Veðurathugnarmenn setja..........

.......hvítan bakka út til að fanga gjósku.

 

22.3.2010

Öskubakki Veðurstofurnar á Stórhöfða settur út til að fanga gosösku

Þá er loksins búið að lægja á Stórhöfðanum svo hægt var að setja öskubakka Veðurstofurnar út í hádeginum, til fanga gosösku til rannsóknar. Enn það var búið að vera 30 m/s. og rigning, ásamt sjóseltu síðan eldgosið í Fimmvörðahálsi hófst.

Eitt af skylduverkum veðurathugunarmanna á íslandi er að setja út hvítan bakka út á gras þegar það er von á gosösku á veðurathugaunarstað. Og Stórhöfði er þar á meðal.




Veðurspáinn næstu daga gefur möguleika á gjóska farið til Vestmannaeyjar. Enn það spáir sterkum NA-áttum. Enn oftast verður það að austanátt. Svo það er frekar litlar líkur að gjóska lendir í öskubakkan. Svo er eldgosið það lítið enn sem komið er. Enn aldrei vita samt.

Skrifað 22.3.2010 kl. 18:27 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu

Svo ætla ég bæta nokkrum myndun sem ég tók gærmorgun milli kl. 9 og 10.

22.3.2010

Eldgosið í Fimmvörðahálsi séð frá Stórhöfða

Jæja loksins er veðrið farið að batna til að sjá gosmökinn yfir Eyjafjallajökull. Búið að vera 30 m/s. og úrkoma síðan gosið hófst og þar af leiðandi ekki hægt að sjá gosmökkinn fyrr enn núna.

Myndir teknar milli kl. 9 og 10. í morgunn.
 





Skrifað 22.3.2010 kl. 10:10 af Pálma Frey

Bein slóð á færslu

 

 


mbl.is Gott að setja út hvítan disk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband