Ţriđjudaginn 18. janúar kl. 00.23
Kári Kristján Kristjánsson:
Eftir markiđ kom skita
Eyjamađurinn hress í viđtali á Vísi.is í kvöld
Kári fer venju samkvćmt á kostum í viđtali á Vísi.is. Ţađ hefur mikiđ veriđ látiđ međ ţá stađreynd ađ Kári Kristján Kristjánsson vćri ekki búinn ađ skora á stórmóti. Stíflan brast ţó gegn Japan í kvöld. Eftir markiđ tóku ţó viđ ađeins erfiđari tímar og blađamađur Vísis stóđst ekki mátiđ og stríddi Kára ađeins en hann tekur öllu slíku afar vel. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 16.22
Rólegt nema í rokinu
Vikan var međ rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Ţó var töluvert ađ gera vegna ţess óveđurs sem gekk yfir eyjarnar í síđustu viku og ţó nokkuđ um foktilkynningar til lögreglu, eđa alls sjö á einum sólahring. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 15.17
Fréttatilkynning frá Eimskip:
Herjólfur siglir til Ţorlákshafnar nćstu daga.
- Mikilvćgt er ađ skipstjórarnir hafi vinnufriđ og sćti ekki stöđugri gagnrýni
Vegna umrćđu um niđurfellingu ferđa Herjólfs í Landeyjahöfn síđustu daga vill Eimskip koma eftirfarandi á framfćri: Lóđsinn frá Vestmanneyjum framkvćmdi dýptarmćlingar í Landeyjahöfn síđastliđinn föstudag og í framhaldi af ţví voru gerđar dýptarmćlingar međ mćlingabát Siglingastofnunar á laugardaginn. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 14.00
Ófćrt um Landeyjahöfn á nćstunni
- dýpkunarskipiđ Perlan send á stađinn um leiđ og aldan gengur niđur
Mikil ölduhćđ viđ suđurströnd landsins nćstu daga mun hamla siglingum um Landeyjahöfn. Í frétt á vef Siglingastofnunar kemur fram ađ aldan hafi snúist í suđvestanátt. Samkvćmt dýptarmćlingu á laugardag er fariđ ađ grynnka utan viđ hafnarmynniđ vestanmegin, einkum vestan viđ innsiglingarrennuna. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 11.45
Finnskar stúlkur í heimsókn á ritstjórn Eyjafrétta
Á ritstjórn Eyjafrétta hafa í morgun veriđ fjórar finnskar stúlkur ásamt kennara sínum. Hópurinn kom til Eyja í gćrkvöldi međ Herjólfi og mun dvelja hér út vikuna en koma ţeirra er hluti af samstarfsverkefni skólans í Salo í Finnlandi og í Vestmannaeyjum. Í voru munu svo stúlkur frá Eyjum halda til Finnlands til ađ endurgjalda heimsóknina. Ţess má til gamans geta ađ kennari ţeirra, Tuija Laitinen er ađ koma til landsins í 11. sinn. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 11.23
Formađur framtíđarnefndar Sjálfstćđisflokksins fundar í Eyjum í kvöld
Formađur Framtíđarnefndar Sjálfstćđisflokksins, Kristján Ţór Júlíusson heldur nú í fundarherferđ um landiđ. Á fundunum mun Kristján Ţór kynna starf Framtíđarnefndarinnar og hvetja flokksfélög Sjálfstćđisflokksins til ţátttöku í störfum nefndarinnar. Framtíđarnefndin mun skila miđstjórn flokksins skýrslu og tillögur. MeiraMánudaginn 17. janúar kl. 10.22
Fréttatilkynning frá Vinum Ketils Bónda:
Ţú mátt reyna á ţig bróđir og skara fram úr
- tilkynning til Kára Kristjáns landsliđsmanns í handbolta
Viđ, félagarnir í brćđrafélaginu Vinir Ketils Bónda, höfum tekiđ eftir ţví ađ bróđir okkar Kári Kristján hefur lítiđ sem ekkert reynt á sig í fyrstu leikjum Íslands á HM í Svíţjóđ. Ţađ kemur okkur gríđarlega á óvart, enda Kári ţekktur baráttuhundur sem gefst ekki upp ţó á móti blási. Eftir mikla yfirlegu okkar brćđa ţá höfum viđ komist ađ rót vandans sem liggur greinilega hjá okkur brćđrunum í Vinum Ketils Bónda. Vandinn er nefnilega sá ađ í reglum félagsins kveđur skýrt á um ađ bannađ sé međ öllu ađ skara fram úr í nokkurri íţrótt, ellegar skal mönnum vísađ úr félaginu. MeiraEldri fréttir
- Gunnar Heiđar til reynslu hjá Hibernian
- Áfram siglt í Ţorlákshöfn
- Rosalega mikilvćgur sigur
- Glćsilegur sigur gegn Fylki
- Tónlistin í húsinu er ömurleg
18. janúar kl.04:31 | eyjar.net
Gestagangur hjá Kára Kristjáni
Kári Kristján međ nýjan sjónvarpsţátt frá HM
Kára Kristjáni er margt til lista lagt og nú ćtlar peyinn ađ reyna fyrir sér sem spjallaţáttakóngur í ćtt viđ Loga Bergmann og Jay Leno. Kári Kristján Kristjánsson, stuttţáttastjórnandi, fćr í ţessum fyrsta ţćtti í ţáttaröđinni Gestagangur hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni viđmćlandann Björgvin Pál Gústavsson, markmann íslenska landsliđsins í handknattleik.18. janúar kl.04:31 | eyjar.net
Gestagangur hjá Kára Kristjáni
Kári Kristján međ nýjan sjónvarpsţátt frá HM
Kára Kristjáni er margt til lista lagt og nú ćtlar peyinn ađ reyna fyrir sér sem spjallaţáttakóngur í ćtt viđ Loga Bergmann og Jay Leno. Kári Kristján Kristjánsson, stuttţáttastjórnandi, fćr í ţessum fyrsta ţćtti í ţáttaröđinni Gestagangur hjá Kára Kristjáni Kristjánssyni viđmćlandann Björgvin Pál Gústavsson, markmann íslenska landsliđsins í handknattleik.ttir
17. janúar kl.16:30 | eyjar.netRóleg vika ađ baki hjá lögreglunni
Vikan var međ rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Ţó var töluvert ađ gera vegna ţess óveđurs sem gekk yfir eyjarnar í síđustu viku og ţó nokkuđ um foktilkynningar til lögreglu, eđa alls sjö á einum sólahring. 17. janúar kl.15:19 | eyjar.netHerjólfur siglir til Ţorlákshafnar nćstu daga
Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands 17.janúar 2011
Vegna umrćđu um niđurfellingu ferđa Herjólfs í Landeyjahöfn síđustu daga vill Eimskip koma eftirfarandi á framfćri: Lóđsinn frá Vestmanneyjum framkvćmdi dýptarmćlingar i Landeyjahöfn síđastliđinn föstudag og í framhaldi af ţví voru gerđar dýptarmćlingar međ mćlingabát Siglingastofnunar á laugardaginn. Ađstćđur til dýptarmćlinga voru ekki nćgilega góđar vegna ölduhreyfinga og mćlingin ţar af leiđandi ónákvćm, en samkvćmt henni hafđi dýpi minnkađ en ţó ekki eins mikiđ og eftir óveđur fyrr í vetur. Fram hefur komiđ hjá Siglingastofnun ađ svo virđist ađ ţađ hafi einnig grynnkađ utan viđ hafnarmynniđ vestan megin. Herjólfur mun ekki geta siglt í Landeyjahöfn fyrr en búiđ er ađ mćla dýpiđ og áreiđanlegar upplýsingar liggi fyrir.
17. janúar kl.12:28 | eyjar.netMyndband úr Brandinum og Bjarnarey frá 1937
Á netinu má finna marga gullmola og einn af ţeim verđur ađ teljast myndband sem tekiđ var upp í Vestmannaeyjum áriđ 1937. Ađ öllum líkindum eru ţarna á ferđinneyjar@eyjar.neti ţýskir kvikmyndatökumenn og er myndbandiđ hér ađ neđan um 11 mínútna langt.Fréttir
17. janúar kl.10:20 | eyjar.netŢú mátt reyna á ţig bróđir og skara fram úr
- tilkynning til Kára Kristjáns landsliđsmanns í handbolta
Viđ, félagarnir í brćđrafélaginu Vinir Ketils Bónda, höfum tekiđ eftir ţví ađ bróđir okkar Kári Kristján hefur lítiđ sem ekkert reynt á sig í fyrstu leikjum Íslands á HM í Svíţjóđ. Ţađ kemur okkur gríđarlega á óvart, enda Kári ţekktur baráttuhundur sem gefst ekki upp ţó á móti blási. Eftir mikla yfirlegu okkar brćđa ţá höfum viđ komist ađ rót vandans sem liggur greinilega hjá okkur brćđrunum í Vinum Ketils Bónda. Vandinn er nefnilega sá ađ í reglum félagsins kveđur skýrt á um ađ bannađ sé međ öllu ađ skara fram úr í nokkurri íţrótt, ellegar skal mönnum vísađ úr félaginu. 16. janúar kl.22:23 | eyjar.netSvanur Páll lenti í 2. sćti á Samsuđ um helgina
Tekur ţátt á Samfés í mars
Eyjamađurinn söngelski Svanur Páll Vilhjálmsson tók ţátt í söngvakeppni Samuđ um helgina og gerđi sér lítiđ fyrir og lenti í öđru sćti. Fyrstu ţrjú sćtin komust áfram fyrir ađal keppnina sjálfa á Samfés sem verđur haldin 5. mars n.k. Svanur sem er 15 ára söng lagiđ Behind blue eyes međ Limp bizkit međ íslenskri ţýđingu. 16. janúar kl.14:00 | MorgunblađiđNýtt skip Ísfélagsins vćntanlegt frá Chile eftir eitt ár
- Óvissa í sjávarútvegi og óljóst rekstrarumhverfi gćti sett strik í reikninginn
Nú er áćtlađ ađ smíđi á nýju skipi fyrir Ísfélagiđ í Vestmannaeyjum ljúki í byrjun nćsta árs í Asmar, skipasmíđastöđ sjóhersins í Chile. Varla kom rispa á skipiđ í jarđskjálftanum stóra sem reiđ yfir Chile fyrir tćpu ári og flóđbylgjunni sem á eftir fylgdi. Hins vegar urđu miklar skemmdir á skipasmíđastöđinni og var hún vart starfhćf fyrst eftir hamfarirnar.Flokkur: Dćgurmál | Ţriđjudagur, 18. janúar 2011 (breytt kl. 05:27) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.