8,8 metra ...........

.....var öduhæðin á Surtseyjardufli kl.19:00. Samt leggur Herjólfur af stað. Það verður spennandi sjá hvort hann kemur fyir miðnættið.

 

Tók nokkrar margar myndir siðdegis við mjög erfiðar aðstæður. Og mikill vinna framundan að eyða myndum vegna hreyfaðar myndir sökum vinds. Enn hér er einn sem var tekinn SA-meginn Stórhöfðans.

Storsjor


mbl.is „Hundleiðinlegt í sjóinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sæll Pálmi Freyr.

Ég er landkrabbi, þó ég eigi Zodiaktuðru og Shetlandkopp úr plasti. 

En ég spyr, skiptir ekki öldutíðnin talsverðu máli?

Er 8,8 metra alda eitthvað sérstakt fyrir skip eins og Herjólf

ef öldutíðnin er lág??? 

Viggó Jörgensson, 3.3.2012 kl. 02:17

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það er kallað sveiflutími frekar en öldutíðni. 

Og reiknað sveiflutíminn í öðru veldi margmaldað með 1,56

og þá fær maður út lengdina á milli öldutoppa. 

Hefur svo með lengd skipsins að gera,

í hvaða sveiflutíma það lemur mest. 

Svo spilar inn í þetta allt saman hver veltutími viðkomandi skips er

eigin tíðni þess, 

hversu þægilegt ferðalagið verður.

Þeir hljóta að vita allt um þetta skipstjórnarmennirnir á Herjólfi. 

Viggó Jörgensson, 3.3.2012 kl. 05:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband