Árið 2007 er annað mesta ársúrkoma á Stórhöfða frá því árinu 1924

Hér að neðan er færsla sem ég setti á 123.is síðuna mína. Reyndar ekki alveg fullkláruð.

Enn úrkoman á Stórhöfða árið 2007 er ár öfgana. Til dæmis hefur varla komið dropi í lofti í sumar. Enn hefur rignd stanslaust síðustu mánuðum ársins.

31.12.2007

Árið 2007 er annað mesta ársúrkoma á Stórhöfða frá því árinu 1924

Klukkan 9 í morgun kom í ljós niðurstaða í ársúrkomuna á Stórhöfða fyrir árið 2007. Og kom þá í ljós að það hefur rignd 1.990,6 mm. Enn það þýðir að þetta er annað mesta ársúrkoma á Stórhöfða frá því árið 1924. Enn mesta ársúrkoma á Stórhöfða er frá árinu 1984, enn þá ringdi 2.034,7 mm.

PC300133

Hér topp 13 ársúrkoma á Stórhöfða (1924-2007)

1-  2.034,7 mm árið 1984

2-  1.990,6 mm árið 2007

3-  1.933,0              1945

4-  1.913,1              1975

5-  1.911,6               2002

6-  1.885,2               1978

7-  1.875,9               1976

8-  1.869,7               1979

9-  1.802,6                2004

10- 1.802,0               1944

11- 1.766,0               1959

12-1.754,1                1973

13-1.752,6                2006

Og svona lítur mánaðarúrkoman 2007 á Stórhöfða

Jan-      103,2 mm.
Feb-       84,6
Mar-     221,1
Apr-      157,2
Maí-       54,3
Jún-        54,1
Júl-         24,3
Ágú-       91,4
Sep-     334,2
Okt-      332,5
Nóv-      230,6
Des-     303,1

Alls    1.990,6 mm
Athugið að ég ekki alveg búinn að fullklára þessa færslu.

Skrifað 31.12.2007 kl. 14:00 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu


mbl.is Nýliðið ár óvenjuhlýtt og blautt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband