Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Ég vil óska öllum gleðilegra jóla
Með jólakveðju
Pálmi Freyr
Dægurmál | Mánudagur, 24. desember 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
........eftir nokkuð langt hlé.
Hérna ætla ég afrita af 123.is-síðu minni. Þar sem ég sýni 2 myndir af vindhraða á Stórhöfða rétt eftir miðnætti.
--------------------------------------------------------------------------------------
Hér á Stórhöfða fór 10 mínúta meðalvindhraði í 39,384 m/s. og 49,065 m/s. í vindhviðu rétt eftir miðnætti.
Ísskápur á flugi í Reykjavík |
40 sekúndumetrar í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Fimmtudagur, 13. desember 2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
.....einhvað 3ja flokks íslendingar?
Ég botna ekkert þegar moggabloggarar eru með fáranleg athugasemdir við fréttir af samgöngumálum okkar eyjamanna "og allra aðra íslendinga líka".
Bloggað um fréttina
- OfiÞetta ástand er ekki líðandi
- SigursveinnKviknar ljós ...
- Hafsteinn Viðar ÁsgeirssonNýjan Herjólf.
- SæþórNú væri gaman að sjá...
- TryggvienatorFanganýlenda!!
- Runólfur HaukssonSpyr sá sem ekki veit...
- Stefán Þór SteindórssonSelfoss hefur mikla burðagetu.
Einn talar um fanganýlendu......Kannski finnst honum góð hugmynd hjá hinum rússneska þjóðernissinnanum Zironovski sem vill að ísland sé fanganýlenda fyrir rússneska glæpamenn. Kannski er þetta grín hjá "tryggvi..."? Annars tel ég hann þurfa að leita sér sálrænar hjálpar.
Einhverjum finnst allt lagi að sigla Herjólfi næstu árin. Enn gleymir því að núverandi Herjólfur má ekki sigla milli lands og Eyja eftir árið 2009. Eða eftir 2 ár.
Hvernig væri að fólk á höfuðborgarsvæðinu farið að hugsa í sinn barm áður enn þeir fari að gagnrýna samgöngur á landsbygðinni?
Ég skrapp í borgina (EKKI Í BÆINN) um helgina. Og alltaf þarf maður að læra að rata um þessa borg vegna nýrra umferðamannvirkja. Og ekki er ég að kvarta yfir því að maður þurfi að eyða skattpeningum mínum í þessi mannvirki. Þó það væri kannski ódýrara að flýtja fólk úr Reykjavík til þess að þurfi ekki að eyða svona miklu í þessi mannirki á höfuðborgarsvæðinu?
Svo er búið að gera nýja vegi milli Reykjavíkur og Þórlákshöfn. Einhvað kostar það fyrir íslenska skattborgara fyrir þessa örfáa Þórlákshafnarbúa.
Hvað mundi höfuðborgarbúar segja ef þeir eru í sömu sporum og við Eyjamenn?
Myndirnar tvær fyrir ofan er af Herjólfsferðinni á föstudaginn. Þegar lóðsbátur Þórlákshafnar þurfti að ÝTA Herjólfi frá bryggju vegna bilaðrar hliðarskrúfu.
Þessi ferð frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur tók 6 klukkutíma. Og auk bilaða hliðaskrúfu var dvdspilarnir í ólagi og ein fólkslyfta biluð.
Er þetta ásættanlegt mikið lengur? NEI, segji ég.
Segjum að þetta hefur verið aðalskrúfan og í miklu verri veður.
Hef reyndar aldrei hugsa jafn alvarlega hvað hættulegt að sigla með Herjólfi og nú. Enn maður heldur samt að ferðast með honum þó maður farið með honum í hafsdjúpið..................
Nýr Herjólfur nauðsynlegur strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Miðvikudagur, 5. desember 2007 (breytt kl. 21:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)