Af árlegum frösum og Herjólfsmálum

Hehe.....hafið ekki tekið eftir því að það er alltaf sami frasinn að straumurinn liggi á Þjóðhátíð. Og mætti að halda að það verði 15.000 manns í dalnum. Enn svo verður það kannski bara 8.000. Og þá líklegt að samgöngur í lofti sé um að kenna, eða veðrinu.

Enn þegar jarðgönginn koma þá má þess frasi loksins að hljóma fyrir alvöru.

Svo er sambandið með Herjólf og aukaferðir um þjóðhátíðina. Hvers vegna er þetta ekki í samningnum núþegar þar sem þetta er árlegur viðburður. Og ættti ekki að koma á óvart.


mbl.is Óska eftir næturferðum Herjólfs í tengslum við þjóðhátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Pálmi minn, það skiptir engu máli, hvað það eru margir í dalnum, mesta fjörið er og verður í Möttukoti.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 19.7.2007 kl. 23:45

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Ég er hjartanlega sammála þér Matthilda mín að það skiptir ekki máli hvað margir eru í dalnum. Enn það skiptir samt miklu fyrir íþtóttalífið í Eyjum að fá sem mest í kassann.

Svo er rétt hjá þér að mesta fjörið er og verður í Möttukoti

Pálmi Freyr Óskarsson, 20.7.2007 kl. 05:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband