Verndum lundann (á facebook)

 Blessaði Magnús Bragason er alltaf við sama heygarðshorninu. Enn hann er einn af fáum sem vilja ekki viðurkenna alvarleikan hjá lundanum í Eyjum. Og núna á að ráðast á lundann í Grímsey, enn þar er miklu minni lundastofn á þeirri eyju en Vestmannaeyjar. Svo er það spurning hvort Grímseyjarlundastofnin þolir svona stórveðar.

Hver segir að það verði að vera reyktur lundi á þjóðhátíð ? Mér allveg nákvæmlega sama þó lundi sé ekki á boðstólum á þjóhátíð. Ég mun skemmta mér vel þó ég fengi ekki reyktan lunda á þjóðhátíðir framtíðar. Mundi mæla með að því að hafa kannski hvalkjöt í staðinn.

   


mbl.is Grímseyingar leggja til lunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Lundar í Vigur senda baráttukveðjur !

Hildur Helga Sigurðardóttir, 4.7.2009 kl. 00:59

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Takk Hildur Helga. Vestmannaeyjalundarnir veitir ekki af baráttukveðjum.

Pálmi Freyr Óskarsson, 4.7.2009 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband