Við Vestmannaeyingar eigum ...............

...................sennilega reynslumesta slökkvilið á Íslandi.

Og núna hafa þeir þurft að fara 2 útköll síðustu daga.

03. maí kl. 15.24

 

Kveikt í rusli við Sorpu í nótt

Talsverður eldur en lítil hætta á ferðum

Kveikt í rusli við Sorpu í nótt 
Eins og sjá má var talsverður eldur þegar slökkvistarf fór fram.
 

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út í nótt að Sorpeyðingastöð Vestmannaeyja en eldur logaði á geymslusvæði norðan við stöðina.  Á svæðinu er geymt sorp sem bíður urðunar eða eyðingar en talsverður eldur logaði þegar að var komið.  Í fyrstu fór einn slökkvibíll á svæðið en skömmu síðar var annar kallaður til og auka mannskapur til aðstoðar við þann sem fyrir var.  Lítil hætta var þó á ferðum enda stóð vindur frá sjálfri Sorpeyðingarstöðinni og ólíklegt að eldurinn bærist í húsið.

Nokkuð ljóst er að eldurinn kviknaði af manna völdum og samkvæmt heimildum Eyjafrétta voru tveir menn yfirheyrðir í nótt vegna málsins.

http://www.sudurlandid.is/?p=101&id=28797


mbl.is Reyk lagði frá tankskipi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta dómskerfi á Íslandi.......

...............er alveg meingallað.

Hvernig væri að fara endurskoðað dómskerfið á Íslandi til grunna, fyrst að Sjálfstæðisflokkurinn gat það ekki öll þau ár sem sá flokkur var við völd.


mbl.is Fá vægan dóm þrátt fyrir hrottalega líkamsárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband