Hvað er að fólki að banna löglega starfsemi.....

......á Goldfinger? Á meðan ekki er hægt að sanna að þarna fari ólögleg starfsemi fram. Þá skuluð þið fordómufullu að slappa af.

 

Ég vil taka það fram að ég ekki beint að mæla með þessari starfsemi. Enn á meðan ekki er einhvað óhreint mjöll í pokahorninu þá finnst mér allt í lagi að þessi starfsemi fer fram.

Enn ég mun aldei fara á svona stað.........................


mbl.is Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugrún Jónsdóttir

Þetta er víst ekki löglegt lengur, nema með samþykki sex aðila. Þú getur lesið betri frétt hérna.

Hugrún Jónsdóttir, 3.8.2007 kl. 10:31

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Nektadans er löglegt á Íslandi samkvæmt lögum frá Alþingi. Enn það er geðþáttaákvörðun hjá einherjum siðapostulum einsog lögreglustjóra eða með samþykki sex aðilum.

Það er Alþingi sem ákveður hvað er löglegt á Íslandi ekki einhver úti bæ. Og Alþingi segir að nektardans er löglegt á Íslandi.

Enn svo er annað mál með mannsal. Sem ég er viss um að sé ekki löglegt á Íslandi. Og mætti leggja meira áhærslur á það. T.d. allir þessir verkamenn sem var hent hingað til Ísland til þess eins að vinna skemmdir á hálendi Íslands með Kárahnjúkavirkjun.

Rök þín gegn nektardans um að það viðgengist mannsal er því miður oft rökum reistur. Það er ekkert enn sem segir að svo sé á Goldfinger. Á meðan finnst mér þetta allt í lagi.

Þessi rök að  nektardans fylgir mannsal og þess vegna á að banna það. Enn hvað með áfengi? Á að banna áfengi vegna þess að það fylgir því neysla á hörð fíkniefni?

Á að banna byssur? Vegna þess að byssur fylgir glæpur.

Pálmi Freyr Óskarsson, 3.8.2007 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband