Tröll að flýta sér til fjalla í Eyjum eftir Þrettandagleði

6.1.2008

Myndbönd: Tröll að flýta sér til fjalla

 Í dag sunnudag er hin eiginleigi þréttandi. Enn í ár var hann einum degi fyrr hér í Vestmannaeyjum.

Og ég fylgdist með Þréttandaglðinni á malarvellinum í Löngulág í gær. Svo þegar skemmtunin lauk á malarvellinum þá var þetta Tröll hér fyrir neðan einhvað að flýtja sér til fjalla, og skokkaði niður Heiðarveginn. Enn Tröllið hafði samt tíma til að fá sér nesti hjá Kalla í Toppinum. Og svo eftir það flýtti Trölli sér til fjalla......




Skrifað 6.1.2008 kl. 20:18 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband