Nú er loksins komið inn hjá íslendingum að nýta hrefnukjöt

Vonandi þurfa "hvalavinir" að éta það oní sig að enginn markaður sé fyrir hvalakjöt. Sem er reyndar skrýtinn rök þar sem hvalakjöt hefur nánast ekkert verið á boðstólum í mörg ár.

Vonandi að það verður bara ekki drepið of mikið af hvalum.

Spurning bara hvenær hvalkjöt verður á boðstólum hér i Eyjum?

Síða hrefnuveiðimanna er http://hrefna.is


mbl.is Hrefnuveiðum í vísindaskyni lýkur að mestu í júní - allt hrefnukjöt uppselt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband