Það er ekki verið að nefna það merkilega að meðalhiti á Stórhöfða í maí 2010 er 7.-9. sæti yfir hlýjasta maímánuð á Stórhöfða af 133 (? sem ég held að þýði að mælingar í Vestmanneyjarbær er þar með talinn, áður enn veðurathuganir hófust á Stórhöfða.
Veður á Stórhöfða maí 2010:
Hæsti lofthiti: 13,6 °C þann 26.
(Hæsti maíhiti á Stórhöfða 1949-2010 er 16,5°C 2006).
Lægsti lofthiti: 2,7 °C þann 1. og 2.
(Lægsti maíhiti á Stórhöfða 1949-2010 er -7,1°C 1971).
Meðaltalshiti: 7,5 °C (vik 1,7°C)
(7-9 hæsti meðalt.hiti í Ve. af 133 árum).
Hæsti loftþrýstingur: 1027,4 hpa þann 7.
(Hæsti maíloftþr. á Stórhöfða...)(kemur síðar)
Lægsti loftþrýstingur: 995,6 hpa þann 13.
(Lægsti maíloftþr. á Stórhofða...)(kemur síðar).
Meðaltalsloftþrýstingur: ???? hpa
(mitt mat: mjög vel yfir maímeðaltal á Stórhöfða).
Mesti 10 mín. meðalvindhraði: 21,8 m/s. þann 15.
(Mesti 10 mín. meðalvindraði í maí á Stórhöfða er....)(kemur síðar).
Mesta vindhviða: 26,1 m/s. þann 15.
(Mesta vindhviða á Stórhöfða í maí er..)(kemur síðar).
Minnsti 10 mín. meðalvindraði: 0,27277 m/s. þann 27.
(Sem er minnsti 10 mín meðalvindhraði á Stórhöfða síðan sjálfvirkur stafrænn vindmælir var settur upp á Stórhöfða í júni? 2004.
Mánaðarúrkoma: 59,7 mm.
(Sem er 24. minnsta maíúrkoma á Stórhöfða 1924-2010).
Birt án ábyrðar að tölur séu réttar.
Mánaðaryfirlit fyrir Stórhöfða kemur vonandi hér eftir á moggabloggið mitt mánaðarlega.
Hlýr maímánuður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Miðvikudagur, 2. júní 2010 (breytt kl. 22:25) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.