Hvernig stendur á að mbl.is ......

....sé að nota veðurspákort sem gildir kl.09, enn eru í raun að segja hvernig veðrið var nokkrum stöðum kl.6.? Reyndar er þetta ekki í fyrsta sinn sem svona ofurhrifning er á forgang veðurspáa framyfir veðurfrétta (staðreynda).

 vedur-12-april-2013-mblis-fail

Mynd: Skjáskot af mbl.is.

Og þar sem mbl.is hafði ekki fyrir því að segja frá hitastig í Vestm.eyjum þá geri ég það bara sjálfur.

12.04.2013 07:21

Veðrið í Vestmannaeyjum 12.04.2013:

Minnsti hiti í Vestmannaeyjum 12.04.2013:
Stórhöfði     -5,8°C kl.07.
Vestm.bær -5,2°C kl.06.
Surtsey       -4,6°C kl.07.

Uppfært kl.07:20.Skrifað af Pálma FreyTengill á færslu
mbl.is Frost um allt land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband