Er erótískur nektardans svona hættulegur??

Ég persónulega hef engan áhuga á að stunda svona stað. Vegna þess mér finnst það niðulægjandi fyrir mig að borga morðfjár fyrir það eitt að kvenmaður fækki fötum. Þegar maður getur gert það "ókeypis" fyrir utan nektardansstað. 

Mér alveg nákvæmlega sama um þessa staði ef ekki fer neitt ólöglegt þarna fram.

Er fólki ekki annars frjálst á Íslandi að stunda þennan stað, eða vinna þarna? Það er að segja ef íslensk lög eru ekki brotinn.

Það er sagt að þarna fer vændisstarfsemi fram. Enn er ekki vændi nýlega leyfilegt án þriðja aðila á Íslandi?

Svo er það þessi mynd sem fylgir með fréttinni. Þar sem "feministar" eru að mótmæla fyrir utan Goldfinger. Hmmmm......hvar eru þær þegar erlendir karlkynsstipparar eru að koma til Íslands? Nei. þá sjást þær ekki né heyrist í þeim.

Það er hefð að Íslenskar konur verða stórhættulegar þegar erlendir karlstipparar eru með sýningu á Íslandi.


mbl.is Samþykkt í bæjarráði Kópavogs að láta rannsaka starfsemi Goldfinger
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Femínistar (sem þú reyndar setur innan gæsalappa, kannski erum við ekki að tala um sama hlutinn) gerðu athugasemdir við komu Chippendales hópsins hingað til lands. 

Það er hins vegar hefð fyrir því að slík mótmæli fá minni fréttaumfjöllun.

 Þeir sem fylgjast vel með hafa það þó á hreinu að femínistar gagnrýndu komu karlstripparanna. 

erlahlyns.blogspot.com, 16.6.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Nú gerðu þið það??

Enn hversvegna eru "femínistar" að mótmæla sem ekki kemur femínista/jafnrétti við.

Ekki er  nektardans lögbrot svo lengi sem vændi er ekki stundað.

Nei annars er ekki vændi án þriðja aðila "loksins" orðið löglegt á Íslandi.

Ég hef alltaf talið mig femínista/jafnréttissinna. Og ég er ekki alveg fatta hvers vegna þið telji ykkur femínista/jafnréttasinnar. Þar sem þið eru að ráðast á konur/karla sem velja það að dansa nakinn sem er löglegt á Íslandi. Og þar með kemur ykkur "femínsta" það ekkert við sem þau eru að gera löglegt.

Nema ef það er andlega og líkamlega illa farið með nektardansarana.

Takk fyrir athugarsemdina Erla

Kveðja, Pálmi Freyr

Pálmi Freyr Óskarsson, 19.6.2007 kl. 04:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband