xxxxx

Vísir 15. maí. 2011 20:45

Umfjöllun: Jafntefli í hörkuleik í Eyjum

Úr leik liđanna í fyrra. Úr leik liđanna í fyrra. Mynd/Stefán

Valur Smári Heimisson á Hásteinsvelli skrifar:

ÍBV og Breiđablik mćttust á Hásteinsvellinum í góđu veđri. 1-1 jafntefli var niđurstađan í hörkuleik.

Blikarnir byrjuđu vel og átti Kristinn Steindósson sláarskot á 24. mínútu leiksins ţegar hann fékk boltann fyrir utan vítateig Eyjamanna. Breiđablik komst svo yfir á 37. mínútu og aftur var ţađ áđurnefndur Kristinn sem átti góđan sprett upp kantinn og gaf lág sending sem ratađi í gegnum teiginn. Ţar var Guđmundur Kristjánsson mćttur og lagđi boltann í netiđ.

Eyjamenn komu svo mun sterkari inn í síđari hálfleikinn og ţađ var Ţórarinn Ingi sem jafnađi metin eftir ađ Elfar Freyr náđi ekki ađ hafa stjórn á boltanum í vörninni.

Eftir ţetta voru bćđi liđ ađ sćkja stíft og hefđi sigurinn auđveldlega getađ dottiđ báđum megin. Bćđi liđ voru orđin ţreytt undir lokin enda hefur veriđ ţétt leikjadagskráin ađ undanförnu. Andri Ólafsson slapp í gegn en Ingvar Ţór varđi meistaralega en hinu megin var ţađ stöngin sem bjargađi Eyjamönnum ţegar Viktor Unnar Illugason skaut ađ marki.

Báđir sigrar Eyjamanna á tímabilinu til ţessa hafa komiđ í uppbótatímum og flestir Eyjamenn voru gríđarlega spenntir á lokamínútunum.

„Viđ höfum veriđ ađ skapa okkur ţessa heppni sem hefur veriđ međ okkur í okkar sigrum, erum ađ berjast alveg allann leikinn og mér fannst ţađ sjást í dag ađ viđ áttum meira inni heldur en Blikarnir hérna í lokinn," sagđi Heimir Hallgrímsson, ţjálfari ÍBV.

ÍBV - Breiđablik 1-1

Dómari: Valgeir Valgeirsson (7).
Skot (á mark): 8-7 (7-5)
Varin skot: Albert 4 - Ingvar 6
Horn: 3-2
Aukaspyrnur fengnar: 11-15
Rangstöđur: 6-2

ÍBV (4-3-3):
Albert Sćvarsson 5
Matt Garner 6
Eiđur Aron Sigurbjörnsson 7
Rasmus Christiansen 7
Kelvin Mellor 7
Andri Ólafsson 6
Bryan Hughes 5
(80. Anton Bjarnason -)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson 7
Guđmundur Ţórarinsson 6
(65. Arnór Eyvar Ólafsson 5)
Denis Sytnik 3
(46. Tony Mawejje 5)
Jordan Connerton 4

Breiđablik (4-3-3):
Ingvar Ţór Kale 6
Arnór Sveinn Ađalsteinsson 6
Finnur Orri Margeirsson 6
Elfar Freyr Helgason 5
Kristinn Jónsson 6
Guđmundur Kristjánsson 7 - mađur leiksins
Jökull Elísabetarson 6
Andri Rafn Yeoman 6
(73. Viktor Unnar Illugason -)
Tómas Óli Garđarsson 5
(60. Haukur Baldvinsson 5)
Kristinn Steindórsson 7
(67. Olgeir Sigurgeirsson 5)



Fyrst birt: 15. maí. 2011 03:13

Boltavaktin:

Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti ÍBV 1 - 1 Breiđablik
Mörk
'58Ţórarinn Ingi Valdimarsson 
Mörk
'37Guđmundur Kristjánsson 
15. Maí. 2011 kl.16.00 - Hásteinsvöllur - Áhorfendur: 864
Opna i sér glugga » 16. Maí 10:22
'95  Leik Lokiđ 
'94    Viktor unnar fer upp vinstri kanntinn, er kominn í gegn og á skot í stöng! 
'93    5 mínútum var bćtt viđ venjulegan leiktíma 
'90    Bćđi liđ ađ sćkja á mörgum mönnum og ćtla sér sigur, spennandi lokamínútur 
'85    Misheppnuđ sending í vörninni hjá Blikum, Andri Ólafsson ađ sleppa einn í gegn en Ingvar Ţór varđi meistaralega. 
'80 Bryan Hughes út / Anton Bjarnason inn 
'78    Stórhćttuleg sókn hjá Breiđablik, Guđmundur Kristjánsson braust í gegnum vörn eyjamanna, var einn á móti Alberti en rendi boltanum til hliđar en ţar kom bakvörđurinn Kelvin Mellor og hreinsađi. 
'73 Arnar Már Björgvinsson út / Viktor Unnar Illugason inn 
'71    "Nú setjum viđ í gagn" öskrar Heimir Hallgrímsson inn á völlinn, en Eyjamenn hafa veriđ betri ađilinn í seinni hálfleik, ţađ sem af er. 
'67 Kristinn Steindórsson út / Olgeir Sigurgeirsson inn  - Taktískar breytingar hjá báđum liđum, spurning hvernig ţetta kemur út hjá Heimi og Óla ţjálfurum liđanna 
'65 Guđmundur Ţórarinsson út / Arnór Eyvar Ólafsson inn 
'60 Tómas Óli Garđarsson út / Haukur Baldvinsson inn 
'58 Ţórarinn Ingi Valdimarsson skorađi mark  - Elfar Freyr missti boltann langt frá sér ţegar hann var ađ hlaupa til baka, Ţórarinn Ingi náđi til knattarins og skorađi fram hjá Ingvari í markinu.1-1
'54 Ţórarinn Ingi Valdimarsson fékk gult spjald  - Ţórarinn Ingi viđ ţađ ađ sleppa í gegn, en missti boltan of langt frá sér og Ingvar Ţór náđi honum en Ţórarinn sparkađi ađeins í hendurnar á Ingvari og fékk gult fyrir vikiđ 
'47    Áhorfendur á Hásteinsvelli eru 864 
'46  Seinni hálfleikur hefst 
'46 Denis Sytnik út / Tony Mawejje inn  - Taktísk skipting hjá Eyjamönnum 
'45  Fyrri hálfleik lokiđ  - Gestirnir leiđa í hálfleik međ einu marki gegn engu. Sjáumst eftir korter. 
'45 Eiđur Aron Sigurbjörnsson fékk gult spjald  - Eiđur ađ fara í bókina fyrir brot á Arnari Má. 
'44    Kristinn međ fínt skot ađ marki, eftir góđa sendingu frá Tómasi Óla, en skot Kristins fór yfir markiđ. 
'41    Ólafur Kristjánsson, ţjálfari Blika, fékk hér áminningu fyrir nokkur vel valin orđ til ađstođardómarans, en orđrétt kallađi Óli hann "flagg-óđan". Ţađ verđur ađ segjast ađ hann hafi nokkuđ til síns máls. 
'37 Kristinn Steindórsson gaf stođsendingu 
'37 Guđmundur Kristjánsson skorađi mark  - Kristinn Steindórs átti hér góđa sendingu inn á Guđmund, sem klárađi fćriđ vel. Gestirnir hér komnir yfir, en ţeir hafa veriđ líklegri ţađ sem komiđ er.0-1
'35 Andri Rafn Yeoman fékk gult spjald  - Andri fékk hér gult spjald fyrir ađ dýfa sér inni í teig, eftir viđskipti viđ Andra Ólafs, fyrirliđa ÍBV. 
'34    Lítiđ er ađ gerast ţessa stundina, en heimamenn ţó meira međ boltann. 
'24    Jordan hér í dauđafćri eftir sendingu frá Bryan Hughes, en Jordan reyndi á einhvern óskiljanlegan hátt ađ skjóta boltanum međ hćlnum, en skotiđ varđ aldrei hćttulegt. Nokkuđ ljóst er ađ hann ţarf ađ sýna betri takta en ţetta ef hann ćtlar sér ekki ađ fara sömu leiđ og Mark Redshaw hjá Frömmurunum. 
'23    Kristinn aftur ađ láta ađ sér kveđa, en gott skot hans fór í ţverslánna ađ ţessu sinni.  
'17    Kristinn Steindórsson međ ágćtt skot inni í teig međ vinstri, en skotiđ yfir markiđ. Gestirnir ađ gera sig líklega ţessar mínúturnar. 
'13    Tómas Óli Garđarsson komst í fínt fćri eftir vandrćđagang í vörn heimamanna, en skot hans beint á Albert í markinu 
'10    Denis Sytnik var nálćgt ţví ađ ná til boltans inni í teig, eftir sendingu frá Jordan Connerton. Ingvar Kale og hans menn í teignum náđu ţó ađ bćgja hćttunni frá. 
'2    Guđmundur Ţórarins átti hér hörkusendingu yfir á Ţórarinn Inga sem var kominn í ákjósanlega stöđu, en var flaggađur rangstćđur, en heimamenn voru ekki sáttir viđ ţann dóm. 
'1  Leikurinn hafinn  - Ţađ eru gestirnir sem hefja leik. 
'0    Ţrjár breytingar eru á liđi ÍBV. Albert Sćvarsson er aftur kominn í mark Eyjamanna í stađ Abel Dhaira sem stóđ vaktina er ÍBV vann 1-0 sigur á Val í síđustu umferđ. Tryggvi Guđmundsson er í banni og tekur Denis Sytnik hans stöđu í byrjunarliđinu. Ţá er Guđmundur Ţórarinsson í liđinu á kostnađ Tony Mawejje, sem er á bekknum. 
'0    Ţá eru einnig nokkrar breytingar á liđi Breiđabliks sem vann Grindavík, 2-1, fyrr í vikunni. Kári Ársćlsson er á bekknum og er Finnur Orri Margeirsson fyrirliđi í hans stađ. Hann mun vćntanlega standa vaktina í vörninni ásamt Elfari Frey Helgasyni. Arnar Már Björgvinsson er aftur kominn inn í byrjunarliđiđ, sem og Jökull Elísabetarson sem tók út leikbann í síđasta leik. Rafn Andri Haraldsson er ţví á međal varamanna Blika í dag. 
'0    Velkomin á Boltavakt Vísis og Fréttablađsins. Hér verđur viđureign ÍBV og Breiđabliks lýst. 

Liđin:

  • ÍBV
  • 3 - Matt Garner
  • 5 - Ţórarinn Ingi Valdimarsson
  • 6 - Andri Ólafsson
  • 7 - Albert Sćvarsson
  • 14 - Guđmundur Ţórarinsson
  • 16 - Jordan Connerton
  • 18 - Kelvin Mellor
  • 21 - Denis Sytnik
  • 23 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson
  • 27 - Bryan Hughes
  • 28 - Rasmus Christiansen
  • Varamenn
  • 1 - Abel Dhaira
  • 2 - Brynjar Gauti Guđjónsson
  • 8 - Yngvi Magnús Borgţórsson
  • 11 - Anton Bjarnason
  • 13 - Kjartan Guđjónsson
  • 15 - Tony Mawejje
  • 19 - Arnór Eyvar Ólafsson
  • Breiđablik
  • 1 - Ingvar Ţór Kale
  • 3 - Finnur Orri Margeirsson
  • 5 - Elfar Freyr Helgason
  • 7 - Kristinn Steindórsson
  • 16 - Guđmundur Kristjánsson
  • 17 - Jökull I Elísabetarson
  • 18 - Arnar Már Björgvinsson
  • 19 - Kristinn Jónsson
  • 22 - Arnór Sveinn Ađalsteinsson
  • 27 - Tómas Óli Garđarsson
  • 30 - Andri Rafn Yeoman
  • Varamenn
  • 6 - Kári Ársćlsson
  • 8 - Viktor Unnar Illugason
  • 9 - Haukur Baldvinsson
  • 10 - Rafn Andri Haraldsson
  • 11 - Olgeir Sigurgeirsson
  • 23 - Marko Pavlov
  • 25 - Sigmar Ingi Sigurđarson
  • Dómarar
  • Valgeir Valgeirsson
  • Jóhann Gunnar Guđmundsson
  • Birkir Sigurđarson

http://www.visir.is/umfjollun--jafntefli-i-horkuleik-i-eyjum/article/2011110519430

Ađgerđir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband