Top Gear í kapphlaupi á Norðurpólnum

Misstu þig af Top Gear í kvöld á Skjá Einum. Þá voru þið að missa af þessu.................................

Enn til smá útskýringa, þá voru notaðir í ferðina 3 breyttir jeppar sem íslendingar gerðu. Ásamt því voru 3 íslendingar til aðstoðar. Hér að neðan er hægt að sjá þáttinn í 8 hlutum. Þið farið þá með bendilinn neðst á myndbandið, eða þá að ýta á menu.

Skrifað 10.2.2008 kl. 21:39 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Sá þáttinn, hann var góður. Þeir voru svo sannarlega ekki að dóla sér þegar þegar brunuðu þarna á stökki he he he he

Ég dó úr hlátri þegar róin fraus á milli varanna á honum.

En þetta er snilldar auglýsing fyrir TOYOTA. Hilux-inn kemst greinilega allt

Linda litla, 11.2.2008 kl. 00:07

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Sæl Linda

Top Gear-þættirnir eru mikið í uppihaldi hjá mér. Og þessi var bara nokkuð góður.

Ég er að velta mér hvort sum atriðinn hefðu hreinlega verið búinn til.

Já, nú kaupa allir íslenska breytta Toyotajeppa. Enda hefur það verið rík ástæða á íslandi til þess undanfarið vegna veðurs.

Pálmi Freyr Óskarsson, 11.2.2008 kl. 07:19

3 identicon

jú það er rétt og það var íslendingur sem keyrði í gegnum það allt.

Ágúst Ingi (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Einmitt það sem grunaði strax þegar ég sá þennan þátt. Svo held ég að flest vandræðin hefðu verið búinn til. Enda væri ekki gaman að horfa á þennan þátt ef allt hefði gengi vel.

Pálmi Freyr Óskarsson, 28.2.2008 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband