Aftur í ökuprófið vegna ofsaaksturs

Hvernig stendur á því að senda þennan unga mann strax aftur á götuna (það að segja ef hann nær prófinu)??????

Sko hann er búinn að vera sekur um tilraun til manndráps með því aka á þessum hraða.

Hefði ekki verið nær að hann tæki  ökuprófið eftir 3 ár. Eða þegar hann hefur vit í kollinum hvað svona ofsaakstur getur olli???????????????????


mbl.is Aftur í ökuprófið vegna ofsaaksturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig færðu út að þetta sé tilraun til manndráps? Ég efast um að það hafi verið ásetningur hans að lenda á öðrum bíl og drepa einhvern sem var í honum.

Tilraun til manndráps er þegar maður ætlar sér að drepa einhvern vísvitandi. Þú ert að láta þetta hljóma verr en þetta er í raun og veru.

Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Er það niðurlægjing að taka prófið strax aftur????? Ég héld að svo sé ekki.

Ég héld að líkurnar á hann gerir þetta aftur og aftur séu ansi miklar.

Að keyra meira enn helmingshraða leyfislegs hraða er ekki annað enn tilraun til manndráps.  Hvort það sé ásetningur eða ekki finnst mér ekki skipta máli.

Pálmi Freyr Óskarsson, 30.4.2007 kl. 22:41

3 identicon

Ok, þú villt meina að það hafi eitthvað morðæði gengið yfir hann, skiptir þá einhverju máli hvort ökuleyfið verður tekið af honum? Ef hann hefur vilja til að drepa eins og þú villt meina, heldurðu þá að hann láti bílleysið stöðva sig? Finnur hann sér ekki bara einhver vopn og byrjar að drepa fólk með þeim? 

Ég held það sé best að kalla hlutina réttum nöfnum, algjör óþarfi að reyna að gera meira úr hlutunum með því segja að hann hafi vísvitandi verið að reyna að drepa einhvern. 

Ef reynt verður að koma í veg fyrir ofsaakstur með því hugarfari að þeir sem stundi svoleiðis séu að reyna að drepa einhverja mun árangurinn verða lítill.

Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 23:50

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Hmmm.......ég var ekki að segja að þeir sem ákveða að keyra langt yfir hámarkshraða ætli beint að drepa menn sér til gamans.

Veistu hvað mörg banaslys verður á Íslandi vegna hraðakstur????

Svarið er á http://us.is

Ökumenn verða að líta á ökutækið sem morðvopn ef það ekur langt yfir hámarkshraða.

Hvernig er með þá sem hafa skotvopnaleyfi og ákveða að fara í smá bæjarrölt með byssuna. Og beini byssunni að fólki svona til gamans. Enn verður svo óheppinn að taka óvart í gikkinn og drepur einhver.

Og hvað gerist svo??????

Nú löggan eða jafnvel sérsveitinn koma á svipstundu. Og svo verður hann dæmdur "morðingi". Og byssann tekinn örugglega til langframa.

Mér finnst þannig að bíll og byssa vera morðvopn ef ekki farið efir lögum.

ES. vona sumir fari að skilja mig hér

Pálmi Freyr Óskarsson, 3.5.2007 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband