Á meðan flest fólk....................

..........í heiminum flýja eldgos, þá flykkjast íslendingar að eldgosinu með þvílíku offorsi, að lifið er að veði.

Hér að neðan er skondinn DV.is-frétt sem ég fann um daginn. Enn þar er argentínskur fjölmiðill að birta mynd sem er algjör andstæða því sem er að gerast núna við gosstöðvarnar í Eyjafjalli.

 

Kolröng mynd af íslensku flóttafólki á argentínskum fréttavef

Hinir meintu Íslendingar á flótta undan eldgosinu á 
Fimmvörðuhálsi.

Hinir meintu Íslendingar á flótta undan eldgosinu á Fimmvörðuhálsi.

Fimmtudagur 25. mars 2010 kl 15:00

Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)

  • Frétt Momento 24.

    Frétt Momento 24.

Eitthvað virðast blaðamenn argentínska vefmiðilsins Momento 24 hafa ruglast þegar þeir settu mynd af meintu íslensku fólki á flótta undan eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Á myndinni sést léttklætt fólk bera böggla og pappakassa á sólríkum stað, hugsanlega á öskuhaugum.

Ekki er hægt að amast yfir fréttaflutningi vefmiðilsins að öðru leyti. Vitnað er til orða Kjartans Þorkelssonar, sýslumanns á Hvolsvelli, um að íbúar undir Eyjafjöllum hafi fengið að snúa aftur til síns heima.

 http://www.dv.is/frettir/2010/3/25/kolrong-mynd-af-islensku-flottafolki-argentinskum-frettavef/

 


mbl.is Fá hraun og ösku á móti sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

híhí...

Villi Asgeirsson, 28.3.2010 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband