1) Hiti í Vestm. mars 2016:

Hæsti hiti í Vestmannaeyjum 13.03.2016:
Stórhöfði      8,6°C (kl. 22.) ()

Vestm.bær   9,5°C (kl. 21.)
Surtsey        9,7°C (kl. 21.)

Básaskersbr. 10,6°C (Sennilega ekki staðlaður hitamælir til að það gildi sem opinber hitatala).

Hæsti hiti í Vestmannaeyjum í marsmánuði:
Hæsti hiti í marsmánuði á Stórhöfða (1921-2013) er 10,6°C, 15. mars 1925. (ATH: Hámarkshitamælir var ekki alveg í lagi þann daginn).
Hæsti marshiti á Stórhöfða (1997-  ) á sjálfv. veðurst. er 9,2°C, 26. mars 2012.
Hæsti marshiti í Vestmannaeyjakaupstað (1877-1921) er 10,6°C, 29. mars 1893.
Hæsti marshiti í Vestmannaeyjabæ (2002-  ) á sj. veðurst. er 10,3°C, 20. mars 2005.
Hæsti marshiti í Surtsey(2009-  ) á sj. veðurst. er 9,7°C, 26. mars 2013.

----------------------------------------------------------

Meðalhiti í Vestmannaeyjum í mars 2016:

Stórhöfði   3,2°C

28 heitasta meðtalshiti í mars af 140 ára sögu hitamælinga í Vestmannaeyjum. (Eða 112 kaldasta af 140 ára sögu..........)

Vestmannaeyjabær

Surtsey

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband