eyjar

16. janúar kl.08:41 | eyjar.net

Tónlistin í húsinu er ömurleg

segir Kári Kristján á HM í Svíþjóð

Í gærkvöldi áttust við á HM í Svíþjóð Íslenska landsliðið og það Brasilíska og var sigur Íslands í leiknum nokkuð auðveldur en leikurinn endaði 26-34 fyrir Ísland. Okkar maður Kári Kristján  fékk  nokkrar mínútur hjá Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara í leiknum og stóð hann sig vel þó svo að fyrsta stórmótsmarkið láti bíða eftir sér örlítið lengu

Fréttir

15. janúar kl.22:58 | mbl.is

Herjólfur siglir fyrri ferð til Þorlákshafnar á sunnudag

Á morgun, sunnudag, siglir Herjólfur fyrstu ferð til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 07:30 og til baka frá Þorlákshöfn kl. 11:15. Þetta kom fram í tilkynningu frá Eimskip í kvöld.

 

15. janúar kl.14:26 | fotbolti.net

fótbolti.net mótið

Öruggur sigur hjá Eyjamönnum

ÍBV sigraði Stjörnuna 3-0 í síðasta leik dagsins í Fótbolta.net mótinu en leikið var í Kórnum. ÍBV komst yfir eftir korter en Magnús Þórisson dæmdi þá vítaspyrnu eftir að brotið var á Tryggva Guðmundssyni. Andri Ólafsson, sem lék í fremstu víglínu í dag, fór á punktinn og skoraði. 15. janúar kl.09:04 | eyjar.net

Suttmynd tekinn upp í Bylgju VE

Sjáið myndina í frétt

Lærður kvikmyndagerðamaður var í afleysingum um borð í Bylgju VE dagana 8-12 desember síðastliðinn. Guðmundur Garðarsson tók upp skemmtilega og fróðlega stuttmynd upp um borð og deilir hann myndinni með okkur á vefsíðunni youtube.com. Myndin sýnir skemmtilega innsýn á því hvernig sjómenn starfa á Íslandi. Myndin er vel gerð og fróðleg en hún er í tveim hlutum og er hægt að horfa á hana nánar í frétt.

réttir

15. janúar kl.04:33 | eyjar.net

ÍBV - Stjarnan mætast í Kórnum í dag klukkan 11:45

Í dag  hefst fótboltamótið fótbolti.net en um nýtt æfingarmót er að ræða en mörg af sterkustu liðum Íslands taka þátt.

 

14. janúar kl.15:20 | mbl.is

Í höndum skipstjórans hvort siglt er

Eimskip segir, að það sé alfarið í höndum skipstjóra Herjólfs hvort skipinu sé siglt eða ekki og einnig hvort því er siglt í Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn eftir aðstæðum. Slíka ákvörðun verði skipstjórinn einn að taka án utanaðkomandi áhrifa þeirra sem ekki bera neina ábyrgð á öryggi skipsins.

14. janúar kl.13:23 | eyjar.net

Herjólfur siglir ekkert þann 19.janúar næstkomandi

Vegna viðhalds verður síðasta ferð Herjólfs miðvikudaginn 19. janúar 2011 felld niður. Reglubundnar áætlanaferðir á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar hefjast að nýju strax morguninn eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband