Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
.........á Stórhöfða 30. apríl 2013. Og þar með leggst áralangar veðurathugarnir á einni mikilvægasta veðurstað Íslands sökum þess að umferð veðurkerfa lenda oftast fyrst og fremst á Stórhöfða/Vestmannaeyjar. Og þetta er gert útaf rekstarerfiðleika V.Í. sem er soldið skrítið þar sem laun Veðurathugunarmanna er ekki uppá marga fiska.
Segir upp 21 starfsmanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 30. janúar 2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestmannaeyjum 26.01.2013:
Stórhöfði 38,0 m/s. kl.21. (A-átt).
Vestm.bær 22,4 m/s..
Surtsey 27,5 m/s.
Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 26.01.2013:
Stórhöfði 47,0 m/s. kl.21. (A-átt).
Vestm.bær 36,9 m/s.
Surtsey 36,3 m/s.
Minnsti loftþrýstingur á kvikasilfurmæli í Vestmannaeyjum 26.01.2013:
Stórhöfði 954.2 hpa. kl.21. Næsta löglega mæling fer fram kl.24. Enn mun framkvæma aukamælingar örðu hvoru.
Minnsti loftþrýstingur á sjálfvirkum veðurstöðvum í Vestm. 26.01.2013:
Stórhöfði 954,6 hpa. kl.21.
Vestm.bær 958,8 hpa.
Surtsey 956,8 hpa.
Mesta 10 mín. meðalvindraði á Íslandi 26.01.2013:
Stórhöfði
Uppfært kl.21:55- Ath. vegna tölvuvandræða á fartölvunni minni þá þolir hún ekki 123.is. Þannig að þettta er gert á skrifstofutölvu Veðurstofurnar. Og þess vegna er þetta í skötulíki hjá mér í dag.Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
Óveður á Holtavörðuheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 26. janúar 2013 (breytt kl. 22:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)