Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Ekki alveg rétti liturinn til að fela sig fyrir stórum hvítum fugl sem kallast mávur. Enn sá fugl er að rústa allt mófuglavarp í Eyjum.
Og svo er búið að meina meindýraeyði Vestmannaeyjar að skjóta máva á Heimaey.
Hvers vegna er mávurinn orðinn svona heilagur allt í einu?
Að það skuli ekki vera í lagi að grisja mávastofnin á meðan fæðuskortur er að hrjá þá.
Mér finnst komið sumar þegar þegar ég sé allt annað enn máv á flugi á sumrin.
Hvítur hrossagaukur hreiðrar um sig í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 30. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá veit ég hvað ég á gera við fálkaorðu föðurs míns þegar sá tími kemur.
Nei annars, hver vil kaupa þetta drasl sem orðan er???
Allavega er faðir minn ekki mikið að sýna þessa orðu. Sem hann fékk fyrir nokkrum árum fyrir fuglamerkingar.
Svo er það reyndar kolólöglegt að selja orðu. Til dæmis þarf maður að skila orðunni til forsetans eftir andlát þess sem fékk orðuna.
Fálkaorður boðnar til sölu á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 29. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn lögreglan reynir að sporna við þá þróunn með leitarhundum. Og tekst það einsog þetta mál sannaðist.
Þær voru heppnar að það lak ekki úr smokkunum. Því þá hafa þær fengi alvarlega sýkingu í leggöngunum.
Hehe.........athugið að það er tekið sérstaklega fram að þessar tvær 17 ára stelpur voru með 27 ára karlmanni.
Hmm.........stelpur undir 25 ára, EKKI fá far hjá mér í framtíðinni.
Hehe.......segji nú bara svona
Tvær 17 ára stúlkur földu um 40 gr. af fíkniefnum innvortis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 29. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tekinn á 183 km hraða á Reykjanesbrautinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 29. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig er það með svona fólk sem ber enga virðingu fyrir lífi sínu eða annarra?????
Þetta er bara tilraun til manndráps hjá fólki sem ekur á svona hraða. Og ég ætla ítreka það að ég meina EKKI að ökumenn ætli beint að drepa einhvern.
Ég mundi mæla með því að þessir ökuníðingar fái ekki að keyra bifreið fyrir enn eftir 5 ár. Og nota bara strætó eða rútur til ferðast eða einhvað annað á meðan.
Teknir á 170 á Hafnarfjarðarvegi - stórhætta skapaðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 29. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Þú skalt ekki stela" segir eitt af boðorðunum.
Hmmm....................er þetta ekki bara besta mál að stela Bíblíunni þótt það sé ekki sniðug leið til að fræðast um Guðsorð. Ekki mundi það saka EF þeir læsu bókina. Og fari þá allavega í boðorðin tíu til að kynna sér hvað er sagt um þjófnað.
Stálu biblíu og sálmabók úr kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Þriðjudagur, 29. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta mun ganga hjá Íhaldinu og Samfylkingu.
Ekki líst mér á skipun Íhaldsins í ráðherrastöður. Enn hjá Samfylkingunni var þetta mjög vel valið í ráðherrastöður.
Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar undirrituð á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Föstudagur, 25. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við Stórhöfðafeðgar voru heldur betur varir við hávær skothvelli í góða veðrinu um daginn.
Hvað gengur á mönnum að gera svona hluti rétt við fuglabjörg???? Og þar af auki stórhættulegt.
Vonandi fá þessir glæpamenn góðan dóm á sig????
Annars er skrítið að sýslumaðurinn leyfir ólöglegar flugeldasýningar á sumrin þegar peyja/pæjumót eru. Enn flugeldarnir eru þá skotið upp allveg við fuglabjörg i björtu.
Á ólöglegum veiðum með útrunnið veiðikort | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 17. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki einmitt ástæðan fyrir því að fólk strikaði Björn Bjarnason út?????
Svo segir hann þetta:
"Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu. Er ekki tímabært að stalda við og líta á alvöru málsins?"
Þessi orð Björns Bjarnasonar ætti nú frekar beinast að honum og hans flokksklíku íhaldsins.
Sjáið bara nýjustu stöðuveitingu Björns Bjarnarsonar............
Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 17. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tók prófið á http://xhvad.bifrost.is og þetta var niðurstaðan:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 12.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 37.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 32%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 20%
Þetta þykir mér afar jöfn niðurstaða.
Enn ég held mig við XF.
Dægurmál | Föstudagur, 11. maí 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)