nnnnnn

Þriðjudaginn 25. janúar kl. 18.03
HM í handbolta

Golli spáir Íslendingum sigri

Golli spáir Íslendingum sigri Selurinn Golli heldur sínu striki og spáir fyrir um leiki Íslands á Heimsmeistaramótinu í handbolta.  Til þessa hefur selurinn tvívegis haft rétt fyrir sér en í síðasta leik virðast menn hafa mistúlkað spádóm hans þegar hann tók enga síld og var það túlkað sem jafntefli.  En eins og flestir vita, kjöldrógu Spánverjar Íslendinga í gær.  Í kvöld mæta strákarnir okkar hins vegar Frökkum og Golli spáir Íslandi sigri í kvöld.  Meira

Þriðjudaginn 25. janúar kl. 16.17
Fréttatilkynning frá Sjómannafélaginu Jötni:

Mótmælum uppsögnum harðlega

- Siðlaus gerningur í besta falli - Grafalvarlegt ef starfsfólki er meinaður aðgangur að stéttarfélagi sínu

Mótmælum uppsögnum harðlega Nokkur orð frá Sjómannafélaginu Jötni í tilefni þess að þremur þernum Herjólfs var sagt upp þann 23. janúar sl. Tvær þessara þerna eru félagsmenn í Jötni og mótmælir félagið því harðlega hvernig staðið var að uppsögn þeirra. Fyrir það fyrsta lofaði rekstrarstjóri Herjólfs, í vitna viðurvist að í starfslýsingu þeirra yrði fellt út ákvæði um ræstingar í eldhúsi og í klefum ásamt fleiru sem stóð útaf borðinu. Þessi ákvæði voru inni í starfslýsingu sem Eimskip sendi varðandi þernurnar um sl. áramót. Meira
Þriðjudaginn 25. janúar kl. 15.08
Háskóli Íslands:

Eyjastelpa leiðir lista Vöku

Eyjastelpa leiðir lista Vöku 22 ára Eyjastelpa, Sara Sigurðardóttir leiðir lista Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta í kosningum til Stúdentaráðs við Háskóla Íslands.  Sara nemur stjórnmálafræði við skólann og situr í stjórn Politika, nemendafélags stjórnmálafræðinnar en hún er ekki eini Eyjamaðurinn á lista því Hjalti Enok Pálsson er einnig á listanum eða í 14. sæti.  Hjalti er að læra félagsfræði við HÍ.  Þá eru í það minnsta fjórir á lista Stúdentafélags hægrimanna. Meira
Þriðjudaginn 25. janúar kl. 14.24

Segir uppsagnir þerna siðlausar

Segir uppsagnir þerna siðlausar Þremur þernum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi var sagt upp störfum eftir deilur um aukin þrif um borð. Formaður Sjómannafélagsins Jötuns í Eyjum hefur málið til skoðunar og segir uppsagnirnar vera siðlausar. Meira
Þriðjudaginn 25. janúar kl. 13.59
Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands:

Óhjákvæmilegt að segja starfsmönnunum upp

- gert með kjarasamningsbundnum fyrirvara - Eimskip virðir ákvæði kjarasamninga

Óhjákvæmilegt að segja starfsmönnunum upp Vegna frétta af uppsögnum þriggja starfsmanna um borð í Herjólfi vill Eimskipafélag Íslands koma eftirfarandi framfæri: Vegna breytinga á siglingaleið Herjólfs var nauðsynlegt að endurskoða störf um borð. Komið var til móts við starfsmenn með gerð starfslýsinga sem endurskoða átti að nokkrum mánuðum liðnum. Nokkrir starfsmenn gátu ekki sætt sig við þær starfslýsingar. Því var óhjákvæmilegt að segja þeim upp störfum með kjarasamningsbundnum fyrirvara. Meira

Þriðjudaginn 25. janúar kl. 09.34

Mannakorn í Höllinni 12. febrúar

Mikið breytt og glæsileg Höll - sjón er sögu ríkari

Mannakorn í Höllinni 12. febrúar Hin sögufræga hljómsveit Mannakorn hélt ógleymanlega tónleika í Háskólabíói laugardaginn 15. maí í fyrra. Uppselt varð á tvenna tónleika á skotstundu og komust miklu færri að en vildu. Því þurfti að endurtaka leikinn aftur sl. haust á sama stað.  Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að Mannakorn komi til Eyja með fullmannað lið frá þessum tónleikum og spili í breyttri og glæsilegri Höllinni laugardaginn 12. febrúar. Meira
Þriðjudaginn 25. janúar kl. 08.11

Fer Hermann til Rangers?

Fer Hermann til Rangers? Breskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að skoska úrvalsdeildarliðið Rangers hafa augastað á Hermanni Hreiðarssyni og hugsanlegt er að Eyjamaðurinn öflugi hafi félagaskipti áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Meira Heimaslod

Eldri fréttir


25. janúar kl.14:08 | eyjar.net

Nokkrir starfsmenn gátu ekki sætt sig við breytar starfslýsingar

Fréttatilkynning frá Eimskipafélaginu

Vegna frétta af uppsögnum þriggja starfsmanna um borð í Herjólfi vill Eimskipafélag Íslands koma eftirfarandi framfæri:Vegna breytinga á siglingaleið Herjólfs var nauðsynlegt að endurskoða störf um borð. Komið var til móts við starfsmenn með gerð starfslýsinga sem endurskoða átti að nokkrum mánuðum liðnum. Nokkrir starfsmenn gátu ekki sætt sig við þær starfslýsingar. Því var óhjákvæmilegt að segja þeim upp störfum með kjarasamningsbundnum fyrirvara.

Fréttir

25. janúar kl.12:58 | vestmannaeyjar.is

Fasteignagjöld fyrir árið 2011

Á næstu dögum munu álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2011 berast til bæjarbúa.Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af gjöldunum ef greitt er fyrir föstudaginn 04. febrúar n.k. Þeir sem ætla að staðgreiða vinsamlegast greiðið inn á reikning í Sparisjóði Vestmannaeyja nr. 1167-26-90 kt. 690269-0159. Aðrar upplýsingar vegna fasteignagjaldanna eru veittar í þjónustuveri Ráðhússins sími 488-2000. 

25. janúar kl.09:11 | eyjar.net

Glerlistaverk í Vinaminni til að minnast upphafs eldgossins 23.janúar 1973

Á sunnudaginn fór fram í Vinaminni glæsileg dagskrá til að minnast upphafs eldgossins á Heimaey sem byrjaði aðfaranótt 23.janúar 1973 klukkan 01:55.

24. janúar kl.18:11 | mbl.is

Þernum á Herjólfi sagt upp

Þrjár þernur, sem störfuðu um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi, segjast hafa fengið afhent uppsagnarbréf í gær eftir að þær óskuðu eftir því að fá stéttarfélög sín til að fara yfir starfslýsingarsamning áður en hann yrði undirritaður.

Fréttir

24. janúar kl.12:54 | visir.is

Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn

Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra.

24. janúar kl.07:49 | eyjar.net

Kiwaklúbburinn Helgafell orðinn stærsti Kiwanisklúbbur heims

Góður gangur í starfsemi græðlingsklúbbsins Eldfells á höfuðborgarsvæðinu

Sá einstaki atburður átti sér stað síðastliðið föstudagskvöld að teknir voru inn 21 nýr félagi í Kiwanishreyfinguna, en þessi atburður átti sér stað í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi.   23. janúar kl.09:49 | eyjar.net

Keyptir þú lottómiða í Tvistinum?

Það var einhver heppinn eyjamaður sem vann sér inn 17 milljónir í gær því að lottómiði sem innihélt allar lottótölurnar var keyptur í Tvistinum í síðustu viku.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband