Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013

Ábending til gæslumanna:

Þið eigi engan rétt á að beita lögregluvaldi nema þá ef þið eru vitni að viðkomandi hefur framið lögbrot. Eg hef margoft sé og lent sjálfur í því. Og ömurlegast er að maður verður athlægi nánast alla helgina og jafnvel framvegis.

 

Svo þyrftu gæslumenn vera skyldugir að gera skýrslur af alvarlegum atvikum. Ömurlegt að lenda í einhverju alvarlegu og vita ekkert hvað gerist fyrir mann.


mbl.is Áfallateymi verður í Herjólfsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er þetta gömul spá frá því í fyrra hjá MBL.is??? Hér kemur........

......rétta veðurspáin um verslunarmannahelgina frá Veður.is (reyndar bara föstudagur og laugardagur). Og mér til mikillar undrunar þá virðist Vestmannaeyjar vera með langbestu eða reyndar hægstæðustu veðurspánna. Og þykir mér sem fyrrum veðurathugunarmanni á Stórhöfða í Vestmannaeyjum það tíðundum sæta.

Innlent | Morgunblaðið | 29.7.2013 | 5:30

Verslunarmannasólin verður eystra

Brugðið á leik í blíðunni í borginni. stækka

Brugðið á leik í blíðunni í borginni. mbl.is/Styrmir Kári

Spáð er hægri vestlægri eða breytileg átt og víða léttskýjuðu veðri um landið austanvert um verslunarmannahelgina. Vestanvert verður skýjað að mestu.

Þetta er spá Veðurstofunnar þar sem gert er ráð fyrir að hiti verði yfirleitt á bilinu 12 til 17 stig. Vel ætti því að viðra á ferðalanga sem verða nyrðra og eystra um þessa mestu ferðahelgi ársins.

thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-fostud-kl12

 thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-fostud-kl18

thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-laugar-kl06

 thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-laugar-kl06rett

thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-laugar-kl12

 thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-laugar-kl18

 thjodhatidarspa-2013-29-07-2013-veduris-laugar-kl24


mbl.is Verslunarmannasólin verður eystra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

>>>>>>>>>>>

Er ekki kominn tími til að setja öklaband á þessa stelpu?
mbl.is Lýst eftir Brynju Mist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og hvað með það.......

..........á meðan nautgripirnir þjáðst.Fyrirsögnin mætti frekar hljóma "?? nautgripi þjáðst".
mbl.is Tróðust undir nautgripum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smá hugmynd

Væri ekki hægt að hafa Freyju á sjónvarpskjá við ræðupúltið????
mbl.is Freyja flutti jómfrúræðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband