Þetta þykir mér nú of langt gengið
24.7.2007 | 21:12
Ekkert álitamál
Þetta er algjört glapræði.
Þó svo að hinn sjálfskipaði sérfræðingur Eyjamanna í jarðgangnagerð, glæpamaðurinn á Stórhöfða, telji skýrslu verkfræðistofunnar vera rugl, þá er ekki þar með sagt að það eigi að ausa úr sjóðum ríkisins meiri peningum til þess eins að reikna út að 50-80 milljarða jarðgögn borgi sig aldrei fyrir 4000 manna byggð.
Til samanburðar má nefna að títtnefnd Sundagögn, sem þykja helst til dýr, eiga að kosta 16 milljarða. Íbúar Reykjavíkursvæðisins eru tæp 200 þúsund og skv framtíðarspám Vegagerðarinnar munu um að lágmarki 20 þús bílar aka umrædd göng á sólarhring.
Hversu margir ætli myndu aka Vestmanneyjagögn á sólarhring árið 2012 ? Kannski 500.
Það ætti ekki að vera flókið að skófla þessum pælingum út af borðinu með einföldu reikningsdæmi.
Hins vegar mætti frekar eyða peningum í að kanna með bætta hafnaraðstöðu fyrir Herjólf, það er miklu raunsærri kostur.
tekið af http://lm.blog.is/blog/lm/entry/269884/
Lágmark að hafa staðreyndir í lagi. Ég og faðir minn eru ekki Árni Jhonsen. Hann Árni á heima í Höfðabóli og ég faðir minn eigum heima í Stórhöfða.
24.7.2007 | 21:12
Ekkert álitamál
Þetta er algjört glapræði.
Þó svo að hinn sjálfskipaði sérfræðingur Eyjamanna í jarðgangnagerð, glæpamaðurinn á Stórhöfða, telji skýrslu verkfræðistofunnar vera rugl, þá er ekki þar með sagt að það eigi að ausa úr sjóðum ríkisins meiri peningum til þess eins að reikna út að 50-80 milljarða jarðgögn borgi sig aldrei fyrir 4000 manna byggð.
Til samanburðar má nefna að títtnefnd Sundagögn, sem þykja helst til dýr, eiga að kosta 16 milljarða. Íbúar Reykjavíkursvæðisins eru tæp 200 þúsund og skv framtíðarspám Vegagerðarinnar munu um að lágmarki 20 þús bílar aka umrædd göng á sólarhring.
Hversu margir ætli myndu aka Vestmanneyjagögn á sólarhring árið 2012 ? Kannski 500.
Það ætti ekki að vera flókið að skófla þessum pælingum út af borðinu með einföldu reikningsdæmi.
Hins vegar mætti frekar eyða peningum í að kanna með bætta hafnaraðstöðu fyrir Herjólf, það er miklu raunsærri kostur.
tekið af http://lm.blog.is/blog/lm/entry/269884/
Lágmark að hafa staðreyndir í lagi. Ég og faðir minn eru ekki Árni Jhonsen. Hann Árni á heima í Höfðabóli og ég faðir minn eigum heima í Stórhöfða.
Flokkur: Dægurmál | Miðvikudagur, 25. júlí 2007 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
DJ Stórhöfði
Höfundur er
og er rauðhærður einhleypur Eyjapeyji í húð og hári sem segir hvernig veðri er á syðsta bygðabóli Íslands. Eða þangað til ég var "rekinn" þaðan eftir 23 ára starf fyrir Veðurstofu Íslands og Siglingastofnun
123.is: http://dj_storhofdi.123.is/
Netfang: palmifreyroskarsson@gmail.com
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 8.3.2019 2 ----- Vindhraði í Vestm. mars 2019:
- 1.3.2019 4 ---- Úrkoma í Vestmannaeyjum mars 2019:
- 3.2.2019 1 ---- Hiti í Vestmannaeyjum febrúar 2019:
- 3.2.2019 2 ---- Vindhraði í Vestm. feb. 2019:
- 3.2.2019 4
- 3.12.2018 1 -- Hiti í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.12.2018 2 -- Vindhraði í Vestmannaeyjum desember 2018:
- 3.10.2018 2- Vindhraði í Vestm. október 2018:
- 4.9.2018 1
- 28.8.2018 4
- 27.8.2018 2
- 15.4.2018 1 - apríl
- 15.4.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í apríl 2018:
- 6.3.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í mars 2018:
- 7.2.2018 2) Vindhraði í Vestmannaejum í febrúar 2018:
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ég á netinu.....
égánetinu
Eyjavefir
Eyjavefir
- Eyjar.net Eyjafréttamiðill
- Eyjaféttir.is Eyjafréttamiðill
- ÍBV Íþróttafélag Vestmannaeyjar
- Körfuknattsfélag ÍBV Körfuknattsfélag ÍBV
- Vestmannaeyjabær Vestmannaeyjabær
Eyjablogg á Blog.is (virkt):
- Georg Goggi
- Helgi Þór Gunnarsson Helgi Þór
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Sigmar
- Sigursveinn Þórðarsson Sigursveinn
- Snorri í Betel" Óskarsson Snorri í Betel
- Þorkell Sigurjónsson Þorkell Hector
Eyjablogg á 123.is
Eyjablogg á 123.is
- Álsey VE 2 Áhöfn á skipi
- Lyngfell Ungt hestafólk
- Sighvatur Bjarnason Ve xxx
- Þorgeir xxx
Eyjablogg á blog.is
Eyjablogg
- Andri Ólafsson andri
- Elliði Vignisson Elli Bæjó
- Eygló Harðar Eygló framsóknarmaður
- Séra Guðmundur Orri Eyjaprestur
- Gísli Hjartarson Fosterinn
- Hildur Sólvei Hildur
- Hanna Birna Hanna Birna í Suðurgarði
- Högni Hilmarsson
- Kjartan Vídó Kjartan
- Séra Kristján Björnsson Séra Kristján
- Magnús Bragason Maggi Braga
- Matthilda Tórshamar Tilda Tórs
- Smári Jökull Smári klaki
- Sigþóra Guðmundd. Sigþóra skólasystir
- Sveinn Waage Sveinn "fydnasti maður íslands"
- Vinir Ketils Bónda Bræðarfélag
Íslenskar veðursíður/blogg
- Einar Veðurfræðingur Veðurblogg
- Haraldur Eldfjallafræðingur
Íslenskir tónlistarvefir
- Breakbeat.is Drum and Bass-tónlist
Íslenskt djamm
- Superman.is Djammmyndir
- Pose.is
Moggabloggið
- Hallur Magnússon Hallur Magnússon Fjögurra barna faðir
- Jón Gerald Sullenberger
Moggablogg-Stjórnmálamenn
- Bjarni Harðarsson (Framsókn) Framsókn
- Björn Bjarnason
- Dögg Pálsdóttir lögmaður og rekur lögmanns-
- Gunnar Sigurðsson VG í Reykjavík
- Helga Sigrún Harðardóttir er 3. þingmaður Suðurkjördæmis en býður sig fram til að leiða lista framsóknarmanna í SV kjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í apríl
Athugasemdir
Ég biðst innilega afsökunnar á þessari staðsetingarvillu. Trúlega hefur Stórhöfðasvítan ruglað mig í ríminu .
Var alls ekki ætlunin að klína Johnsen upp á þig eða föður þinn.
Skoðanir mínar á jarðgangahugmyndum standa hins vegar óbreyttar ...
kveðja,
LM
LM, 26.7.2007 kl. 23:14
Afsökurnarbeðnin tekinn til greina LM.
Menn geta gert mistök hita leiksins.
Þú mátt hafa þína skoðun á hlutunum. Enda er skoðunarfrelsi á Íslandi. Allavega á það vera svo.
Pálmi Freyr Óskarsson, 27.7.2007 kl. 04:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.