"Fyrr á þessu ári"

"Miklar umræður hafa skapast á bloggvef Morgunblaðsins og fleiri bloggvefi um mál konu sem hefur kært lögregluna á Selfossi til ríkissaksóknara fyrir kynferðislegt ofbeldi þegar þvagsýni var tekið með þvaglegg án hennar samþykkis fyrr á þessu ári. Konan var einnig ákærð fyrir brot gegn valdsstjórninni og var mál hennar tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni."

Hehe......voðalega er mbl.is oft með vitlaust í fréttum sínum.

Annars með þetta mál með konuna sem braut lög vegna akstur undir áhrifum áfengis (og jafnvel annara efna). Og jafnframt hegðaði sér illa gagnvart lögreglunni. Það eru flestir sammála.....

Enn með þvagsýnistökuna er vafamál með aðferðina. Enn hvað er til ráða þegar konan lætur einsog brjálaðingur? Ekki veit ég það alveg.

Enn einhvernveginn verður að sanna það að hún verið ölvuð undir stýri. Og þvagsýni var besta sönnun til þess að sanna það. Þar sem lögreglan kom að henni fyrir utan bifreið sína. Þá verður lögreglan að fá þvagsýni hjá fólki. Vegna þess að blóðsýni er ekki öruggt og hafa nokkrir nýlegir dómar falli á íslandi. Vegna þess að meintir ölvunarökumenn hafa sloppið með því að segja að þeir hafi drukkið áfengi eftir að lögreglan hafi afskipti af þeim. Og blóðsýni er ekki alveg 100% sönnunagagn


mbl.is Miklar umræður um þvagleggsmálið á bloggvef mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

það var hægt að bíða þar til konan þyrfti að pissa - einfalt mál

Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 16:22

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Er það einfalt mál að bíða eftir því að hún þurfti að pissa? Einsog ástandið var á henni hefði hún gert allt til þess að komast hjá því að gera þetta einfalt.

Pálmi Freyr Óskarsson, 27.8.2007 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband