Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 17.02
Verkfall dæmt ólöglegt

Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 14.24
Skandia í vari við Skagen
- tefst vegna veðurs

Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 13.50
Stefnt að hagræðingu í menntamálum
- leikskólamál hækkað hlutfallslega um 47% og rekstur GRV 29% síðustu fimm ár
Fræðslu- og menningarmálaráð Vestmannaeyjabæjar telur nauðsynlegt að hagræða í rekstri fræðslukerfis í Vestmannaeyjum. Fræðslumál hafa verið til umfjöllunar á síðustu tveimur fundum ráðsins en á fundunum hefur komið fram að kostnaður vegna reksturs leikskóla í Vestmannaeyjum hefur aukist um 47% á síðustu fjórum árum og rekstur Grunnskóla Vestmannaeyja hefur aukist um 29% á síðustu fimm árum. Meðal leiða að hagræðingu sem ráðið hefur rætt er samningin leikskóla, hækkun leikskólagjalda, fella niður niðurgreiðslu vegna þjónustu dagmæðra, hækka inntökualdur barna í tveggja ára á leikskólum og fækka millistjórnendum í GRV. Meira
Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 11.17
Herjólfur siglir síðdegis

Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 09.50
Sprettur í bæjarstjórn - Er þetta stysti bæjarstjórnarfundurinn?
Stóð aðeins í fjórar mínútur

Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 09.01
Óvíst með seinni ferð Herjólfs

Fimmtudaginn 03. febrúar kl. 07.47
Verkfall á mánudaginn?


Þingmenn flokksins starfa í umbði kjósenda og því má aldrei gleyma
Sameiginleg ályktun frá ungum sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi
Ungir sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi skora á þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi og aðra þingmenn flokksins að greiða ekki atkvæði með Icesave frumvarpi því sem liggur nú fyrir Alþingi. Jafnframt skora undirritaðar ungliðahreyfingar flokksins í suðurkjördæmi á miðstjórn flokksins að beita sér fyrir því að nú þegar verði boðað til Landsfundar þar sem m.a umboð formanns og varaformanns flokksins verði kannað. Í millitíðinni verði nú þegar boðað til flokksráðsfundar þar sem málið verði tekið fyrir.Fréttir

Ekkert verður af verkfalli í fiskimjölsverksmiðjum á mánudaginn
Félagsdómur hefur dæmt boðað verkfall starfsmanna í loðnubræðslum ólöglegt. Verkfallið átti að hefjast 7. febrúar. Dómurinn taldi að ekki hefðu verið haldnir formlegir sáttafundir í deilunni áður en verkfallið var boðað.
3. febrúar kl.13:38 | eyjar.net
Ferð Skandia til eyja gengur hægt
Eitthvað virðist ferð grafskipsins Skandia til Vestmannaeyja ganga hægt en samkvæmt MarineTraffic.com er grafskipið nú statt við Skagen í Danmörku.
3. febrúar kl.11:17 | eyjar.net
Herjólfur siglir eftir hádegi í dag
Þar sem veður og ölduhæð er að ganga niður, þá mun Herjólfur sigla seinni ferðina í dag á Þorlákshöfn. Brottför frá Vestmanneyjum kl. 15:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:00Fréttir

Sátt um sjávarauðlindina
Undirritaðir stjórnendur bæjar- og sveitarfélaga lýsa hér með yfir stuðningi við niðurstöðu starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Þar með hvetjum við stjórnvöld til að nýta það sáttartækifæri sem felst í niðurstöðu starfshópsins sem grundvallast á aflamarkshlutdeild á forsendum samningaleiðar
. 3. febrúar kl.07:23 | eyjar.net
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður
Fyrsta ferð Herjólfs í dag fellur niður vegna veðurs, að sögn Eimskips. Mjög hvasst er enn við suðurströndina en í nótt var vindhraði á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 34 metrar á sekúndu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.