Þetta er afskaplega skrítið sagt hjá Grími Gíslasyni:
http://grimurgisla.blog.is/blog/grimurgisla/entry/259314/
ERT ÞÚ EKKI bara sjálfur með gullfiskaminni. Hvað lengi hafið þið íhaldið verið við stjórn? Allavega nógu andsk. lengi til að koma samgöngumálum Eyjamanna í lag.
Og fara að kenna hin skellegga Róbert Marshall um allt saman. Þykir mér ansi lágkúrulegt þegar það heyrist ekkert í dag í líhaldsmönnum. Sem voru að yfirbjóða loforð um bættar samgöngur milli lands og eyja rétt fyrir kosningar. Enn svo eftir kosningar heyrist ekki múkk í þeim einsog þeir séu múlbudnir. Þið í íhaldinu er nú með Samfylkingunni í ríkisstjórn. Og það stærri flokkurinn.
Hvar er Eyjamaðurinn Árni Johnsen? Hvers vegna hvarf maðurinn leið kosningum lauk? Hann ætti að hafa einhvað segja um þetta málefni? Enda ekki þekktur fyrir annað enn að hafa skoðarnir á málefnum Eyjamanna.
Að fara kenna Róberti Marshall aðallega um þetta þykir mér einum of fyndið. Sjáið ekki plottið að setja hann í þessa stöðu. Jú, það að láta hann vera blóraböggull.
Hmmm................Sturla Böðvarsson hvað hefur hann gert í samgöngumálum Eyjamanna? Ekkert svo ég muni. Kannski er það gullfiskaminni hjá mér að muna það ekki.
Svo er það með bæjarstjórnarkosningum síðast þá var Bakkafjara blásið upp rétt fyrir koisningar. Og hverjir voru það sem duttu það í hug að það væri samgöngubót? jú, það voru íhaldsmenn. Og í dag heyrist ekkiert um þessa "frábæra" hugmynd þeirra.
Hverjir eru með gullfiskaminni? Ég mundi segja að flestir séu með það þegar íslensk stjórnmál er um að ræða. Og íhaldið hefur lifað alltof lengi á gullfiskaminni Íslendinga.
Svo er það eitt:
Við Vestmannaeyingar erum Íslendingar rétt einsog þið í Reykvík og nágrenni.
Samgönguráðherra: fjármagn flutt til sem var þegar á samgönguáætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.