Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Hvernig stendur á að mbl.is ......

....sé að nota veðurspákort sem gildir kl.09, enn eru í raun að segja hvernig veðrið var nokkrum stöðum kl.6.? Reyndar er þetta ekki í fyrsta sinn sem svona ofurhrifning er á forgang veðurspáa framyfir veðurfrétta (staðreynda).

 vedur-12-april-2013-mblis-fail

Mynd: Skjáskot af mbl.is.

Og þar sem mbl.is hafði ekki fyrir því að segja frá hitastig í Vestm.eyjum þá geri ég það bara sjálfur.

12.04.2013 07:21

Veðrið í Vestmannaeyjum 12.04.2013:

Minnsti hiti í Vestmannaeyjum 12.04.2013:
Stórhöfði     -5,8°C kl.07.
Vestm.bær -5,2°C kl.06.
Surtsey       -4,6°C kl.07.

Uppfært kl.07:20.Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
mbl.is Frost um allt land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Halló!!!!!!!!!!!!!!!

Einhvað finnst mér vanta í kvöld textalýsingar hjá fjölmiðlum frá úrslitakeppninni kvenna í handknattleik.Angry
mbl.is ÍBV vann FH í framlengdum leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veðrið á Stórhöfða í mars 2013:

Veðrið á Stórhöfða í mars 2013:

Uppfært 10.04.2013 kl.17:00. 9. apríl: Er enn að bíða eftir meðaltalstölum frá V.Í. Enn nú er ég nýbúinn að fá sent í tölvupósti allan vindhraða og loftþrýstings-tölur frá 1949, þannig að núna verður auðveldara að gera þetta yfirlit. 10. apríl: Nú eru tölur mars-mánaðar komnar inn á vef V.Í.- Afsakið ef þið sjáið eða sáu febrúar nefnd í þessari færslu. Enn ástæðan er að ég afrita alltaf síðasta mánuð og breyti svo nafn mánaðarsins.- Hraðsetti nokkrar tölur. Á enn að bæta og snyrta þetta.

Meðaltalshiti: 1,9°C
(63 "hæsti" mars-meðaltalshiti í Ve. af 136 árum).
Hæsti mars-meðaltalshiti á Stórhöfða 1949-2013:
1. 5,7°C
Lægsti mars-meðalhiti á Stórhöfða 1949-2013:
1. -2,1°C

Hæsti lofthiti:
7,7°C (þ.1).
Hæsti mars-hiti á Stórhöfða 1949-2013:
1. 9,0°C 1955.
1. 9,0°C 1964.
 
Meðaltal hámarkshita: 3,8°C
Hæsti mars-meðaltal hámarkshita á Stórhöfða 1949-2013:
1. 7,1°C
Lægsti mars-meðaltal hámarkshita á Stórhöfða 1949-2013:
1. 0,6°C

Lægsti lofthiti:
-6,6°C (þ. 6). (V.Í. segir -6,4°C)
Lægsti mars-hiti á Stórhöfða 1949-2013:
1. -14,9°C 1969.


Meðaltal lágmarkshita:  0,3°C
Lægsti mars-meðaltal lágmarkshita á Stórhöfða 1949-2013:
1.  -3,4°C
Hæsti mars-meðaltal lágmarkshita á Stórhöfða 1949-2013:
1. 4,6

Meðaltalsrakastig: 79%
(100% er hæsta gildi raka).
Hæsta mars-meðaltalsrakastig á Stórhöfða 1949-2013:
1. 86
Lægsta mars-meðaltalsrakastig á Stórhöfða 1949-2013:
1. 70

Meðaltalsskýjahula: 5,6 
(Heiðskýrt er 0, hálfskýjað er 4 og alskýjað er 8)
Mest:
1. 6,9
Minnst:
1. 4,0

Meðaltalsloftþrýstingur: 1017,8 hpa.
Hæsti meðaltalsloftþr. í mars á Stórhöfða 1949-2013:
1. 1021,4 hpa. 1962.
2. 1017,8 hpa. 2013.
Minnsti meðaltalsloftþr. í mars á Stórhöfða 1949-2013:
1. 984,8

Hæsti loftþrýstingur: 1032,4 hpa. (þ.).
Hæsti mars-loftþr. á Stórhöfða 1949-2013:
1.

Lægsti loftþrýstingur: 995,4 hpa. (þ. ). (Kvikasilfursmælir ath. 3ja tíma fresti). 
                                 : 994,9, hpa. (þ.6). (Sjálfvirki mælir. -Síritandi).
994,9 hpa er hæsti lægsti loftþrýstingur í marsmánuði (á Ísland?).

Lægsti mars-loftþr. á Stórhöfða 19??-2013:
1.

Meðaltalsvindhraði:   13,9 m/s.
Mesti meðalt.vindhr. í mars á Stórhöfða 1949-2013:
1. 16,8
Minnsti meðalt.vindhr. í mars á Stórhöfða 1949-2013:
1.  9,0

Mesti dagsmeðtalsvindhraði: 36,8 m/s. þann 6.
Mesti dagsmeðaltal (yfir árið) á Stórhöfða 1949?-2013:
1. 41,0 m/s. 2. febrúar 1966.
2. 40,9
3. 40,3
4. 36,8 m/s. 6. mars 2013.
5. 36,7
6. 36,2
7. 35,9


Mesti 10 mín. meðalvindhraði:  41,0 m/s. (þ.6).
Topp 8 dagar í mars 2013 á Stórhöfða:
1.

Mesti 10 mín. meðalvindhraði í mars á Stórhöfða 1950?-2012:
1. 46,3 m/s. 1965.
2. 44,3 m/s. 1976.
3. 41,7 m/s. 1970.
4. 41,0 m/s. 2013.

Mesta vindhviða: 50,6 m/s. (þ.6)..
Topp 8 dagar í mars 2013 á Stórhöfða:
1.

Mesta vindhviða í mars á Stórhöfða 1950?-2013:
1. 50,6 m/s. 2013.
2. 50,5 m/s.
2. 50,5

Minnsti 10 mín.meðalvindhraði: . eða minna þ..

Mánaðarúrkoma: 77,1 mm, (??% umfram meðalúrkomu). 

Mesta mars-úrkoma á Stórhöfða 1924-2013:
1.

Minnsta mars-úrkoma á Stórhöfða 1924-2013:
1. 

Mesta sólarhringsúrkoma:
  20,8 mm.(þ. 7).
Mesta sólarhringúrk. í mars á Stórhöfða 1924-2013:
1.

Mesta sjólagið
við Surtsey:

Mesta sjólagið við Bakkafjöru:


Athugið að allar tölur eru birtar án ábyrgðar um réttar tölur..

Veðrið á Íslandi í mars 2013:
Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
Veðrið á Íslandi í mars 2013:
Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
mbl.isMjög hlýir fyrstu mánuðir

mbl.is Ekki jafn sólríkt síðan 1999
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband