Gleðileg þjóðhátíð 2009

30.7.2009

Gleðileg þjóðhátíð 2009

Ég er kominn í hið árlega Þjóðhátíðarfrí í kvöld fimmtudag eftir kl. 21 - mánudagskvöld. Og í ár voru samningarviðræður við föður minn afar erfiðar sökum þess að hann er kominn á eftirlaun 1. des 2008., enn það tókst að lokum. Svo ég verð í Faxastig 12 næstu 4 daga.
 Verð með canon450-myndavélina til eitt eftir miðnætti, svo fer ég með hana heim og þá tekur olympusvélin "litla" við. Ef þið vilji mynd af ykkur, þá meigi þið endilega býðja mig um myndatöku.

Myndeign: Jóse

E.s. athugið þar sem ég er ekki með netaðgang í Faxastig 12 þá verður blogg á síðu minni af skornu skammti. Nema ef ég nenni að fara í tölvu systur minnar á Hásteinsvegi. Svo ef ég nenni þá getur verið að ég sendi GSMmyndir inná 123.is-bloggið.

Skrifað 30.7.2009 kl. 21:00 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu


mbl.is Þjóðhátíðarstemming í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband