Veðrið í Vestmannaeyjum 18.09.2011:

Vegna þess að áttinn er SA enn ekki A, þá fá aðrir Íslendingar að njóta hvassvirðis. Eftir kl.15 fór vindátt úr SA í ASA í Vestmannaeyjum og hvessti jafnt og þétt á öllum 3 veðurstöðvunum. Enn fyrir kl.15.var hæsta veðurhæð mjög flökktandi milli stöðva.

Veðrið nái hámarki sínu frá kl.19-21 í kvöld. Strax eftir kl.21. fór vindur að dala.

Loftþrýstingur á Stórhöfða hefur fallið úr 1013,0 hpa niður í 990,0 hpa frá kl.00-18, eða 20,0 hpa.

Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestmannaeyjum 18.09.2011:
Stórhöfði 28,6 m/s.kl. 20. (á netinu hjá V.Í. sýnir það "rangt" 28,3 m/s.)
Vestm.bær 17,6 m/s.kl. 20.
Surtsey 18,0 m/s.kl.19.

Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 18.09.2011:
Stórhöfði 34,2 m/s. kl.20.
Vestm.bær 31,0 m/s. kl.21.
Surtsey 24,3 m/s. kl.18.

Mesti 10 mín meðalvindhraði á Íslandi 18.09.2011:
Stórhöfði 28,6 m/s. (láglendisstöð)
Jökulheimar 27,5 m/s. (hálendisstöð)

Mesta vindhviða á Íslandi 18.09.2011:
(Þar sem engar uppl. um það hjá V.Í. þá þarf maður að leita af því sjálfur. Og ég nenni því ekki)

Mesta úrkoma á Íslandi kl.09.-18. 18.09.2011:
Stórhöffði 7,0 mm.

Uppfært kl.21:30.

http://dj_storhofdi.123.is/blog/2011/09/18/543015/


mbl.is Trampólín fuku í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband