Er öskufall í Reykjavík eða ekki?

Er einhver búinn að setja hvítan "disk" út til að sannreyna öskufall í Reykjavík?

lll

 

 

 

Mynd frá 2010


mbl.is Öskufall byrjað í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Öskufall er ekki byrjað í Vesturbænum, en diskurinn er kominn út.

Emil Hannes Valgeirsson, 22.5.2011 kl. 21:04

2 identicon

Ég bý í Grafarvogi við Korpúlsstaði, ég er með disk úti sem er orðinn öskugrár.

Einar G. (IP-tala skráð) 22.5.2011 kl. 21:33

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Einmitt það Emill.

Pálmi Freyr Óskarsson, 22.5.2011 kl. 21:46

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Einar þá vil benda þér á þetta: http://skraning.vedur.is/skra_osku/

Pálmi Freyr Óskarsson, 22.5.2011 kl. 21:48

5 identicon

Sæll Pálmi, takk fyrir að benda mér á þessa síðu, ég vissi ekki af henni. Askan sem fellur hér í Grafarvogi mælist ekki í millimetrum en hér eru allir bílar orðnir gráir af ösku. Ég fór út með hundinn um tíuleitið í kvöld og ég fann vel fyrir öskunni í augunum og eins fann ég fyrir sandi í munninum milli tannanna.

Einar G (IP-tala skráð) 22.5.2011 kl. 22:25

6 identicon

Ég bý í 108 og engin aska á disknum sem ég setti út í dag.

Heiða Lára (IP-tala skráð) 22.5.2011 kl. 22:50

7 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Þá er það staðfest að það sé hægt að segja að það sé öskufall í Reykjavík. Allavega hluta þess.

Pálmi Freyr Óskarsson, 23.5.2011 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband