xx

Vísir 29. maí. 2011 17:55

Tryggvi skorađi og lagđi upp mark međ grímuna - ÍBV á toppinn

Tryggvi Guđmundsson međ grímuna. Tryggvi Guđmundsson međ grímuna. Mynd/Heimasíđa ÍBV

Valur Smári Heimisson skrifar:

Tryggvi Guđmundsson var ađalmađurinn á bak viđ 2-0 heimasigur ÍBV á nýliđum Víkinga í fyrsta leik sjöttu umferđar Pepsi-deildar karla sem fór fram í Eyjum í dag. Tryggvi er kinnbeinsbrotinn og lék međ sérhannađa grímu í leiknum.

Bćđi mörk Eyjamanna komu í fyrri hálfleik, Tryggvi lagđi upp fyrra markiđ fyrir Ian Jeffs á 15. mínútu og skorađi síđan ţađ seinna eftir frábćra skyndisókn og hćlsendingu frá Andra Ólafssyni.

Eyjamenn unnu ţarna sinn annan leik í röđ og komust međ ţví á topp deildarinnar međ 13 stig eđa tveimur stigum meira en KR sem á leik inni á móti Fram seinna í kvöld.

ÍBV hefur unniđ 4 af fyrstu 6 leikjum sínum í sumar ţar af ţá tvo síđustu án ţess ađ fá á sig mark.

Eyjamenn voru međ völdin í leiknum frá fyrstu mínútu og Víkingarnir náđi aldrei ađ komast inn í leikinn. Ţeir náđu ekki upp neinu spili ţví Eyjamenn pressuđu ţá hátt og stíft.

Besta fćri Víkinga kom undir lok fyrri hálfleiks ţegar Baldur Ingimar átti ágćtt skot utan teigs en Abel varđi vel í markinu.

Síđari hálfleikur var heldur rólegri en fyrri hálfleikur, Eyjamenn héldu ţó áfram ađ vera međ boltan og áttu nokkur hćttuleg fćri en náđu ekki ađ klára ţau. Víkingarnir virtust aldrei hćttulegir og Eyjamenn kláruđu ţennann leik örugglega.



ÍBV- Víkingur 2-0

1-0 Ian Jeffs (15.)
2-0 Tryggvi Guđmundsson (38.)

Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson 7
Áhorfendur:  863

Tölfrćđin:
Skot (á mark): 20-5 (11-4)
Varin skot: Abel 4, Magnús 9
Hornspyrnur: 6 - 3
Aukaspyrnur fengnar: 16 - 8
Rangstöđur: 5 - 2

ÍBV (4-3-3)
Abel Dhaira 6
Kelvin Mellor 6
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 7
Rasmuss Christiansen 7
Matt Garner 6
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 7
Tonny Mawejje 7
Finnur Ólafsson 7
Ian Jeffs 8 - mađur leiksins -
(77., Guđmundur Ţórarinsson -)
Tryggvi Guđmundsson 8
(89., Arnór Ólafsson -)
Andri Ólafsson 7
(72., Bryan Hughes -)

Víkingur (4-4-2)
Magnús Ţormar 5
Walter Hjaltested 6
Mark Rutgers 4
Milos Milojevic 5
Hörđur Sigurjón Bjarnason 5
Halldór Smári Sigurđsson 5
Ţorvaldur Sveinn Sveinsson 4
(58., Marteinn Briem 5)
Baldur Ingimar Ađalsteinsson 5
Sigurđur Egill Lárusson 5
(76., Cameron Gayle -)
Helgi Sigurđsson 4
Björgólfur Takefusa 4
(58., Gunnar Helgi 5)




Fyrst birt: 29. maí. 2011 15:15

Boltavaktin:

Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti ÍBV 2 - 0 Víkingur
Mörk
'15Ian David Jeffs 
'38Tryggvi Guđmundsson 
29. Maí. 2011 kl.16.00 - Hásteinsvöllur
Opna i sér glugga » 31. Maí 10:01
'95  Leik Lokiđ 
'90    Áhorfendur á Hásteinsvellinum í dag eru 863 
'90    Flott sókn hjá Víkingum, ţar sem Cameron Gayle var viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Kelvin Mellor varnarmađur Eyjamanna tćklađi boltan útaf. 
'81    Byrjađ er ađ hellirigna hérna á Hásteinsvellinum en lítiđ er ađ ske í leiknum ţessa stundina 
'80 Ian David Jeffs út / Guđmundur Ţórarinsson inn 
'78 Sigurđur Egill Lárusson út / Cameron Gayle inn 
'78 Tryggvi Guđmundsson fékk gult spjald 
'75 Andri Ólafsson út / Bryan Hughes inn 
'70    Gott spil hjá Eyjamönnum, enn eru Tryggvi og Ian Jeffs ađ ná vel saman, Tryggvi sendir á Ian Jeffs sem á skot fyrir utan teig en skotiđ rétt framhjá  
'62    Andri Marteins ađ gera breytingar á liđinu í von um ađ ţađ lifni viđ ţessu hjá ţeim en ţađ hefur veriđ lítiđ ađ frétta í ţeirra leik í dag. 
'61 Ţorvaldur Sveinn Sveinsson út / Marteinn Briem inn 
'61 Björgólfur Hideaki Takefusa út / Gunnar Helgi Steindórsson inn 
'59    Fréttamannaskúrinn hérna á Hásteinsvellinum varđ rafmagnslaus, og netiđ datt ţví út í stutta stund en ţađ er komiđ aftur og ekkert markvert gerđist á međan. 
'48 Milos Milojevic fékk gult spjald  - Fyrir ađ handleika stungusendingu frá Tryggva Guđmundssyni 
'46  Seinni hálfleikur hafinn 
'45  Fyrri hálfleik lokiđ 
'45    Baldur Ingimar međ lang hćttulegasta fćri Víkinga til ţessa, á fast skot rétt fyrir utan teig alveg út viđ stöng en Abel ver frábćrlega. 
'45 Andri Ólafsson fékk gult spjald  - Klaufalegt brot hjá Andra Ólafssyni, en hann braut á Walter Hjaltsted sem var međ boltan á sínum vallarhelming. 
'38 Andri Ólafsson gaf stođsendingu  - Andri var víst litla snertingu og ţví fćr hann stođsendinguna 
'38 Tryggvi Guđmundsson skorađi mark  - Eyjamenn ađ rúlla ţessu upp einfaldlega, Tony Mawejje sleppur upp hćgra megin, leggur boltan fyrir markiđ, Andri Ólafsson lćtur boltan fara á Tryggva Guđmundsson sem leggur boltan í netiđ framhjá Magnúsi Ţormari markmanni Víkinga.2-0
'36    Tryggvi og Ian Jeffs ađ ná fullkomlega saman, önnur stunga, Ian Jeffs sloppinn einn í gegn en leggur boltan til hliđar á Andra Ólafsson sem hitti einfaldlega ekki boltan, algjört dauđafćri. 
'32    Eyjamenn fá hér fjórđur hornspyrnuna á skömmum tíma, ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţeir virđast mun hćttulegri. Víkings vörnin virđist ekki vera ađ ráđa viđ Eyjamennina 
'24    Hornspyrna hjá Víking, Abel ćtlar ađ kýla boltan út en kýlir í Hörđ Sigurjón vinstri bakvörđ Víkings, sem lág eftir í stutta stund en er stađinn upp 
'22    Dauđafćri hjá Tryggva, Ian Jeffs kemur á vörnina og leggur hann til hliđar ţar sem Tryggvi er einn á móti Magnúsi Ţormari en skýtur rétt yfir markiđ. 
'16 Halldór Smári Sigurđsson fékk gult spjald  - Fćr spjald fyrir mótmćli eftir markiđ. 
'15 Tryggvi Guđmundsson gaf stođsendingu  - Frábćr stunga hjá TG9 
'15 Ian David Jeffs skorađi mark  - Víkingur í sókn, Abel nćr boltanum og er fljótur ađ koma boltanum í leik, skyndisókn, Tryggvi sendir stungusendingu inn á Ian Jeffs sem kemst fram fyrir varnarmennina, Magnús Ţormar er mjög hikandi ađ fara út í boltan og Ian Jeffs nćr ađ komast framhjá honum og eftirleikurinn auđveldur.1-0
'10    Finnur Ólafsson međ frábćrt skot fyrir utan teig, boltinn á leiđ upp í hćgra horniđ en Magnús Ţormar gerir frábćrlega og ver skotiđ. 
'8    Fyrsta skotiđ er komiđ, en ţađ Bjögólfur Takefusa sem átti ţađ skot, skaut vel fyrir utan og hitti boltan ekki vel og Abel átti ekki í erfiđleikum međ ţađ. 
'5    Eyjamenn byrjuđu međ boltan og hafa veriđ meira međ boltan síđan, en ekkert skot er enn komiđ 
'0  Leikurinn hafinn 
'0    Ţá hefur kórinn lokiđ sínu, nú eru liđin ađ koma sér fyrir og fyrirliđar ađ rćđa viđ dómara. Allt ađ gerast. 
'0    Kór Flensborgarskóla gengur hér inn á völlinn og ţau ćtla ađ syngja ţjóđsöngin áđur en leikur hefst. 
'0    Björgólfur Takefusa er í byrjunarliđi Víkinga í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni í sumar og ţví byrja hann og Helgi Sigurđsson saman í framlínunni í fyrsta sinn. Helgi og Björgólfur skoruđu báđir í fyrstu umferđ en hafa ekki skorađ síđan. 
'0    Andri Marteinsson, ţjálfari Víkinga, gerir tvćr breytingar á byrjunarliđinu frá ţví í markalausa jafntefli viđ Grindavík í síđustu umferđ. Denis Abdulahi er í banni og Marteinn Briem fer á bekkinn. Björgólfur Takefusa og Ţorvaldur Sveinn Sveinsson koma inn í byrjunarliđiđ. 
'0    Heimir Hallgrímsson, ţjálfari ÍBV, gerir eina breytingu á liđi ÍBV frá ţví í sigrinum í Keflavík. Ian Jeffs kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Guđmund Ţórarinsson. Abel Dhaira heldur sćti sínu og spilar sinn fyrsta leik á Hásteinsvellinum.  
'0    Spurning hvort viđ fáum markađleik en tveir markamestu leikir í úrvalsdeildinni eru á milli ţessara liđa. En í öđrum ţeirra, fyrir 18 árum síđan skorađi Tryggvi Guđmundsson einmitt ţrennu, ótrúlegt en satt ţá er hann enn í byrjunarliđinu. 
'0    Velkomin á boltavaktina á leik ÍBV og Víkings Reykjavík. Frábćrt fótboltaveđur í dag, skýjađ, heitt og smá gola. 
'0    Velkomin á Boltavakt Vísis og Fréttablađsins. Hér verđur viđureign ÍBV og Víkings lýst. 

Liđin:

  • ÍBV
  • 1 - Abel Dhaira
  • 3 - Matt Garner
  • 4 - Finnur Ólafsson
  • 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
  • 6 - Andri Ólafsson
  • 9 - Tryggvi Guđmundsson
  • 15 - Tony Mawejje
  • 18 - Kelvin Mellor
  • 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
  • 28 - Rasmus Christiansen
  • 30 - Ian David Jeffs
  • Varamenn
  • 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
  • 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
  • 14 - Guđmundur Ţórarinsson
  • 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
  • 21 - Denis Sytnik
  • 25 - Guđjón Orri Sigurjónsson
  • 27 - Bryan Hughes
  • Víkingur
  • 1 - Magnús Ţormar
  • 3 - Hörđur Sigurjón Bjarnason
  • 5 - Mark Rutgers
  • 6 - Halldór Smári Sigurđsson
  • 7 - Ţorvaldur Sveinn Sveinsson
  • 11 - Baldur Ingimar Ađalsteinsson
  • 18 - Milos Milojevic
  • 20 - Helgi Sigurđsson
  • 21 - Walter Hjaltested
  • 22 - Sigurđur Egill Lárusson
  • 30 - Björgólfur Hideaki Takefusa
  • Varamenn
  • 9 - Kjartan Dige Baldursson
  • 14 - Tómas Guđmundsson
  • 15 - Marteinn Briem
  • 19 - Kári Sveinsson
  • 26 - Kemar Roofe
  • 27 - Gunnar Helgi Steindórsson
  • 28 - Cameron Gayle
  • Dómarar
  • Guđmundur Ársćll Guđmundsson
  • Áskell Ţór Gíslason
  • Viđar Helgason


Ađgerđir

http://www.visir.is/tryggvi-skoradi-og-lagdi-upp-mark-med-grimuna---ibv-a-toppinn/article/2011110528827


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband