Gott ef satt er

Mikið fagna ég þessari ákvörðun hjá bjargveiðimönnum í Vestmannaeyjum.

Hefði þetta ekki mátt gera fyrr?

Svo er hræddur um að þeir finni sér minnstu ástæðu til að veiða einsog ekkert sé. Enn vonandi er það vitleysa hjá mér

Núna er málið hjá lundanum að honum vantar 2-3 árganga. Og þetta þýðir að það verður lítið af geldfugli fyrir bjrgveiðimönnum að veiða næstum árum. Og þar með aukast líkur að þeir taki varpfuglinn sem þýðir að unginn/lundapysjan eigi meiri hættu á að missa foreldri sitt og svelta til dauða.

Menn hafa áhyggjur að hafa engan lunda á Þjóðhátíððinni og skil ég það. Enn má ekki skipta út tímabundið yfir í hrefnukjöt. OK þetta hljómar kannski heimskulega hjá mér.

Vonandi að þetta ástand hjá Lundanum lagist svo maður getur horft á þá marga og borða þá svo. 


mbl.is Bjargveiðimenn í Eyjum ætla að draga mjög úr lundaveiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband