn Hákon Sveinsson
- 19 - Sigurđur Marinó Kristjánsson
- 20 - Baldvin Ólafsson
- 22 - Alexander Már Hallgrímsson
- 23 - Kristján Sigurólason
- 30 - Pétur Heiđar Kristjánsson
- ÍBV
- 3 - Matt Garner
- 4 - Finnur Ólafsson
- 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
- 6 - Andri Ólafsson
- 9 - Tryggvi Guđmundsson
- 18 - Kelvin Mellor
- 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
- 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
- 25 - Guđjón Orri Sigurjónsson
- 28 - Rasmus Christiansen
- 30 - Ian David Jeffs
- Varamenn
- 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
- 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
- 11 - Anton Bjarnason
- 12 - Halldór Páll Geirsson
- 14 - Guđmundur Ţórarinsson
- 21 - Denis Sytnik
- 27 - Bryan Hughes
- Dómarar
- Magnús Ţórisson
- Gunnar Sv. Gunnarsson
- Sverrir Gunnar Pálmason
Ađgerđir
http://www.visir.is/umfjollun--srjdan-landadi-sigrinum/article/2011110609237
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.