......á sjálfvirkum mæli Veðurstofurnar, enn ekki 18,6°C. Enn þar sem hann sendir gögn frá sér einungis 2var á sólarhring enn ekki klukkutímafresti eins og hefðbundið er. Þá kom endaleg hitatala á Kviskerjum milli kl.12-24. ekki fyrr enn eftir miðnætti. Og þar með skaut mbl.is sig í fótinn með úrelta tölu.
Innlent | Morgunblaðið | 30.3.2012 | 5:30
Hitamet sett á Kvískerjum
Hálfdán Björnsson, bóndi á Kvískerjum. mbl.is/RAX
Hálfdán Björnsson, bóndi á Kvískerjum í Öræfum, man ekki eftir jafn miklum hlýindum í mars og voru þar í gær. Það vantar bara mikið á að það hafi verið svo hlýtt áður," sagði Hálfdán.
Vel bjart var í gær í Öræfum og vestlæg átt. Hálfdán átti von á að hlýindin héldust ef ekki kæmi norðanátt.
Hiti mældist í gær 19,6°C á sjálfvirkri mælistöð Vegagerðarinnar við Kvísker í Öræfum og 18,6°C á sjálfvirkri stöð Veðurstofunnar á Kvískerjum. Það bendir því allt til þess að þetta sé nýtt hitamet í mars hér á landi. Fyrra met var 18,3°C sem mældist á kvikasilfursmæli á mannaðri stöð á Sandi í Aðaldal 27. mars 1948. Þá mældist 18,8°C hiti á sjálfvirkri stöð á Eskifirði 28. mars árið 2000, að sögn Sigurðar Þórs Guðjónssonar veðuráhugamanns.
Nánar um máliðí Morgunblaðinu Áskrifendur:
Lesa blaðið hér Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir © Árvakur hf. Öll réttindi áskilinI
Hitamet sett á Kvískerjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 30. mars 2012 (breytt kl. 07:00) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.