Nú verð ég að hrósa......

.......Mbl.is fyrir mjög óvenjumikla og góða umfjöllun um veðrið í dag í Vestmannaeyjum.

Sérstaklega er ég með uppsetinguna í þessari frétt með vindhraðatölurnar. Það fer ekkert á milli mála hvernig vindurinn hefur haga sér í dag.

 

Enn ég ætla bæta aðeins um betur.

Mesti 10 mín. meðalvindhraði í Vestm. 13.01.2011: Stórhöfði 39,0 m/s. kl.23.

Vestm.bær 23,9 m/s. kl.10, Surtsey 30,9 m/s. kl.11.

 

Mesta vindhviða í Vestmannaeyjum 13.01.2011: Stórhöfði 48,9 m/s. kl.11:20, 

Vestm.bær 36,1 m/s. kl.10, Surtsey 40,3 m/s. kl.10 og 11.

Uppfært 23:45

 


mbl.is Mjög hvasst í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband