Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Dægurmál | Sunnudagur, 18. apríl 2010 (breytt kl. 15:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...........Bjarnarey og Elliðaey kominn í mökkin kl.510
17.4.2010
Gosmökkur í grennd við Vestmannaeyjar
Skrifað 17.4.2010 kl. 5:34 af Pálma Frey
Fleiri myndir koma vonandi eftir kl.6
,,Gífurlegur áhugi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Laugardagur, 17. apríl 2010 (breytt kl. 05:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
........á gosstöðvunum á Eyjafjallajökli núna kl. 22:20. Svona eins og var í Surtseyjargosinu.
Eyjafjallajökull árið 2010.
http://img.visir.is/apps/pbcsi.dll/bilde?Site=XZ&Date=20100416&Category=FRETTIR01&ArtNo=66549808&Ref=AR&NoBorder
http://visir.is/article/20100416/FRETTIR01/66549808
Surtsey árið 1963
Gígarnir hafa stækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 (breytt kl. 22:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010
Ótitlað
Skrifað 16.4.2010 kl. 20:21 af Pálma Frey
Ég mun vera iðnari að setja inn myndir kvöldsins inná 123.is-síðuna.......
Gjóskufall í Vík í Mýrdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 (breytt kl. 20:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010
Ótitlað
xxxxxSkrifað 16.4.2010 kl. 18:43 af Pálma Frey
Mikið vildi ég að vefmyndavél væri sett uppá Stórhöfða. Kannski verður það í einhvertímann í framtíðinni. Ætti ekki vera vandamál þegar ljósleiðari er til staðar.
Nýtt flóð á leiðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 (breytt kl. 19:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spá um öskufall
vegna goss í Eyjafjallajökli
Veðurstofa Íslands 16.4.2010
Spá um öskufall á Íslandi - skrifað 16.04.2010 kl. 13:44
Föstudagur: Vestlæg átt og leggst mökkurinn til austurs. Vindátt verður norðvestlæg þegar líður á kvöldið og gosmökkurinn liggur mökkurinn til suðausturs í nótt, Álftaver,Mýrdal og síðan Austur Eyjafjöll.
Laugardagur: Norðanátt þegar líður á morguninn og leggst þá mökkurinn til suðurs yfir Eyjafjöll og líklega ekki lengra til vesturs en kanski að Vestmannaeyjum. Að öðru leiti ætti að vera léttskýjða og sjást vel til gosmakkar.
Sunnudagur: Norðvestan- og vestan átt og öskufall frá Austur Eyjafjöllum austur að Mýrdalssandi, Öskufall að öllum líkindum mest í námunda við Mýrdalsjökul. Skýjabreiður leggjast líklega að Eyjafjallajökli vestanverðum.
Mánudagur: Skammvinn norðanátt um morguninn en hæg norðaustanátt þegar kemur fram á daginn. Öskufall mest næst eldstöðinni eða til suðvesturs til Vestmannaeyja. Léttskýjað og sést líklega vel til gosmakkar.
Föstudagur 16. apríl 2010
Veðurfræðingar Veðurstofu Íslands
http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1869
Búa sig undir öskufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 (breytt kl. 17:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
......loksins vefmyndavél yfir flóðasvæði Markarfljóts. Kannski hafa þeir heyrt um ósk mína í gærkvöldi á moggabloggi mínu.
Og láta þeir Mílu sjá um að sýna gosmökkinn á toppi Eyjafjallajökuls.
Mynd: Vodafone.is
Gosið kostar hundruð milljóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 (breytt kl. 16:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dægurmál | Föstudagur, 16. apríl 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Athugið að línuritið er einkvað vitlaus um kl. 10 í morgun. Eins og hann hefur fengið kast, svona eins þegar hita, og vindmælar fá kast örðu hvoru hjá okkur hér á Stórhöfða. Og reyndar gerist þetta líka hjá örðum sjálfvirkum veðurstöðvum.
Hvernig er það er ekki hægt að setja myndavélar þar sem flóð má vænta, eins og búið að gera með eldgosin???
Þetta er ekkert rosalegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 15. apríl 2010 (breytt kl. 22:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Athugið að það eru skúrabólstrar sem eru flækjast fyrir gosbólstrunum á myndunum.
14.4.2010
Gosmökkur í Eyjafjallajökli
Skrifað 14.4.2010 kl. 9:54 af Pálma Frey
Aldrei séð jafn stóran mökk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 14. apríl 2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)