Athugasemdir

1 identicon

Ef það er mögulegt vegna veðursins, ertu þá til í að taka nokkrar myndir af hafinu og útsýninu frá Höfðanum og setja hérna inn?

Við hérna uppi á landi gætum haft gagn og gaman af að sjá hvernig er umhorfs á fallegustu eyjunni í svona veðri.

Karl Jóhann Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 08:58

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Það er ausandi rigning búið að vera eftir kl 7, og skyggni til sjávar er takmarkað. Og þó svo að það væri gott skyggni þá er mjög erfitt að fanga vind sem ljósmyndaefni. Þyrfti að eiga kvikmyndavél í handraðanum.

Mundi vilja að það verði sett upp vefmyndavél hér á Stórhöfða með hljóði og líka að það væri  hægt að skoða myndir til allra átta, svo áhugamenn eins og þér gæti horft á fjölbreytileikann landslaginu hér........

Pálmi Freyr Óskarsson, 9.10.2009 kl. 09:52

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mér skilst að það hafi verið yfir 90 millimetra úrkoma á Stórhöfða í þessu fárviðri. Það þykir mér vera hressilegt veður.

Emil Hannes Valgeirsson, 9.10.2009 kl. 21:38

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Það er rétt hjá þér Emil. Enn athugaðu að þetta er sólarhringsúrkoma, þar sem maður komst ekki í úrkomuna kl.09 vegna mikils vind. Enn samt er þetta mikil rigning hér um að ræða.

Pálmi Freyr Óskarsson, 10.10.2009 kl. 06:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband