Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
gos í Grímsvötnum
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 16:01
Sauðfé drepst í Landbroti
Sauðfé hefur fundist dautt vegna öskufalls á Arnardranga í Landbroti sunnan Kirkjubæjarklausturs. Helgi V. Jóhannson bóndi þar gekk fram á dauða á og lamb á leið sinni frá bænum...
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:46
Ekki hægt að sækja mjólk á alla bæi
Mjólkursamsalan komst ekki til að sækja mjólkina á alla bæi á því svæði þar sem öskufallið er mest. Að sögn Guðmundar Geirs Gunnarssonar, mjólkurbússtjóra MS á Selfossi, átti bílstjórinn eftir að fara á tólf til þrettán bæi í Meðallandi, Landbroti og fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Hann beið átekta í Skaftártungum frá því fyrir hádegi en í dag var síðan ákveðið að reyna ekki frekar að fara á þá bæi sem eftir voru. Það væri ekki forsvaranlegt þar sem dimmt væri yfir og starfsmenn búnir að vera að frá því eldsnemma í morgun.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:12
Flug hefst að nýju í kvöld
Millilandaflug hefst að nýju snemma í kvöld, en Keflavíkurflugvöllur hefur verið lokaður í rúman sólarhring. Fyrsta vél Icelandair leggur af stað til London Heathrow klukkan 18 í kvöld.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:07
Ætluðu að flytja fé í Meðalland
Bændur á tveimur bæjum í Mýrdalnum, nánar tiltekið við Sólheimajökul, ætluðu að flytja sauðfé í Meðalland til sumarbeitar, þar sem beitiland þeirra eru enn undir ösku frá því í gosinu í Eyjafjallajökli í fyrra. Þangað var féð flutt til sumarbeitar þá. Nú er óljóst hvort af þessu verður vegna mikils öskufalls í Meðallandi frá gosinu í Grímsvötnum. Þeir sem fréttastofa ræddi við voru þó bjartsýnir á að það tækist að finna annan stað fyrir kindurnar til að bíta í sumar, en beitarlöndin þar eru enn undir öskulagi.Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:46
Írland þakið öskumistri á morgun
Breska veðurstofan spáir því að gjörvallt Írland og Skotland og hluti Norður-Englands verði þakið öskumistri frá Grímsvötnum um klukkan sex í fyrramálið. Fulltrúi breskra flugmálayfirvalda segir í viðtali við Reuters fréttaveituna að miðað við þá spá muni það trufla flug þar strax á morgun.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:16
Bílrúður brotna í Hvalnesskriðum
Óveður er á milli Hafnar og Djúpavogs og ekkert ferðafæri. Framrúður hafa brotnað í bílum í miklu sandfoki. Allar rúður brotnuðu í í einum bíl sem var á leið um Hvalnesskriður.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:00
Aukafréttatíminn: upptaka
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Höfuðborgarsvæðið | Hamfarir | Heilbrigðismál | 23.05.2011 13:47
Aska þéttist í Reykjavík í hádeginu
Svifryks í Reykjavík mældist yfir 360 míkrógrömm í rúmmetra í hádeginu. Þegar gildið fer yfir 400 hefur fólk verið hvatt til að gera ráðstafanir til að verjast menguninni, jafnvel þótt það sé hraust og heilbrigt.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:37
Öskuskýið nær til Skotlands í kvöld
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á í viðtali við breska útvarpið BBC í dag að ólíklegt væri að sagan frá því í fyrra endurtæki sig þegar flugumferð í Evrópu stöðvaðist vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:16
Mengað vatnsból á Fossi á Síðu
Vatnsbólið við bæinn Foss á Síðu, um 10 kílómetra fyrir austan Kirkjubæjarklaustur, er mengað vegna öskufalls.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:15
Kortleggja stöðuna fyrir stjórnvöld
Samráðshópur á vegum Almennavarna byrjar í dag að kortleggja aðstæður á gossvæðunum og skilar skýrslu til ríkisstjórnar fyrir fund hennar á föstudag. Þar verða lagðar fram tillögur um með hvaða hætti stjórnvöld geti brugðist við afleiðingum eldgossins í Grímsvötnum fyrir þar sem fólk verður verst fyrir barðinu á gosinu.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Höfuðborgarsvæðið | Hamfarir | Heilbrigðismál | Suðurland | 23.05.2011 12:17
Misskipt loftgæði
Mörg hundruð sinnum meira er af svifryki í andrúmsloftinu þar sem öskufall er mest en á höfuðborgarsvæðinu.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 12:01
Áfram kröftugt gos næstu daga
Sérfræðingar gera ráð fyrir að kröftugt gos standi enn í nokkra daga með miklu gjóskufalli. Biksvartamyrkur er á Kirkjubæjarklaustri. Gríðarlegt öskufjúk og hættir fólk sér ekki milli húsa. Nokkur hundruð metra skyggni er austan Skeiðarársands.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Heilbrigðismál | Suðurland | 23.05.2011 11:27
Börn á Suðurlandi eiga að vera inni
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands beinir þeim tilmælum til leikskóla, skóla og annarra umsjónarmanna barna, að láta þau ekki leika sér úti meðan ástandið er eins og það er. Askan þyrlast upp við leik og getur orðið til óþæginda ef hún fer í vit fólks.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Suðurland | 23.05.2011 11:17
Eyjamenn sækja grímur í öskufallinu
Almannavarnarnefnd Vestmannaeyja hvetur fólk með öndunarfærasjúkdóma til að vera ekki á ferli í Eyjum en töluverð aska hefur fallið þar í morgun. Þá er eigendum búfjár bent á að huga að dýrum sínum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 10:09
Ríkisstjórnin fundar vegna gossins
Ríkisstjórnin kemur saman klukkan tíu vegna Grímsvatnagossins. Þar á að fara yfir stöðu mála með Magnúsi Tuma Guðmundssyni, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, Jóni Bjartmars frá embætti ríkislögreglustjóra og Víði Reynissyni, deildarstjóra hjá almannavörnum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 10:07
Fiskur drapst hjá Klaustursbleikju
Nokkur hundruð kíló af bleikju drápust hjá fyrirtækinu Klausturbleikju á Kirkjubæjarklaustri vegna öskufallsins. Askan stíflaði þá ristarnar í tveimur kerum með þeim afleiðingum að það flæddi upp úr þeim, og bleikjan fór þar með upp úr kerunum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 10:00
Bíða þess að vatn í gígnum klárist
Öskufall er mikið á svæðinu frá Vík í Mýrdal og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur. Nokkurra metra skyggni er á Klaustri og þar fyrir austan. Hvast er við Lómagnúp og skyggni við Skaftafell hefur versnað hratt.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 09:55
Aukafréttatími kl. 12:00
Aukafréttatími verður í sjónvarpinu kl 12:00 í dag.Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | Evrópa | 23.05.2011 09:52
Norðmenn búast við flugtruflunum
Norðmenn búa sig undir að flug til og frá Svalbarða truflist síðdegis vegna ösku úr eldgosinu í Grímsvötnum og falli alveg niður í kvöld. Varðskipi hefur verið beint að eyjunni í öryggisskyni ef sjúkraflutninga gerist þörf meðan ekki er hægt að fljúga til Svalbarða.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 09:26
Flogið síðdegis
Gert er ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur verði opnaður fyrir flugumferð síðdegis. Áætlað flug Icelandair frá Evrópuborgum til landsins í dag seinkar líklega eitthvað og sömuleiðis flug frá landinu til Norður Ameríku. Icelandair aflýsti öllu flugi í rúman sólarhring. Bætt verður við aukaflugum, þ.á.m. til Kaupmannahafnar, Ósló og Stokkhólms í kvöld Iceland Express flýgur á alla áfangastaði sína eftir hádegi í dag um leið og Keflavíkurflugvöllur verður opnaður.Flognar verða aukaferðir til Kaupmannahafnar og London.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 08:14
Öskufall að aukast
Mikið Öskufall er á svæðinu frá Vík í Mýrdal og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur. 50 metra skyggni er á Klaustri og þar fyrir austan er öskubylur og 2- 4 metra skyggni að sögn miðstöðvar almannavarna.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 07:51
Þjóðvegurinn lokaður
Þjóðvegurinn frá Vík í Mýrdal að Freysnesi verður lokaður í dag. Slæmt skyggni er á þessum slóðum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 07:18
Kennsla fellur niður
Kennsla fellur niður í Hvolsskóla á Hvolsvelli í dag og einnig í grunnskólum Vestmannaeyja. Mikið öskumistur er á báðum stöðum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 22:51
Fundu ekki féð í myrkrinu
Í Ásgarði í landbroti var kolniðamyrkur fram yfir hádegi og bændur þar, þau Eyþór Valdimarsson og Þóranna Harðardóttir, orðin uggandi um fé sitt í dag.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 22:44
Fólki bent á að losa þakrennur
Á Kirkjubæjarklaustri er nú blankalogn en varla hægt að vera úti þegar bílar aka um vegna öskuryks. Í aðgerðastöðinni eru margir enn á vakt, björgunarsveitir sem aðrir. Guðmundur Ingi Ingason, varðstjóri hjá lögreglunni í Kirkjubæjarklaustri, segir að allt hafi gengið vel í kvöld og hægt hafi verið að sinna öllum óskum um aðstoð. Nú hafi menn verið sendir heim í hvíld.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 22:28
Gátu sinnt öllum hjálparbeiðnum
Rögnvaldur Ólafsson, stjórnadi í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð, segir að svo virðist sem dregið hafi úr gosinu en þó sé ekkert hægt að fullyrða í þeim efnum. Gosið virðist þó vera stöðugt.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 22:16
Ráðlagt að sofa með lokaða glugga
Öskumisturs hefur orðið vart víða um land í dag og nú liggur grá móða yfir höfuðborgarsvæðinu. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, ráðleggur fólki þar sem öskumistur er að sofa með lokaða glugga og að halda sig innandyra. Sérstaklega þó viðkvæmir.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 21:06
Aska sést víða um land - myndband
Ösku úr eldgosinu í Grímsvötnum verður nú vart víða um land. Allt frá Skagaströnd og Húsavík til Höfuðborgarsvæðisins. Mökkurinn hefur smám saman þokast í vestur og um kvöldmatarleytið fór að verða vart við ösku á Höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofa hefur fengið fjölmargar ábendingar um ösku. Aska er farin að setjast á bíla á Akureyri og vart hefur orðið við ösku í Aðaldal og í Kelduhverfi. Þá hefur fallið aska í Vestmannaeyjum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 20:42
Ekkert öskufall á Hornafirði
Engin aska hefur borist til Hornafjarðar. Jón Garðar Bjarnason, varðstjóri lögreglunnar á Höfn segir að í sínu umdæmi hafi ástandið verið verst í Skaftafelli og í Öræfum en vindar hafi verið íbúum austar hagstæðir. Staðan núna er ágæt og við höfum dregið úr viðbúnaði en það verður vakt í nótt," segir Jón. Hann segir að bændur og íbúar hafi verið æðrulausir og allt hafi gengið vel miðað við aðstæður.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 20:18
Mikið öskufall á klaustri
Öskufall á Kirkjubæjarklaustri er það mesta í áraraðir. Askan er grá og fín og þyrlast um allt þegar bílar keyra um. Askan byrjaði að falla á Kirkjubæjarklaustri um klukkan sex í morgun og það fór ekki að rofa til fyrr en um tvö leytið.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 20:08
Svart yfir gosstöðvunum
Ómögulegt er að fljúga að gosstöðvunum þar sem biksvart öskuský birgir alla sýn. Skýið færist sífellt vestar og náði að Selfossi síðdegis. Á sama tíma var heiðskírt á hálendinu.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Höfuðborgarsvæðið | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 19:34
Varla öskufall nema í fáa daga
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hefur skoðað eldgosið, hversu mikið það er og hvernig það hagar sér. Gosið hefur verið nokkuð stöðugt og kannski rokkandi svolítið til í dag. Það rénaði frá því sem mest var í nótt en hefur verið stöðugt og mökkurinn náð í tíu, ellefu og skaust upp í fimmtán kílómetra hæð. Þetta hefur verið töluvert öflugt gos, við getum sagt að það hafi rénað en er enn öflugra en Eyjafjallagos var nokkurn tíma."Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 19:30
Athuga líðan fólks á öskusvæðinu
Sigurður Árnason, hérðaslæknir á Kirkjubæjarklaustri, hefur gengið á milli húsa í þorpinu ásamt fleira heilbrigðisstarfsfólki og athugað líðan íbúanna í dag.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:53
Búfé hefur ekki orðið meint af
Ekki er vitað til þess að búfé hafi orðið meint af öskufallinu. Gísli Einarsson, fréttamaður hefur rætt við bændur í Landbroti. Þar var kolniðamyrkur fram yfir hádegi svo bændur heyrðu aðeins jarmið í lömbunum og ánum úti en gátu ekkert aðhafst fyrr en rofaði til. Nú reyni menn að ná fé sínu saman og hýsa það sem hægt er.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:47
Fundur haldinn með fólki í Hofgarði
Á þriðja hundrað ferðamenn voru austan við Skeiðará þegar gosið hófst. Þeim hefur verið bent á að ekki sé æskilegt að vera á þessu svæði. Aðgerðir á Höfn í Hornafirði hafa ekki síst snúist um að hafa samband við ferðafólk á svæðinu.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:41
Töf á flugi 8.500 farþega
Allt millilandaflug hefur legið niðri í allan dag og flugi á morgun hefur verið aflýst. Um 8.500 flugfarþegar hafa orðið fyrir töfum vegna gossins. Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af ástandinu.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:31
Lítið um mengandi efni í öskunni
Niðurstöður mælinga á mengandi ögnum sem loða við öskuna sýna að styrkur þeirra er frekar lítill.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | Stjórnmál | 22.05.2011 18:24
Styðja við bakið á almannavörnum
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir að ríkisstjórnin muni gera allt sem í hennar valdi stendur til að styðja við almannavarnir á gossvæðinu. Ríkisstjórnin kemur saman með ríkislögreglustjóra í fyrramálið til að ræða aðgerðir á svæðinu. Ögmundur segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar í kjölfar fundar hans og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í stjórnstöð Almannavarna í dag.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:16
Hafa haft samband við alla íbúa
Aðgerðastjórn almannavarna og Rauði krossinn hafa náð sambandi við alla 1000 íbúana á gossvæðinu. Um 300 manns hafa verið að störfum í allan dag við að hjálpa íbúum á svæðinu. Ferðamenn sem grennslast var fyrir um í dag eru komnir fram á Egilsstöðum. Björgunarsveitarmenn eru í viðbragðsstöðu og stefna að því að heimsækja bændur á svæðinu til að bjóða fram aðstoð.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 18:01
Þrjár fjöldahjálparstöðvar opnar
Aðgerðastjórn almannavarna og Rauði krossinn hefur náð sambandi við alla eitt þúsund íbúana á gossvæðinu. Ferðamenn sem grennslast var fyrir um í dag eru komnir fram á Egilsstöðum. Þriðja fjöldahjálparstöðin hefur verið opnuð í Vík í Mýrdal en stöðinni að Hofgarði hefur verið lokað.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 17:55
Sjónflug bannað nærri Grímsvötnum
Flugmálayfirvöld hafa sett bann við sjónflugi nærri eldstöðinni í Grímsvötnum. Óheimilt er því að fljúgja nær en tuttugu sjómílur frá stöðinni. Ástæða bannsins er sú að reyndir flugmenn hafa bent á að afar varasamt sé að fljúga nær en þetta.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 17:45
Býst ekki við löngu gosi
Rikke Pedersen, forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar, býst ekki við að gosið í Grímsvötnum standi mjög lengi. Það sé að sönnu öflugara en síðast þegar gaus í Grímsvötnum, en þá stóð gosið yfir í fimm daga. Bogi Ágústsson, fréttamaður, spurði hana hvort hætta væri á að gosið ylli jafn miklum usla á flugumferð og gosið í Eyjafjallajökli í fyrra.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 17:28
Boli leggur á jökulinn
Þrír jarðvísindamenn og tæknimaður fara með Bola, snjóbíl Hjálparsveitar skáta í Reykjavík á Vatnajökul til að kanna aðstæður. Boli er í biðstöðu þar sem jarðvísindamennirnir og tæknimaðurinn hafa þurft að bíða af sér öskufall á Kirkjubæjarklaustri.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 17:10
Dökkt öskuský komið yfir Selfoss
Talsvert öskumistur er á Suðurlandsundirlendinu. Á Selfossi er fólk hætt að sjá til Ingólfsfjalls, en askan er ekki farin að safnast upp í bænum. Búist er við því að aska falli á höfuðborgarsvæðinu á morgun.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:58
Grunnskólamót í uppnámi
Dagskrá grunnskólamóts Höfuðborga Norðurlandanna sem hefjast átti á morgun er í uppnámi vegna gossins í Grímsvötnum. Von var á 200 erlendum gestum til Reykjavíkur í dag en vegna lokunar Keflavíkurflugvallar er óljóst hvenær þeir komast til landsins. Í tilkynningu frá 'iþróttabandalagi Reykjavíkur segir að ljóst sé að fréttaflutningur af gosinu erlendis sé óljós því forsvarsmenn allra hópanna hafi gert ráð fyrir miklu öskufalli á öllu landinu og að allir þyrftu að ganga um með grímur á Íslandi.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:37
Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu
Tugir björgunarsveitarmanna eru nú í viðbragðsstöðu á gossvæðinu og stefna að því að heimsækja bændur um leið og dregur nægilegalega mikið úr öskufalli svo ferðafært sé.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:34
Aldrei eins margar eldingar í gosi
Aldrei hefur verið eins mikið um eldingar í eldgosi á Íslandi eins og í gosinu sem nú stendur yfir. Á einni klukkustund í dag urðu 2.198 eldingar í mekkinum en til samanburðar mældust mest 22 eldingar á einni klukkustund í Eyjafjallajökulsgosinu. Á fyrstu átján klukkustundum gossins mældust 15 þúsund eldingar en á 39 dögum í Eyjafjallajökulsgosinu mældust 790 eldingar með sama mælikerfi. Rannsóknir benda til þess að eldingar verði þegar mökkurinn rís það hátt að vatn í honum frýs.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:27
Ekki vitað um fjóra ferðalanga
Ekki er vitað hvar fjórir ferðalangar eru staddir. Þeir lögðu af stað frá Höfn í morgun og hefur ekki náðst samband við þá. Ljóst þykir þó að þeir hafa ekki farið framhjá stað á veginum við Skaftafell þar sem lokað er fyrir umferð inn á öskusvæðið.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:18
Áfallahjálp fyrir þúsund manns
Rauði krossinn skipuleggur nú áfallahjálp fyrir þá eitt þúsund íbúa sem eru á því svæði sem verður fyrir gosmekkinum frá Grímsvötnum. Þeim sem þurfa á sálrænum stuðningi að halda er bent á Hjálparsímann 1717.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 16:16
Aukafréttatímar RÚV
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:10
Loftgæðamælistöð bilaði í nótt
Loftgæðamælistöð Umhverfisstofnunar á Raufafelli, undir Eyjafjöllum, bilaði í nótt. Reynt verður að gera við hana en undirbúningur er hafinn að því að flytja loftgæðamælistöð frá Akureyri til Kirkjubæjarklausturs þar sem hún verður sett upp á morgun.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:04
Skólahald fellur niður á morgun
Skólahald fellur niður í Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri á morgun. Nánari upplýsingar verða veittar síðar, þegar framvinda eldgossins tekur að skýrast.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:01
Rétt viðbrögð við öskufalli
Öskufall getur valdið margvíslegum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur tekið saman hvað fólk á að gera og hvað það á ekki að gera þegar öska fýkur eða fellur til jarðar.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 15:50
Særandi aska en ekki hættuleg efni
Askan sem fellur úr eldgosinu í Grímsvötnum veldur særindum og óþægindum en hún virðist vera með litlu flúormagni og eitruðum efnum, segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Hann segir reynsluna af eldgosinu í Eyjafjallajökli hafa sýnt hversu vel grímur og gleraugu gagnast við þessar aðstæður.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:48
Aðgerðir hafa gengið vel
Hjálmar Björgvinsson, stjórnandi samhæfingamiðstöðvarinnar í Skógarhlíð, segir að aðgerðir vegna gossins í Grímsvötnm hafi gegnið vel. Lokað er fyrir bílaumferð frá Kirkjubæjarklaustri í vestri og austur yfir Skeiðarársand og er fólk varað við að vera utandyra á þessu svæði.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:14
Bændur reka fé á hús
Ég er að keyra hérna á eftir kindum sem að við erum að reka í hús," sagði Jón Jónsson, bóndi á Prestbakka á Síðu þegar fréttastofa náði tali af honum á þriðja tímanum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:09
Flugi Icelandair á morgun aflýst
Ekkert verður flogið til Evrópu á vegum Icelandair á morgun, vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum. Alls er um að ræða tíu áfangastaði sem til stóð að fljúga til en nú hefur flugfélagið neyðst til að aflýsa flugi. Farþegar eru þó hvattir til að fylgjast vel með fréttum þar sem breytingar geta orðið með skömmum fyrirvara.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:02
Mega fara af svæðinu til vesturs
Farið er að rofa til á stóru svæði í kringum Kirkjubæjarklaustur, á Síðu og í Fljótshverfi. Lögregla hefur gefið fólki leyfi til að fara af svæðinu og vestur á bóginn en það eru aðallega ferðamenn sem hafa nýtt sér þetta, þar á meðal sautján manna hópur sem var á Hótel Núpum en þar var farin að koma aska inn á hótelið og engar rykgrímur til taks. Stór hópur sem dvaldi á hótelinu á Klaustri hefur einnig haldið í vesturátt.Bloggar | Mánudagur, 23. maí 2011 (breytt kl. 16:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Loftgæði í Reykjavík hríðversna
Loftgæði í Reykjavík eru afar slæm og hafa farið hratt versnandi eftir því sem líður á daginn. Svifryk mælist nú tæp 400 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru við 50 míkrógrömm.
Innlent 23. maí. 2011 15:31
Miklar sveiflur á mælingum loftgæða í Reykjavík
Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast til borgarinnar í nótt þegar þau voru há. Reikna má með að mæligildi komi til með að sveiflast áfram. Öskufallið var samt ekkert í líkingu við það sem er fyrir austan fjall og á Suðurlandi.
Innlent 23. maí. 2011 14:12
Líklegt að flug á Bretlandseyjum fari úr skorðum á morgun
Bresk flugmálayfirvöld búast við því að askan úr Grímsvötnum komi til með að raska flugumferð á Bretlandseyjum á morgun. Nýjustu spár bresku veðurstofunnar gera ráð fyrir að öskuskýið nái til Skotlands og Írlands snemma í fyrramálið.
Innlent 23. maí. 2011 14:15
Engar bilanir hjá Mílu - viðbúnaður enn á hættustigi
Engar bilanir eða truflanir hafa orðið í fjarskiptakerfi Mílu á gossvæðinu í Grímsvötnum. Þetta á einnig við um örbylgjusambönd, en öskufall virðist ekki hafa áhrif á þau. Áfram verður fylgst með styrk þeirra.
Innlent 23. maí. 2011 13:57
Tekist á við öskufallið
Svartamyrkur hefur verið í morgun vegna öskufalls á svæðinu milli Mýrdalssands og Skeiðar-ár-sands og er allt athafnalíf þar meira og minna lamað af þeim sökum.
Innlent 23. maí. 2011 13:37
Caribou tónleikar aftur á dagskrá
Hljómleikum kanadísku sveitarinnar Caribou sem áttu að fara fram á Nasa í gær hefur verið frestað til 28. júní. Eins og greint var frá í gær kom eldgosið í veg fyrir að liðsmenn kæmust til landsins.
Innlent 23. maí. 2011 13:28
Veginum lokað frá Höfn og til Djúpavogs
Óveður er og ekkert ferðafæri á milli Hafnar og Djúpavogs. Að sögn lögreglunnar á Höfn hafa ökumenn verið missa framrúður úr bílum sínum í veðurhamnum og einn ökumaður missti allar rúður úr bíl sínum við Hvalnesskriður. Mikið sandfok er á þessu svæði og því er fólki ráðið frá því að vera þarna á ferðinni eins og er.
Innlent 23. maí. 2011 13:25
Ráðherrar ætla á gossvæðið
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands ætla að fara á gossvæðið og kynna sér aðstæður um leið og samgönguleiðir opnast. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Innlent 23. maí. 2011 13:07
Kerin full af ösku - fleiri hundruð kíló af bleikju drapst
Um tvö til þrjúhundruð kíló af bleikjum hafa drepist í fiskeldi nálægt gosstöðvunum. Starf...
Innlent 23. maí. 2011 11:45
Vestmannaeyjar: Fólki ráðlagt að halda sig inni
Þar sem spáð er áframhaldandi Norð- og norðaustanlægum áttum næstu tvo daga eru líkur á áf...
Innlent 23. maí. 2011 11:22
Krafturinn í eldgosinu svipaður og í gær
Hæð gosmakkarins úr eldgosinu í Grímsvötnum hefur rokkað frá 8 til 10 kílómetrum í morgun ...
Innlent 23. maí. 2011 11:17
Skyggnið ekkert - aðstæður eru hrikalegar
Skyggnið við og á Kirkjubæjarklaustri er nánast ekkert. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamön...
Innlent 23. maí. 2011 11:17
Loftgæðamælir í borginni bilaður
Unnið er að viðgerðum á svifriksmæli sem mælir loftgæði í borginni. Niðurstöður mælinga er...
Innlent 23. maí. 2011 11:04
Barinn í höfuðið með járnstöngum - fíkniefnatengd árás
Þrír menn réðust inn á heimili við Presthúsabraut á Akranesi á föstudagskvöldið og börðu h...
Innlent 23. maí. 2011 10:58
Úrslitaleikurinn sýndur í 3D í Smárabíó
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sem fer fram á laugardaginn verður sýndur í hágæða þrív...
Innlent 23. maí. 2011 10:37
Enginn skóli á Kirkjubæjarklaustri alla vikuna
Ég er ekki mjög bjartsýnn á framhaldið, það er bara kolniðamyrkur hérna og ég sé va...
Innlent 23. maí. 2011 10:26
Öskufall í Grímsey
Íbúar Grímseyjar á Norðurlandi hafa orðið varir við öskufall í bænum. Þar er jörðin hvít e...
Innlent 23. maí. 2011 10:23
Aukaflug til London og Kaupmannahafnar
Iceland Express flýgur á alla áfangastaði sína eftir hádegi í dag um leið og Keflavíkurflu...
Innlent 23. maí. 2011 10:03
Kolniðamyrkur á Kirkjubæjarklaustri: Ótrúlega furðuleg tilfinning
"Ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvernig það er að lenda í þessu, þetta er rosa...
Innlent 23. maí. 2011 10:02
Aukaflug til Norðurlandanna
Icelandair hefur bætt við þremur aukaflugum við áður kynnta áætlun sína í kvöld....
Innlent 23. maí. 2011 09:24
Fíkniefnamisferli á Eskifirði
Lögreglan á Eskifirði handtók ungan mann í Fjarðabyggð í fyrrakvöld, grunaðan um fíkniefna...
Innlent 23. maí. 2011 09:11
Strandaglópar í myrkrinu - nær ekki í Icelandair
"Þetta er alveg ferlegt," segir Finnur Kristinsson, sem er strandaglópur í Bergen í ...
Innlent 23. maí. 2011 09:06
Keflavíkurflugvöllur opnar síðdegis - Icelandair flýgur
Icelandair mun hefja flug samkvæmt áætlun síðdegis í dag eftir að hafa þurft að aflýsa öll...
Innlent 23. maí. 2011 08:33
Veginum að Freysnesi lokað - athugað með innanlandsflug klukkan 17
Ákveðið hefur verið að loka veginum frá Vík í Mýrdal að Freysnesi. Skyggni á svæðinu er mj...
Innlent 23. maí. 2011 06:50
Gosmökkurinn lækkar jafnt og þétt
Gosmökkurinn úr Grímsvötnum hefur lækkað jafnt og þétt í nótt og nær nú innan við tíu kíló...
Innlent 23. maí. 2011 06:00
Gosórói í sauðkindum fyrir Grímsvatnagosið
Þetta sauðfé er með ólíkindum harðgert og búið að standa af sér margan hvellinn,...
Innlent 23. maí. 2011 05:30
Frumvarpið ávísun á áralangar deilur
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu getur ekki orðið ...
Innlent 23. maí. 2011 05:30
Fer í leikfimi tvisvar í viku
Guðríður Guðbrandsdóttir, íbúi í Furugerði 1, er 105 ára í dag. Hún fæddist á Spágilsstöðu...
Innlent 23. maí. 2011 05:00
Bréf Póstsins kostuðu tæpa milljón
Bréf sem Íslandspóstur sendi á heimili landsmanna í síðasta mánuði vegna fyrirhugaðra brey...
Innlent 23. maí. 2011 03:30
Voru á leiðinni af jöklinum þegar gosið hófst
Félagar úr fjallaklúbbnum 24x24 á Akureyri voru á Vatnajökli þegar gosið hófst og létu vit...
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Fjórða eldgosið síðan hléinu lauk
Gosið í Grímsvötnum nú er hið fjórða í Vatnajökli síðan 1996, en þá hafði verið hlé á gosu...
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Búfé og gróður ættu að sleppa úr öskunni
Það er erfitt að segja til um þetta núna því það er ekki búið að fá niðurstöður um ...
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Gæti teygst í tvo til þrjá daga
Boli, snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Reykjavík, hélt í leiðangur á Vatnajökul um sjöleyti...
Innlent 22. maí. 2011 21:40
Hveragerði sést varla
Mikil aska er nú yfir Hveragerði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem Valgarður Gíslason, ...
Innlent 22. maí. 2011 22:00
Drengurinn látinn
Drengurinn sem fluttur var frá Selfossi í gær eftir að hann fannst meðvitundarlaus í innis...
Innlent 22. maí. 2011 20:17
Dökkt öskuský nálgast Reykjavík
Dökkt öskuský nálgast Reykjavík og allt lítur út fyrir að öskufall verði á höfuðborgarsvæð...
Innlent 22. maí. 2011 20:45
Dýr þjáðust vegna öskufallsins
Búfé í nágrenni gosstöðvanna í Grímsvötnum hefur orðið illa úti undanfarinn sólarhring og ...
Innlent 22. maí. 2011 20:09
Langaði til að gráta
"Manni langaði að fara að gráta. Það var bara þannig. Þetta er eitthvað sem ég vildi ekki ...
Innlent 22. maí. 2011 20:04
Hrifningin dalaði þegar fluginu var aflýst
Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifs...
Innlent 22. maí. 2011 21:38
Fundu tíu grömm af amfetamíni
Í gærkvöldi handtók lögreglan á Eskifirði ungan mann í Fjarðabyggð grunaðan um fíkniefnami...
Innlent 22. maí. 2011 20:07
Sérstakt teymi miðlar upplýsingum til erlendra fjölmiðla
Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, rekur Hálendismiðstöðina við Hrauneyjar og...
Innlent 22. maí. 2011 20:01
Lítil hætta á hlaupi
Á annað hundrað lögreglu- og björgunarsveitarmenn að störfum á gossvæðinu. Ástand á nærlig...
Innlent 22. maí. 2011 19:10
Magnús Tumi: Ómögulegt að spá fyrir um framhaldið
Mikill sprengikraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum og þétt öskufall allt frá Kirk...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Allur heimurinn forvitinn um gosið
Gosið í Grímsvötnum hefur vakið mikla athygli erlendis enda aðeins rúmt ár síðan flugsamgö...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Reiðubúin ef allt fer á versta veg
Talsmenn flugfélaganna segja með öllu óljóst hvert tjón félaganna af gosinu er, en þeir ha...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Mörg hótel hálftóm
Talsmaður ferðaþjónustunnar segir mikið í húfi að flug komist af stað sem fyrst. Nærri gos...
Innlent 22. maí. 2011 17:59
Þykkt öskulag á Klaustri
Þykkt öskulag liggur yfir öllu á Kirkjubæjarklaustri. Myndatökumaður og fréttamaður Stöðva...
Innlent 22. maí. 2011 17:53
Ferðamenn komnir í leitirnar
Ferðalangarnir fjórir sem björgunarsveitarmenn hófu að leita að í dag eru komnir í leitirn...
Innlent 22. maí. 2011 17:29
Vísindamenn halda á Vatnajökul
Jarðvísindamenn eru á leið austur að Skálafellsjökli en þeir ætla ásamt liðsmönnum Hjálpar...
Innlent 22. maí. 2011 17:17
Vatnajökull var svartur í dag
Hann var svartur Vatnajökullinn þegar Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður og Jónas Marg.
nnlent 23. maí. 2011 06:00
Gosórói í sauðkindum fyrir Grímsvatnagosið
Þetta sauðfé er með ólíkindum harðgert og búið að standa af sér margan hvellinn," sagði Hannes Jónsson, bóndi á Hvoli í Fljótshverfi, er hann kom inn síðdegis í gær eftir að hafa vitjað kinda sinna þegar loksins rofaði til í öskufallinu frá Grímsvötnum.
Innlent 23. maí. 2011 05:30
Frumvarpið ávísun á áralangar deilur
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu getur ekki orðið grundvöllur að sátt um rekstrargrunn sjávarútvegsins. Þvert á móti mun það kalla fram áframhaldandi deilur á komandi árum og verða tilefni stöðugra breytinga á kerfinu.
Innlent 23. maí. 2011 05:30
Fer í leikfimi tvisvar í viku
Guðríður Guðbrandsdóttir, íbúi í Furugerði 1, er 105 ára í dag. Hún fæddist á Spágilsstöðum í Dalasýslu 23.05.1906, sú sjötta í röðinni af ellefu systkinum. Lengst af vann hún fyrir sér sem vinnukona, við hreingerningar og þvotta, auk þess að selja eigið prjónles.
Innlent 23. maí. 2011 05:00
Bréf Póstsins kostuðu tæpa milljón
Bréf sem Íslandspóstur sendi á heimili landsmanna í síðasta mánuði vegna fyrirhugaðra breytinga á útburðarþjónustu kostuðu fyrirtækið um 960 þúsund krónur. Í kostnaðinum felst efniskostnaður við um 60 þúsund bréf, umslög, prentun og ísetning. Kostnaður við útburð er undanskilinn í tölunni. Í bréfunum var tilkynnt að frá 15.
Innlent 23. maí. 2011 03:30
Voru á leiðinni af jöklinum þegar gosið hófst
Félagar úr fjallaklúbbnum 24x24 á Akureyri voru á Vatnajökli þegar gosið hófst og létu vita af því.
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Fjórða eldgosið síðan hléinu lauk
Gosið í Grímsvötnum nú er hið fjórða í Vatnajökli síðan 1996, en þá hafði verið hlé á gosum þar að mestu í meira en hálfa öld.
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Búfé og gróður ættu að sleppa úr öskunni
Það er erfitt að segja til um þetta núna því það er ekki búið að fá niðurstöður um hversu mikið sé af flúor og slíku í öskunni," segir Jón V. Jónmundsson sauðfjárræktarráðunautur um áhrif öskunnar úr Grímsvötnun og búfé og gróður.
Innlent 23. maí. 2011 03:13
Gæti teygst í tvo til þrjá daga
Boli, snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Reykjavík, hélt í leiðangur á Vatnajökul um sjöleytið í gærkvöldi með fjóra jarðvísindamenn frá Raunvísindastofnun Háskólans. Ætlunin var að kanna aðstæður og taka sýni í námunda við gosið. Gunnar Kr. Björgvinsson úr hjálparsveitinni sagði aðstæður þokkalegar nálægt gosstöðvum.
Innlent 22. maí. 2011 21:40
Hveragerði sést varla
Mikil aska er nú yfir Hveragerði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem Valgarður Gíslason, ...
Innlent 22. maí. 2011 22:00
Drengurinn látinn
Drengurinn sem fluttur var frá Selfossi í gær eftir að hann fannst meðvitundarlaus í innis...
Innlent 22. maí. 2011 20:17
Dökkt öskuský nálgast Reykjavík
Dökkt öskuský nálgast Reykjavík og allt lítur út fyrir að öskufall verði á höfuðborgarsvæð...
Innlent 22. maí. 2011 20:45
Dýr þjáðust vegna öskufallsins
Búfé í nágrenni gosstöðvanna í Grímsvötnum hefur orðið illa úti undanfarinn sólarhring og ...
Innlent 22. maí. 2011 20:09
Langaði til að gráta
"Manni langaði að fara að gráta. Það var bara þannig. Þetta er eitthvað sem ég vildi ekki ...
Innlent 22. maí. 2011 20:04
Hrifningin dalaði þegar fluginu var aflýst
Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifs...
Innlent 22. maí. 2011 21:38
Fundu tíu grömm af amfetamíni
Í gærkvöldi handtók lögreglan á Eskifirði ungan mann í Fjarðabyggð grunaðan um fíkniefnami...
Innlent 22. maí. 2011 20:07
Sérstakt teymi miðlar upplýsingum til erlendra fjölmiðla
Friðrik Pálsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, rekur Hálendismiðstöðina við Hrauneyjar og...
Innlent 22. maí. 2011 20:01
Lítil hætta á hlaupi
Á annað hundrað lögreglu- og björgunarsveitarmenn að störfum á gossvæðinu. Ástand á nærlig...
Innlent 22. maí. 2011 19:10
Magnús Tumi: Ómögulegt að spá fyrir um framhaldið
Mikill sprengikraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum og þétt öskufall allt frá Kirk...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Allur heimurinn forvitinn um gosið
Gosið í Grímsvötnum hefur vakið mikla athygli erlendis enda aðeins rúmt ár síðan flugsamgö...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Reiðubúin ef allt fer á versta veg
Talsmenn flugfélaganna segja með öllu óljóst hvert tjón félaganna af gosinu er, en þeir ha...
Innlent 22. maí. 2011 18:45
Mörg hótel hálftóm
Talsmaður ferðaþjónustunnar segir mikið í húfi að flug komist af stað sem fyrst. Nærri gos...
Innlent 22. maí. 2011 17:59
Þykkt öskulag á Klaustri
Þykkt öskulag liggur yfir öllu á Kirkjubæjarklaustri. Myndatökumaður og fréttamaður Stöðva...
Innlent 22. maí. 2011 17:53
Ferðamenn komnir í leitirnar
Ferðalangarnir fjórir sem björgunarsveitarmenn hófu að leita að í dag eru komnir í leitirn...
Innlent 22. maí. 2011 17:29
Vísindamenn halda á Vatnajökul
Jarðvísindamenn eru á leið austur að Skálafellsjökli en þeir ætla ásamt liðsmönnum Hjálpar...
Innlent 22. maí. 2011 17:17
Vatnajökull var svartur í dag
Hann var svartur Vatnajökullinn þegar Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður og Jónas Marg...
Innlent 22. maí. 2011 16:49
Öskuna leggur um allt á Kirkjubæjarklaustri
Það hefur verið ótrúlegt magn af ösku á Kirkjubæjarklaustri og í sveitum þar í kring vegna...
Innlent 22. maí. 2011 16:29
Um 200 íþróttamenn komast ekki til landsins
Tæplega 200 erlendir gestir áttu að koma til Reykjavíkur í dag vegna Grunnskólamóts Höfuðb...
Innlent 22. maí. 2011 16:20
Ferðalangarnir komnir í leitirnar - aðrir fjórir týndir
Ferðalangarnir sem sagt var frá fyrr í dag og áttu að vera týndir á gossvæðinu eru í góðu ...
Innlent 22. maí. 2011 16:10
Fylgjast vel með heilsu fólks
Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) hefur í dag verið í sambandi við st...
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Gosmökkurinn í 10 kílómetra hæð
Gosmökkurinn frá gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um tíu kílómetra hæð, samkvæmt uppl...
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Ögmundur og Jóhanna heimsóttu samhæfingarmiðstöðina
"Það var mjög traustvekjandi að sjá hve vel smurð þessi vél er og samhæfir kraftarnir,R...
Innlent 22. maí. 2011 16:00
Lítið brot mála gegn lögreglu endar í dómi
Afar lítill hluti kæra almennings á hendur lögreglumönnum endar með dómsuppkvaðningu. Þett...
Innlent 22. maí. 2011 15:26
Bjarga búfénaði frá öskufallinu
Heimamenn hafa í dag verið að bjarga búfénaði í nágrenni við gosstöðvarnar í Grímsvötnum. ...
Innlent 22. maí. 2011 15:10
Icelandair fellir niður flug á morgun
Icelandair hefur tilkynnt að allt flug félagsins til Evrópuborga í fyrramálið verður fellt...
Innlent 22. maí. 2011 15:04
Fjölmiðlamenn á Vatnajökli
Hópur fjölmiðlamanna fór með þyrlu á Vatnajökul í grennd við gosstöðvarnar í Grímsvötnum í...
Innlent 22. maí. 2011 14:57
Leita fjögurra ferðamanna á gossvæðinu
Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir fjórum ferðamönnum sem fóru í morgun ...
Innlent 22. maí. 2011 14:16
Gestir að yfirgefa Islandia Hótel
Gestir á Islandia Hótelinu að Núpum, í nágrenni við Kirkjubæjarklaustur, eru að yfirgefa h...
Innlent 22. maí. 2011 14:05
Ekki búist við hlaupi
Staðfest hefur verið að gosið í Grímsvötnum er í sjálfri öskjunni nærri þeim stað þar sem ...
Innlent 22. maí. 2011 14:00
Fréttaskýring: Mengun sem verður að rannsaka
Árið 2006 hóf Orkuveita Reykjavíkur rekstur Hellisheiðarvirkjunar sem leiddi af sér aukinn...
Innlent 22. maí. 2011 13:44
Ekkert amar að búfénaði austan við gosstöðvarnar
Búfjárráðunautur heimsótti í dag bændur frá Höfn í Hornafirði og austur að Skaftafelli. Ek...
Innlent 22. maí. 2011 13:38
Síminn stoppar ekki hjá upplýsingafulltrúum
Ég held að það sé vægt til orða tekið að segja að hann hringi stanslaust," segir Hj...
Innlent 22. maí. 2011 13:28
Ómar hefur aldrei farið eins varlega
Ómar Ragnarsson segist fyllast óttablandinni virðingu fyrir gosinu í Grímsvötnum. Hann sér...
Innlent 22. maí. 2011 13:23
Um 200 lögreglu- og björgunarsveitarmenn að störfum
Almannavarnir leggja mikla áherslu á að fólk sé ekki á ferli á svæðinu þar sem öskufall er...
Innlent 22. maí. 2011 13:22
Brynvarðir trukkar á leið á svæðið
Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu koma mikið við sögu í aðstæðum á borð við þær sem nú ...
Innlent 22. maí. 2011 13:02
Gosmökkurinn 13 til 15 kílómetrar
Gosmökkurinn úr gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um 13 til 15 kílómetra hæð samkvæmt ...
Innlent 22. maí. 2011 13:01
Hádegisfréttatími Stöðvar 2
Hægt er að horfa á aukafréttatíma Stöðvar 2 sem fór í loftið klukkan 12 hér í fréttinni....
Innlent 22. maí. 2011 12:56
Viðvarandi lokun getur haft alvarleg áhrif
Talsmaður ferðaþjónustunnar segir að viðvarandi lokun flugvalla geti haft alvarleg áhrif á...
Innlent 22. maí. 2011 12:31
Iðnaðarráðherra innlyksa á Höfn
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra boðaði til viðbragðsfundar í ráðuneytinu klukkan hálf...
Innlent 22. maí. 2011 12:23
Öflugasta sprengigos í Grímsvötnum í 100 ár
Gosið í Grímsvötnum er öflugasta sprengigos sem orðið hefur í eldstöðinni í 100 ár. Vísben...
Innlent 22. maí. 2011 11:32
Hótelgestir komast hvorki lönd né strönd
"Hér er bara mjög leiðinlegt ástand," segir Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, hótelstj
Bloggar | Mánudagur, 23. maí 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Náið fylgst með loftgæðum
15:14 Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast til borgarinnar í nótt. Reikna má með að mæligildi komi til með að sveiflast áfram. Veðurstofa Íslands spáir áfram norðlægum áttum sem að öllum líkindum ná að halda ösku frá höfuðborgarsvæðinu. MeiraAska yfir Skotlandi á morgun
14:57 Breska veðurstofan spáir því nú að öskuský frá Grímsvötnum verði yfir stærstum hluta Skotlands á morgun og gæti leitt til þess að flugvellir þar lokist. Það fari þó eftir stærð og þykkt skýsins. MeiraEkkert heilsutjón vegna ösku
14:56 Búið er að hafa samband við alla hjarta- og lungnasjúklinga á mesta öskufallssvæðinu og kanna líðan þeirra. Aukalæknir sem kallaður var út á Kirkjubæjarklaustri um helgina verður áfram vð störf á næstunni. Meira
Allt á kafi í snjó á Egilsstöðum
13:57 Mikil snjókoma hefur verið á Austurlandi í dag. Nánast er ófært innanbæjar á Egilsstöðum og á milli staða á svæðinu. Meira
Ólafur segist bjartsýnn
14:29 Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, segir að skyggni þar í morgun hafi verið um 300 metrar vegna öskufalls en síðan hafi komið hraustlegur blástur sem feykti öskumistrinu út á haf. Meira
Völlurinn opnast klukkan 18
14:00 Nú er gert ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur muni opnast um klukkan 18 í dag en völlurinn hefur verið lokaður fyrir flugumferð frá því í gærmorgun vegna eldgossins í Grímsvötnum. Meira
Færanleg veðursjá mælir mökkinn
13:43 Færanleg veðursjá var sett upp í Landbroti í upphafi eldgossins í Grímsvötnum á laugardagskvöld. Hún er notuð til að mæla gosmökkinn, hæð hans og útbreiðslu. Meira
Framrúður bíla brota
13:27 Ekkert ferðaveður er nú milli Hafnar og Djúpavogs. Að sögn fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra hafa framrúður bíla brotnað vegna sandroks. Meira
Óvíst hvort hægt verður að fljúga
12:54 Það er á mörkunum að hægt verði að opna Keflavíkurflugvöll í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Isavia en ný öskudreifingarspá var að berast frá Bretlandi. Meira
Skyndilegur svifrykstoppur
12:42 Loftgæðamælingar á Grensásvegi í Reykjavík sýndu háan topp í svifryki um klukkan átta í morgun. Þessi toppur mældist í kringum 700 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörkin eru 50 míkrógrömm á sólarhring. Meira
Sauðfé haft úti í Fagradal
12:01 Jónas Erlendsson bóndi í Fagradal í Mýrdal, segir ástandið þar á svæðinu alls ekki jafn slæmt og fyrir austan. Öskumistur sé í loftinu en lítið sem ekkert öskufall.Við förum grímu- og gleraugnalaus út í fjárhús og út í bíl en það er betra að hafa grímu ef maður er lengi úti." Meira
Árbæjarlaug lokað vegna ösku
11:24 Vegna öskufalls reyndist nauðsynlegt að loka Árbæjarlaug í morgun. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að gert sé ráð fyrir að hreinsun verði lokið klukkan 12 og muni laugin þá opna á ný. Meira
Klausturskeppninni frestað
12:32 Keppni í þolakstri á vélhjólum sem átti að fara fram á Kirkjubæjarklaustri nk. laugardag hefur verið frestað um ótilgreindan tíma vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum. Meira
Sótsvartir jakar
11:59 Aska frá eldgosinu í Grímsvötnum hefur dreifst víða. Á vefmyndavél Mílu má nú sjá sótsvarta jaka í Jökulsárlóni en þar er mjög grámyglulegt um að litast. Meira
Ræða viðbrögð við gosinu
11:23 Iðnaðarráðuneytið segir, að eldgosið í Grímsvötnum geti haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi og líkt og í eldgosinu í Eyjafjallajökli á síðasta ári hafi Katrín Júlíusdóttir ferðamálaráðherra kallað saman viðbragðsteymi sem hittist á hverjum morgni í ráðuneytinu til að meta stöðuna og taka ákvarðanir um aðgerðir. Meira
Ráðherrar ætla á gossvæðið
12:24 Ráðherrar munu fara á gossvæðið og kynna sér aðstæður um leið og samgönguleiðir opnast. Þá mun samráðshópur undir stjórn almannavarna í dag hefja markvissa yfirferð yfir gossvæðið og síðar í þessari viku skila stjórnvöldum skýrslu um ástandið með tillögum um viðbrögð og framkvæmdir. Meira
Heimaklettur horfinn
11:44 Mikið öskumistur er í Vestmannaeyjum. Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja féll niður í dag. Þá hvetur almannavarnarnefnd Vestmannaeyja fólk með öndunarfærasjúkdóma til að vera ekki á ferli í Eyjum. Meira
Kolniðamyrkur á miðjum sumardegi
11:23 Nú þegar farið er að nálgast hádegi er enn niðamyrkur á Kirkjubæjarklaustri. Skyggnið hefur versnað frá því sem var í gærkvöldi og er ekki nema um nokkrir metrar. Nokkuð öskulag er yfir öllu og aðstæðurnar eru sannarlega magnaðar. Meira
Ræða viðbrögð við gosinu
11:23 Iðnaðarráðuneytið segir, að eldgosið í Grímsvötnum geti haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi og líkt og í eldgosinu í Eyjafjallajökli á síðasta ári hafi Katrín Júlíusdóttir ferðamálaráðherra kallað saman viðbragðsteymi sem hittist á hverjum morgni í ráðuneytinu til að meta stöðuna og taka ákvarðanir um aðgerðir. Meira
Börðu mann með járnstöngum
11:11 Þrír karlmenn réðust á föstudagskvöld inn í hús við Presthúsabraut á Akranesi og börðu húsráðandann með járnstöngum. MeiraÁrbæjarlaug lokað vegna ösku
11:24 Vegna öskufalls reyndist nauðsynlegt að loka Árbæjarlaug í morgun. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að gert sé ráð fyrir að hreinsun verði lokið klukkan 12 og muni laugin þá opna á ný. MeiraKolniðamyrkur um hábjartan dag
11:23 Nú þegar farið er að nálgast hádegi er enn niðamyrkur á Kirkjubæjarklaustri. Skyggnið hefur versnað frá því sem var í gærkvöldi og er ekki nema um nokkrir metrar. Nokkuð öskulag er yfir öllu og aðstæðurnar eru sannarlega magnaðar. MeiraStal fötum
10:58 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 31 árs gamla konu í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir búðarþjófnað. Konan stal fötum, sem metin eru á 10.500 krónur. MeiraÁlit dýralækna verði gerð opinber
10:33 Ragnheiður Þorgrímsdóttir, hrossabóndi á bænum Kúludalsá, telur eðlilegt að álit dýralækna, sem Norðurál hafi fengið varðandi veikindi hrossa á bænum, séu gerð opinber, einkum vegna þess að enginn dýralæknir hafi lokið rannsókn á hrossunum svo Ragnheiði sé kunnugt um. MeiraÚtsending frá gosinu brást
10:31 Á vef fjarskiptafyrirtækisins Mílu verður hægt að fylgjast með eldgosinu í Grímsvötnum í beinni útsendingu, líkt og boðið var upp frá gosinu í Eyjafjallajökli í fyrra. Vegna mikils öskufalls þurfti að færa vefmyndavélina frá upphaflegum stað í Freysnesi. MeiraBörn leiki sér ekki úti í öskunni
10:14 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vill beina þeim tilmælum til leiksskóla, skóla og annarra umsjónarmanna barna, að láta þau ekki leika sér úti meðan ástandið er eins og það er vegna öskufalls frá Grímsvatnagosinu. MeiraAukaferðir hjá Iceland Express
10:17 Iceland Express flýgur á alla áfangastaði sína eftir hádegi í dag um leið og Keflavíkurflugvöllur verður opnaður. MeiraAukaflug til Norðurlandanna
09:56 Icelandair hefur bætt við þremur aukaflugum við áður kynnta áætlun sína í kvöld. Flogið verður til Kaupmannahafnar og Osló kl. 20:45 og til Stokkhólms um miðnætti. Jafnframt verður flogið frá þessum borgum í nótt til Keflavíkur. MeiraSvalbarðaflug gæti stöðvast
08:46 Norsk flugmálayfirvöld segja, að gera megi ráð fyrir því að öskuský frá Grímsvötnum hafi áhrif á flug til og frá Svalbarða þegar líður á daginn og hugsanlega muni það stöðvast alveg í kvöld. MeiraSkólahald fellt niður
07:21 Ákveðið var í morgun, að fella niður skólahald í Hvolsskóla á Hvolsvelli í dag vegna öskumisturs. MeiraIcelandair hefur flug síðdegis
09:26 Icelandair hyggst hefja flug samkvæmt áætlun síðdegis í dag og mun bæta við aukaflugi en gert er ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur verði opnaður á ný seinnipart dags. MeiraLoftrýmið opnist í dag
08:10 Góðar líkur eru taldar á því að Keflavíkurflugvöllur verði opnaður síðdegis eða í kvöld og Akureyrarvöllur upp úr hádegi. MeiraSáu ekki stikur eða kanta
07:10 Þetta hefur verið mjög langur og strembinn dagur. Maður er bara orðinn hálflúinn," sagði Guðmundur Kristján Ragnarsson úr Björgunarsveitinni Víkverja í Vík, þegar blaðamaður náði tali af honum í gærkvöldi. MeiraKolniðamyrkur
09:10 Kolniðamyrkur er í nágrenni Kirkjubæjarklausturs og skyggni ekki nema um 4 metrar. Aftur dimmdi í nótt eftir að birt hafði í gær og vart hægt að fara úr húsi. MeiraSvolítið öskufall á Akureyri
07:37 Aska hélt áfram að falla á Akureyri í nótt. Á myndunum, sem teknar voru nú um hálf átta leytið, er hvítur diskur sem settur var út í gærköldi og einnig má sjá vélarhlíf á grárri bifreið. MeiraStöðugt öskufall á Kirkjubæjarklaustri
06:49 Öskufall hefur verið stöðugt á Kirkjubæjarklaustri og er skyggnið ekki nema um 5-50 metrar, að sögn lögreglunnar og björgunarsveitarmanna. Meira- Dúxaði í MK og keppir í crossfit
- Krafturinn minni en í gær
- Heimsfræg ljósmynd
- Dúxaði og bætti met bróður síns
- Hlýtur að taka enda
- Útlendingarnir vildu burt
- Tók afmælið fram yfir enn eitt Grímsvatnagosið
- Vaknaði í myrkri
- Tífalt öflugra gos en í fyrra
- Ég hélt að maður væri búinn með kvótann,"
Sunnudagur, 22.5.2011
- Keyrði út í Fróðarárós
- Þykkt öskuský yfir Hveragerði
- Öskufall á Akureyri
- Leikskólar opnir á morgun
- Drengurinn látinn
- Tekinn með fíkniefni
- Fylgist með loftgæðum í borginni
- Það er óvissa um framhaldið"
- Eins og gömul gulnuð ljósmynd
- Astmasjúklingar sýni varúð
- Öskufall byrjað í Reykjavík
- Evrópskir mótmælendur horfa til Íslands
- Öskufall í Eyjum
- Vitnar um hótanir forystu VG
- Stefna að flugi á hádegi á morgun
- Úr hjarta gosmökksins
- Öskufall í Reykjavík
- Græn tún orðin grá
- Áfram öskufall suðaustanlands
- Hugað að búsmalanum
- Mjög stolt af forseta Íslands
- Þúsund manns á hamfarasvæðinu
- Askan færist til vesturs
- Öskumistur á Selfossi
- Gervitunglamyndir af Íslandi
- Upp á jökul á Bola
- Allir úti að smala
- Grunnskólamót úr skorðum
- Flug Ernis á athugun á hádegi á morgun
- Ferðamennirnir voru við Gullfoss
- Fjarskiptakerfið starfar eðlilega
- Loftrýmið líklega áfram lokað
- Eins og kjarnorkusveppur"
- Heilbrigðisþjónusta vegna eldgossins
- Tekist hefur að sinna beiðnum um aðstoð
- 2198 eldingar á klukkustund
- Mikilvægt að huga að skepnunum
- Strandaðir á Íslandi
- Mælingar á svifryki í undirbúningi
- Fellir niður flug í fyrramálið
- Aska til Bretlandseyja á þriðjudag?
- Leita að fjórum ferðamönnum
- Þurftu að snúa við á Mýrdalssandi
- Lýðræðið sigrar peningaöflin
- Þrettán nýstúdentar frá Laugum
- Sést vel á mynd frá NASA
- Þetta er allt kolsvart"
- Á ekki von á kröfum um aflaheimildir við Ísland
- Vegurinn lokaður við Vík
- Sjómenn fylgjast með gosinu
- Öskumistur innandyra"
- Voru tvo tíma yfir sandinn
- Strókurinn lægri en í gær"
- Bændur bíða og vona það besta
- Víða þunnt öskulag
- Upplýsa viðskiptavini um stöðuna
- 160 Þrændur strand vegna ösku
- Engin áhrif á evrópska flugumferð
- Á ferðinni í dag og nótt
- Bryndreki dreifir grímum
- Grjóthrun úr Lómagnúp
- Sér varla tærnar með vasaljósi
- Ekkert ferðafæri sé á svæðinu
- Algjörlega ófært yfir Skeiðarársand"
- Ekki líkur á stóru hlaupi
- Ekkert dregur úr krafti gossins
- Öllu innanlandsflugi aflýst
- Menn bara úti af illri nauðsyn
- Gagnrýnir lokun flugvallarins
- Setur að manni hroll"
- Bændur með skepnur í forgangi
- Japönunum er ekki skemmt"
- Allt flug fellur niður vegna eldgossins
- Senda grímur austur
- Útlitið ekki gott með flugið
- Stærsta gos sem Ómar hefur séð
- Keflavíkurflugvelli lokað
- Hér er bara myrkur"
- Mikið spurt um áhrif á flugið
- Mökkurinn sást frá Reykjavík
- Svartir jakar á Jökulsárlóni
- Öskufall frá Vík og að Höfn
- Gæti haft áhrif á flugumferð
Laugardagur, 21.5.2011
- Eldingar í gosmekkinum
- Mikið öskufall á Klaustri
- Búið að loka Skeiðarársandi
- Gistu við Grímsvötn í nótt
- Aska farin að falla í byggð
- Gosið i heimsfréttunum
- Náði um 20 þúsund feta hæð
- Hlaup í fyrsta lagi eftir 12 tíma
- Torg á Mallorca kallast nú Íslandstorg
- Kannabisræktun í Reykjanesbæ
- Einn með réttar tölur
- Mjög öflug gosstöð
- Hafa beðið eftir eldgosi
- Vísindamenn fljúga að Grímsvötnum í kvöld
- Horfði á bólsturinn koma upp
- Virkasta eldstöð landsins
- Gos að hefjast i Grímsvötnum
- Spánverjar styðja landa sína
- Þingmenn kallaðir úr sumarfríi?
- 176 brautskráðust frá VMA
- Fjölskylduhjálpin hætt á Akureyri
- Flúor ekki yfir mörkum
- Drengurinn þungt haldinn
Bloggar | Mánudagur, 23. maí 2011 (breytt kl. 15:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eyddi öllu sínu sparifé - alls 16 milljónum - í kynningarefni um heimsendann sem aldrei varð
Hinn bandaríski Robert Fitzpatrick fór heldur betur illa að ráði sínu í aðdraganda heimsendisins sem síðar kom í ljós að varð ekki þegar hann eyddi öllu sparifé sínu í auglýsingar.22.maí 2011 - 17:30
Klósettsetuhattur Beatrice prinsessu til sölu á ebay - Verða fleiri brúðkaup fyrir barðinu?
Hattar hefðarfrúnna leika yfirleitt stór hlutverk í konunglegum brúðkaupum í Bretlandi. Sá sem vakti hvað mesta athygli í því nýjasta var ansi furðulegur hattur Beatrice prinsessu sem nú er til sölu á uppboðsvefnum ebay.com í þágu góðgerðamála.22.maí 2011 - 17:11
Erlendu ferðamennirnir komnir í leitirnar: Fundust á Egilsstöðum heilir á húfi
Erlendu ferðamennirnir fjórir sem saknað var og höfðu lagt af stað á grárri Polo bifreið og Hyundai smábíl eru komnir í leitirnar. 22.maí 2011 - 16:35Fólkið er fundið: Höfðu keyrt upp á Gullfoss - Hins vegar næst ekki í aðra ferðamenn
Fjórmenningarnir sem björgunarsveitir höfðu leitað að í morgun eru komnir í leitirnar en þeir fundust heilir á húfi við Gullfoss. 22.maí 2011 - 16:10Eldgosið enginn heimsendir - Mennirnir sjálfir mun hættulegri en eldgos segir Snorri í Betel
Snorri Óskarsson í Betel segir nýjustu heimsendaspána enn vera þvaður þrátt fyrir náttúruhamfarirnar sem nú eiga sér stað og hófust um það leyti sem heimsenda var spáð. Harold Camping er að sögn Snorra dæmigerður falsspámaður sem varað er við í Biblíunni.
22.maí 2011 - 15:15
Hvað segja erlendir fréttamenn um eldgosið í Grímsvötnum? - Muna enn eftir Eyjafjallajökli
Erlendir fréttamiðlar hafa sýnt eldgosinu í Grímsvötnum mikinn áhuga síðan það hófst um sexleytið í gær. Gosið í Eyjafjallajökli er umheiminum enn í fersku minni og keppst er við að bera gosin tvö saman. Forvitnilegt er að sjá hvað helstu miðlarnir hafa að segja um ástandið. 22.maí 2011 - 14:03Myndaröð frá gosinu í Grímsvötnum: Eldglæringar og svarta myrkur grúfir yfir sveitinni
Eldgosið í Grímsvötnum er stærra en meðalgos en öskufall er þegar orðið gríðarlegt á Suð-Austurlandi og í raun ekki verandi úti þar sem verst lætur.22.maí 2011 - 13:15
Gosið í Grímsvötnum er ígildi Kötlugoss: Hlaupið verður samt líklega ekki stórt, segir Ómar
Ómar Ragnarsson segir yfirstandandi eldgos í Grímsvötnum það stærsta sem hann hefur augum litið og líklega stærsta eldgos á Íslandi í 64 ár. Svo magnað sé gosið að kalla megi það ígildi Kötlugoss en síðast gaus Katla árið 1918 og það með látum.22.maí 2011 - 12:41
Nýtt: Ekkert spurst til fjögurra ferðalanga á gosslóðum - Lögðu af stað klukkan átta í morgun
Ekkert hefur spurst til fjögurra ferðalanga sem lögðu af stað frá Höfn í Hornafirði klukkan átta í morgun en mennirnir eru á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í bænum.22.maí 2011 - 12:00
Magnaðar hreyfimyndir úr gervitungli sýna upphaf gossins í Grímsvötnum - MYNDBAND
Eldgosið í Grímsvötnum er gríðarlega stórt en gervitungl sem hafa vökult auga með Íslandi náðu á mynd andartakinu þegar gosið hefst og brýst í gegnum skýjamökkinn.22.maí 2011 - 11:16
Ferðamenn fastir vegna gossins: Menn verða bara svartir - Verra ástand en í Eyjafjallajökli
Ferðamenn og nokkrir fréttamenn eru fastir á Hótel Núpi við Lómagnúp á Suðurlandi vegna öskufalls. Viðstaddur segir ástandið skelfilegt en engir björgunarsveitamenn hafa hætt sér út að hótelinu. 22.maí 2011 - 10:15Vefmyndavél við Jökulsárlón: Svartur mökkur hvílir yfir öllu - Nær ekkert skyggni á köflum
Fyrirtækið Míla hefur sett upp vefmyndavél við Jökulsárlón þar sem sjá má í beinni útsendingu hvernig svartur mökkur hvílir yfir öllu. 21.maí 2011 - 22:22Ný mynd frá gosinu í Gríms- vötnum - Askan er hvít eins og sement á þjóðveginum
Gosmökkurinn sést vel frá Kirkjubæjarklaustri en myndin sem fylgir þessari frétt er tekin þar.21.maí 2011 - 21:45
Þjóðveginum lokað beggja vegna við Skeiðarársand: Ekkert skyggni vegna gosmökksins
Þjóðvegi 1 um Skeiðarársand hefur verið lokað fyrir allri umferð en skyggni þar er ekkert þar sem gosmökkurinn fellur sífellt nær jörðu.21.maí 2011 - 21:28
Vindur stendur á haf út: Gosið gæti haft áhrif á flugsamgöngur í Evrópu - Óljóst þó
Haraldur Eiríksson á Veðurstofu Íslands segir að gosið í Grímsvötnum geti haf áhrif á flugsamgöngur en gosmökkurinn nái brátt tíu kílómetra hæð en áhrifin eru óljós. 21.maí 2011 - 20:39Mynd af gosmekkinum úr Kópavogi - Stígur sífellt hærra og er nú kominn í um 4 km hæð
Gosmökkurinn frá Grímsvatnagosinu sem hófst á áttunda tímanum í kvöld stígur sífellt hærra og hefur nú náð fjögurra kílómetra hæð.21.maí 2011 - 19:39
100% líkur á að heimsendaspá eins og þessi gangi eftir - Alltaf verið að spá þessu alls staðar
Stefán Ingi Valdimarsson, stærðfræðingur, segir líkurnar á að gos hefjist á þeim tíma sem spáð hafi verið fyrir um í heimsendaspám vera 100%. 21.maí 2011 - 19:04Eldgos að hefjast í Grímsvötnum: Hverjar eru líkurnar? Er heimsendir þá að hefjast?
Gos er að hefjast í Grímsvötnum en jarðfræðingar á Veðurstofu Ísland segja jarðskjálfatar líkir þeim sem mældust í gosinu 2004 séu hafnir.Bloggar | Sunnudagur, 22. maí 2011 (breytt kl. 19:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aldrei fleiri eldingar
Innlent 17:31 Aldrei hafa áður mælst eins margar eldingar í eldgosi á Íslandi. Alls mældust 2.198 eldingar á einni klukkustund í gosinu ...
Myndir frá Kirkjubæjarklaustri og nágrenni
Innlent 17:09 Fram að þessu hefur lítið lát verið á öskufalli víðsvegar á Suðurlandi. Örlítið hefur þó farið að rofa til og ...
Svæði verða ekki rýmd
Innlent 10:51 Svæði þar sem ástandið er verst vegna eldgosins í Grímsvötnum ... Meira »
Gosið er í rénun
Innlent 12:47 Niðamyrkur er víða á Suðurlandi og ekkert lát er á ... Meira »
Þetta er allra stærsta gos sem ég hef séð"
Innlent 10:05 Ómar Ragnarsson segir að gosið í Grímsvötnum sé það allra ... Meira »
Lítil áhrif á flugumferð í Evrópu
Innlent 11:49 Samkvæmt heimasíðu stofnunarinnar Eurocontrol hefur eldgosið í Grímsvötnum engin áhrif ... Meira »
Öskufall á Kirkjubæjarklaustri
Innlent 09:11 Mikil aska er á Kirkjubæjarklaustri og kl 7 í morgun ... Meira »
|
|
Bloggar | Sunnudagur, 22. maí 2011 (breytt kl. 18:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldgos í Grímsvötnum
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 17:10
Dökkt öskuský komið yfir Selfoss
Dökkt öskuský er komið yfir Selfoss. Mökkurinn hefur færst hratt til austurs yfir landið seinni hluta dags undan sterkum vindi úr norðaustri. Þegar fréttamaður RÚV flaug frá...
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:58
Grunnskólamót í uppnámi
Dagskrá grunnskólamóts Höfuðborga Norðurlandanna sem hefjast átti á morgun er í uppnámi vegna gossins í Grímsvötnum. Von var á 200 erlendum gestum til Reykjavíkur í dag en vegna lokunar Keflavíkurflugvallar er óljóst hvenær þeir komast til landsins. Í tilkynningu frá 'iþróttabandalagi Reykjavíkur segir að ljóst sé að fréttaflutningur af gosinu erlendis sé óljós því forsvarsmenn allra hópanna hafi gert ráð fyrir miklu öskufalli á öllu landinu og að allir þyrftu að ganga um með grímur á Íslandi.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:37
Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu
Tugir björgunarsveitarmanna eru nú í viðbragðsstöðu á gossvæðinu og stefna að því að heimsækja bændur um leið og dregur nægilegalega mikið úr öskufalli svo ferðafært sé.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:34
Aldrei eins margar eldingar í gosi
Aldrei hefur verið eins mikið um eldingar í eldgosi á Íslandi eins og í gosinu sem nú stendur yfir. Á einni klukkustund í dag urðu 2.198 eldingar í mekkinum en til samanburðar mældust mest 22 eldingar á einni klukkustund í Eyjafjallajökulsgosinu. Á fyrstu átján klukkustundum gossins mældust 15 þúsund eldingar en á 39 dögum í Eyjafjallajökulsgosinu mældust 790 eldingar með sama mælikerfi. Rannsóknir benda til þess að eldingar verði þegar mökkurinn rís það hátt að vatn í honum frýs.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:27
Ekki vitað um fjóra ferðalanga
Ekki er vitað hvar fjórir ferðalangar eru staddir. Þeir lögðu af stað frá Höfn í morgun og hefur ekki náðst samband við þá. Ljóst þykir þó að þeir hafa ekki farið framhjá stað á veginum við Skaftafell þar sem lokað er fyrir umferð inn á öskusvæðið.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:18
Áfallahjálp fyrir þúsund manns
Rauði krossinn skipuleggur nú áfallahjálp fyrir þá eitt þúsund íbúa sem eru á því svæði sem verður fyrir gosmekkinum frá Grímsvötnum. Þeim sem þurfa á sálrænum stuðningi að halda er bent á Hjálparsímann 1717.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 16:16
Aukafréttatímar RÚV
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:10
Loftgæðamælistöð bilaði í nótt
Loftgæðamælistöð Umhverfisstofnunar á Raufafelli, undir Eyjafjöllum, bilaði í nótt. Reynt verður að gera við hana en undirbúningur er hafinn að því að flytja loftgæðamælistöð frá Akureyri til Kirkjubæjarklausturs þar sem hún verður sett upp á morgun.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 16:04
Skólahald fellur niður á morgun
Skólahald fellur niður í Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri á morgun. Nánari upplýsingar verða veittar síðar, þegar framvinda eldgossins tekur að skýrast.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 16:01
Rétt viðbrögð við öskufalli
Öskufall getur valdið margvíslegum óþægindum. Umhverfisstofnun hefur tekið saman hvað fólk á að gera og hvað það á ekki að gera þegar öska fýkur eða fellur til jarðar.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 15:50
Særandi aska en ekki hættuleg efni
Askan sem fellur úr eldgosinu í Grímsvötnum veldur særindum og óþægindum en hún virðist vera með litlu flúormagni og eitruðum efnum, segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Hann segir reynsluna af eldgosinu í Eyjafjallajökli hafa sýnt hversu vel grímur og gleraugu gagnast við þessar aðstæður.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:48
Aðgerðir hafa gengið vel
Hjálmar Björgvinsson, stjórnandi samhæfingamiðstöðvarinnar í Skógarhlíð, segir að aðgerðir vegna gossins í Grímsvötnm hafi gegnið vel. Lokað er fyrir bílaumferð frá Kirkjubæjarklaustri í vestri og austur yfir Skeiðarársand og er fólk varað við að vera utandyra á þessu svæði.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:14
Bændur reka fé á hús
Ég er að keyra hérna á eftir kindum sem að við erum að reka í hús," sagði Jón Jónsson, bóndi á Prestbakka á Síðu þegar fréttastofa náði tali af honum á þriðja tímanum.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:09
Flugi Icelandair á morgun aflýst
Ekkert verður flogið til Evrópu á vegum Icelandair á morgun, vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum. Alls er um að ræða tíu áfangastaði sem til stóð að fljúga til en nú hefur flugfélagið neyðst til að aflýsa flugi. Farþegar eru þó hvattir til að fylgjast vel með fréttum þar sem breytingar geta orðið með skömmum fyrirvara.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 15:02
Mega fara af svæðinu til vesturs
Farið er að rofa til á stóru svæði í kringum Kirkjubæjarklaustur, á Síðu og í Fljótshverfi. Lögregla hefur gefið fólki leyfi til að fara af svæðinu og vestur á bóginn en það eru aðallega ferðamenn sem hafa nýtt sér þetta, þar á meðal sautján manna hópur sem var á Hótel Núpum en þar var farin að koma aska inn á hótelið og engar rykgrímur til taks. Stór hópur sem dvaldi á hótelinu á Klaustri hefur einnig haldið í vesturátt.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 14:44
Flugmálayfirvöld spá í öskufallið
Aska frá Grímsvötnum gæti náð til norðurhluta Skotlands á þriðjudaginn ef gosið heldur áfram. Reuters fréttastofan greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu evrópskra flugmálayfirvalda til flugfélaga í dag. Þar segir einnig að askan geti náð til hluta Bretlands, Frakklands og Spánar á fimmtudaginn og föstudaginn ef enn verði gos í Grímsvötnum þá.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 14:23
Margra daga starf framundan
Þrátt fyrir að eldgosið í Grímsvötnum virðist vera í rénun er ljóst að margra daga starf bíður almannavarnayfirvalda. Jörð er víða svört eftir gríðarlegt öskufallið og þó búast megi við að dragi úr því á næstunni þurfa þeir sem sinna almannavörnum og björgunarsveitarfólk að hjálpa til á gosslóðum næstu daga, bæði í öryggisskyni og eins til að koma lífinu í nokkuð eðlilegan gang.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 14:05
Rofar til á Kirkjubæjarklaustri
Nokkuð hefur rofað til á Kirkjubæjarklaustri. Skyggni var afar takmarkað um hádegisbil en nú er svo komið að skyggni er nokkur hundruð metrar.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 13:33
Aukafréttatími Sjónvarps 15:20
Aukafréttatími verður í Sjónvarpinu vegna eldgossins í Grímsvötnum og áhrifa þess. Fréttatíminn hefst klukkan 15:20.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 13:28
Slæmt útlit fyrir flug
Það lítur illa út með flugumferð innanlands og til og frá landinu samkvæmt nýrri spá bresku veðurstofunnar. Hins vegar er ekki útlit fyrir að flug um Evrópu truflist, þó mökkurinn geti farið að nálgast Bretland og Skandinavíu í fyrramálið.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 12:58
Ráðherrar funduðu með almannavörnum
Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu með almannavörnum og jarðvísindamönnum í samhæfingarmiðstöð Almannavarna í dag, vegna gossins í Grímsvötnum. Gosið er talið það mesta sem orðið hefur í Grímsvötnum í hundrað ár, og er talið tíu sinnum öflugra en gosið í Eyjafjallajökli í fyrra.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 12:50
Útilokar ekki hlaup í Skaftá
Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að líkur á hlaupi vegna eldgossins í Grímsvötnum geti aukist ef gosið færir sig þangað sem ísinn er þykkari. Hann útilokar ekki hlaup í Skaftá þar sem skjálftavirkni mælist nú í Eystri-Skaftárkatlinum.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 12:38
Ekki líkur á miklu hlaupi
Almannavarnayfirvöld segja allar líkur á að flóð fylgi eldgosinu í Grímsvötnum en eiga ekki von á að þar verði um mikið hlaup að ræða. Hamfarahlaup fylgdi gosinu 1996 en eftir það hefur aldrei náð að safnast upp mikið vatn í katlinum og því ekki líkur á miklu hlaupi.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 12:19
Sólin sást aldrei á Klaustri
Heimamenn og ferðamenn á Kirkjubæjarklaustri hafa tekið öskufallinu af æðruleysi, segir fréttamaður RÚV á staðnum. Skyggnið er svo slæmt að á hádegi þurfa menn að miða við týruna í ljósastaurunum þegar þeir keyra stuttan spöl til að villast ekki eða lenda í vandræðum.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 11:57
Gosið virðist heldur í rénun
Gosið í Grímsvötnum virðist heldur vera í rénun, segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Samt sem áður hefur ekki dregið úr öskufalli, það er mest frá Kirkjubæjarklaustri og yfir á Skeiðarársand.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 11:24
Fólk fari ekki austur á gossvæðið
Almannavarnir brýna fyrir fólki að halda sig fjarri gossvæðinu.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 22.05.2011 11:19
Bryndreki sendur með hjálpargögn
Björgunarsveitarmenn urðu frá að hverfa vegna þétts öskufalls þegar þeir reyndu að fara með rykgrímur og gleraugu á nokkra staði á gossvæðinu. Þess verður nú freistað að koma hjálpargögnum á staðinn með bryndreka en hann fer hægt yfir og óvíst hvenær hann kemst á leiðarenda.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 11:11
Ómar aldrei séð annað eins
Ómar Ragnarsson, fyrrverandi fréttamaður og kvikmyndagerðarmaður, segist aldrei hafa séð þvílíkan gosmökk og er yfir Grímsvötnum nú.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 11:00
The eruption in Grímsvötn
An eruption started in Grímsvötn underneath glacier Vatnajökull on Saturday around 7 PM. The volcano is spewing large amounts of ash up to 45-50 thousand feet. The ash has fallen on the southern part of Iceland, from Þjórsá river in the west to the town of Höfn in Hornafjordur in the east. A fine cloud of ash lays also over Vestmann islands.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 10:56
Skipverjar hvattir til aðgátar
Öskumistur er yfir Vestmannaeyjum og suður af þeim og hefur Landhelgisgæslan hvatt skipstjórnarmenn og áhafnir á skipum og bátum við Vestmannaeyjar og undan Suðurlandi til að sýna fulla aðgát
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 10:53
Lokað frá Klaustri að Freysnesi
Lokað hefur verið fyrir umferð frá Kirkjubæjarklaustri í vestri og austur að Freysnesi. Fólk hefur lent í vandræðum þegar það hefur verið á ferð á svæðinu þarna á milli og er fólk eindregið hvatt til þess að vera þarna ekki á ferð.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 10:38
Svæðið ekki rýmt að svo stöddu
Almannavarnir hafa tekið þá ákvörðun að rýma ekki svæðið þar sem ástandið er verst vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum. Talið er að slík rýming myndi skapa meiri hættu en það að láta fólkið hafast við heima hjá sér. Það er þó hvatt til að gæta þess að hafa eitthvað fyrir vitum sínum.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 10:37
Aukafréttatími í sjónvarpi
Nýjar fréttir af eldgosinu í Grímsvötnum.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 22.05.2011 10:25
Hjálparlína og þjónustumiðstöðvar
Búið er að opna þjónustumiðstöðvar, sitt hvorum megin gossvæðisins og opna fyrir hjálparlínu þangað sem fólk getur hringt vanti það upplýsingar um aðstæður eða annað sem tengist eldgosinu og hvernig best sé fyrir fólk að bregðast við á gossvæðinu.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 09:49
Kolniðamyrkur í Lakagígum
Myrkur hefur færst hratt yfir í Lakagígum og klukkan hálf tíu var orðið svo dimmt þar að viðmælandi fréttastofu sá vart höndina sem hélt síma hans upp að andlitinu.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 09:13
Stærsta gos í Grímsvötnum í 100 ár
Gosið í Grímsvötnum er það stærsta í 100 ár. Því svipar til gossins árið 1873, segir Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur. Ekki eru líkur á stóru hlaupi.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Suðurland | 22.05.2011 08:51
Björgunarsveitir á öskusvæðið
Björgunarsveitarmenn frá Hellu, Hvolsvelli og Vík voru fyrir stundu á leið á svæðið þar sem mest öskufall hefur verið frá eldgosinu í Grímsvötnum. Fólki sem þar er statt er eindregið ráðlagt að halda sig innandyra.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Samgöngumál | 22.05.2011 07:25
Ekkert millilandaflug eftir 8.30
Keflavíkurflugvelli verður lokað klukkan 8.30. Þetta er ákvörðun sem London Vaac, stofnun Veðurstofu Bretlands, sem heimilar flug í eldgosi í Evrópu, tók í morgun. Almannavörnum, og Isavia, sem rekur flugvöllinn, var tilkynnt þetta, en ný öskufallsspá barst frá Veðurstofu Bretlands um klukkan 6. Ellefu flugvélar eiga að fara í loftið, og með þeim um 2 þúsund farþegar, milli 7.30 og 9, en óvíst er um brottför tveggja, sem eiga fara 8.40 og 8.50. Sennilega verður henni flýtt. Þá voru 13 vélar væntanlegar til landsins milli 15 og 21, og 4 áttu að fara síðdegis.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 01:52
Nýjar myndir frá Grímsvatnagosinu.
Enginn vafi leikur á því að gosið í Grímsvötnum er gríðaröflugt. Myndir sem Hreiðar Þór Björnsson, myndatökumaður RÚV, tók á flugi með vísindamönnum á laugardagskvöld sýna gosmökkinn sem nær langt um lengra en flestar farþegaþotur fljúga.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 00:35
Stærri en fyrri gos í Grímsvötnum
Þetta er sennilega stærsta eldgos í Grímsvötnum alla vega frá árinu 1934 segir Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður. Hann segir það í það minnsta stærra en gosin þrjú í Grímsvötnum síðustu fimmtán árin.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 22.05.2011 00:18
Hæsti gosmökkur frá Heklugosi 1947
Eldgosið í Grímsvötnum er stórt. Gosmökkurinn nær í tuttugu kílómetra hæð og er sá hæsti síðan Hekla gaus árið 1947. Gosefnin sem koma upp eru talin aðeins meiri en varð þegar mest var í eldgosinu í Eyjafjallajökli í fyrra, segir Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 23:47
Varasamt að fljúga nærri gosinu
Björn Oddson, jarðeðlisfræðingur segir varasamt að fljúga nálægt gosmekkinum sem nú stígur upp af gosinu í Grímsvötnum. Björn var að koma úr flugi, þar sem jarðfræðingar könnuðu aðstæður á Vatnajökli. Hann segir miklar eldingar í mekkinum, og þótt á stundum virðist vera greiðfært fyrir flugvélar, geti eldingar brostið á með engum fyrirvara.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 23:40
Fyrsta kvikmyndin af eldgosinu
Erlendir ferðamenn sem áttu leið framhjá gosstöðvunum náðu því sem taldar eru vera fyrstu myndirnar af eldgosinu í Grímsvötnum. Þær sýna gosmökkinn stíga til himins.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 23:19
Hvað á að gera í öskufalli
Umhverfisstofnun hefur tekið saman hvað fólk á að gera og hvað það á ekki að gera þegar öska fýkur eða fellur til jarðar.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 22:40
Öskufallið færist í vestur
Hægt og bítandi mjakast öskumökkurinn úr Grímsvatnagosinu í vestur. Hann er kominn að Þjórsá þar sem hann nær þriggja kílómetra hæð. Á þriðja tímanum féll brúnleit aska í Fljótshlíð og á Hvolsvelli, myrk öskuþoka var í Mýrdal. Þá fellur aska í Öræfasveit og á Höfn í Hornarfirði. Til stóð að flytja rykgrímur austur til fólks sem er í öskufallinu, en um þrjúleytið varð lögreglumaður sem ók bíl með grímur frá Kirkjubæjarklaustri að snúa við hjá Núpsvötnum, svo niðamyrkur var öskumökkurinn þar.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 22:02
Staðsetning ræður miklu um hlaup
Staðsetningin á gosinu í Grímsvötnum ræður miklu um það hvort hlaup kemur niður Skeiðarársand, segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 21:31
Loka veginum yfir Skeiðarársand
Almannavarnir hafa ákveðið að loka veginum yfir Skeiðarársand fyrir umferð. Mökkinn leggur yfir þjóðveginn og er honum þess vegna lokað núna. Talið er að um meira eldgos sé að ræða nú en síðast þegar gaus í Grímsvötnum, árið 2004.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 21:06
Fjórða gosið síðan 1996
Grímsvötn er virkasta eldstöð landsins, en vitað er um að minnsta kosti 60 gos á eldstöðvakerfi Grímsvatna síðustu 800 ár.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 20:57
Flugbannssvæði í 120 sjómílur
Flugbannssvæði hefur verið sett upp 120 sjómílur í allar áttir frá eldstöðinni í Grímsvötnum meðan kannað er hver áhrif gosið hefur. Mökkurinn er kominn upp í þotuhæð og því hafa verið gerðar áætlanir um að þær flugvélar sem fara um íslenska flugstjórnarsvæðið fljúgi sunnar í nótt og á morgun en þær gerðu í hvað.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 20:23
Hjálparsveitarmenn á staðnum
Tíu til tólf manna hópur frá Hjálparsveit skáta var við Bárðarbungu þegar eldgosið hófst í Grímsvötnum. Þar á milli eru um fimmtíu kílómetrar en hópurinn var beðinn um að fara í átt að Grímsvötnum og taka sýni sem hægt verður að nota við rannsókn á gosinu.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 20:00
Fljúga með vísindamenn yfir gosstað
Flogið verður með vísindamenn yfir gossvæðið í Grímsvötnum í kvöld og aðstæður kannaðar. Verið er að búa flugvél Landhelgisgæslunnar undir flugferðina austur. Þar ætla menn að komast að því hvar gosið er og eftir það verður hægt að leggja mat á hvaða afleiðingar gosið getur haft.Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 19:36
Tíu til tólf klukkutímar í hlaup
Gert er ráð fyrir að hlaup hefjist í Grímsvötnum eftir tíu til tólf klukkustundir. Eldgos er hafið og rís gosmökkurinn hratt og hefur dökknað eftir því sem aska hefur komið upp með stróknum. Sprengingar sjást í mekkinum.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 19:24
Strókur rís hátt yfir Grímsvötnum
Eldgos er hafið í Grímsvötnum og stígur strókur hátt í loft upp yfir Grímsvötnum. Strókurinn sést víða að og hefur risið hratt síðustu mínúturnar.
Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 21.05.2011 18:57
Gos að hefjast í Grímsvötnum
Allt bendir til þess að eldgos sé að hefjast í Grímsvötnum. Skjálftavirkni hófst klukkan hálf sex, segir Steinunn Jakobsdóttir, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni. Steinunn segir að óróinn nú sé afar svipaður því sem var árið 2004 en þá tók tvær til þrjár klukkustundir þar til gos hófst frá því virkni varð vart.
Bloggar | Sunnudagur, 22. maí 2011 (breytt kl. 17:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ferðalangarnir komnir í leitirnar - aðrir fjórir týndir
Ferðalangarnir sem sagt var frá fyrr í dag og áttu að vera týndir á gossvæðinu eru í góðu yfirlæti á Gullfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Hinsvegar hafa nú borist fregnir af fjórum öðrum ferðalöngum sem ekki er vitað hvar eru staddir.
Innlent 22. maí. 2011 16:49
Öskuna leggur um allt á Kirkjubæjarklaustri
Það hefur verið ótrúlegt magn af ösku á Kirkjubæjarklaustri og í sveitum þar í kring vegna eldgossins í Grímsvötnum. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna öskufallsins og huga vel að búfénaði. Umhverfisstofnun greindi frá því í dag að stofnunin hefur virkjað viðbúnaðarstöðu vegna gossins.
Innlent 22. maí. 2011 15:26
Bjarga búfénaði frá öskufallinu
Heimamenn hafa í dag verið að bjarga búfénaði í nágrenni við gosstöðvarnar í Grímsvötnum. Þessi bóndi á Hörgslandi var að bjarga hestinum sínum þegar Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara bar að garði fyrir stundu. Gríðarleg svifryksmengun er vegna öskufallsins.
Innlent 22. maí. 2011 16:29
Um 200 íþróttamenn komast ekki til landsins
Tæplega 200 erlendir gestir áttu að koma til Reykjavíkur í dag vegna Grunnskólamóts Höfuðborga Norðurlandanna. Keflavíkurflugvöllur lokaði eftir að eldgosið í Grímsvötnum hófst og því hafa gestirnir ekki komist til landsins í dag.
Innlent 22. maí. 2011 16:10
Fylgjast vel með heilsu fólks
Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) hefur í dag verið í sambandi við stjórnendur heilsugæslustöðvanna á Kirkjubæjarklaustri, Vík og Rangárþingi. Í tilkynningu frá HSu segir að Læknar og hjúkrunarfræðingar séu á öllum stöðvunum til að sinna nauðsynlegri þjónustu í samstarfi við almannavarnarnir og fleiri.
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Gosmökkurinn í 10 kílómetra hæð
Gosmökkurinn frá gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um tíu kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Veðurstofu Íslands. Mest var hæðin um 20 kílómetrar í gærkvöldi en síðan dró úr gosvirkninni. Gosmökkurinn mældist í 13-15 kílómetra hæð í hádeginu.
Innlent 22. maí. 2011 16:08
Ögmundur og Jóhanna heimsóttu samhæfingarmiðstöðina
"Það var mjög traustvekjandi að sjá hve vel smurð þessi vél er og samhæfir kraftarnir," segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Hann fór, ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að skoða aðstæður í samhæfingamiðstöðinni í Skógarhlíð vegna eldgossins.
Innlent 22. maí. 2011 16:00
Lítið brot mála gegn lögreglu endar í dómi
Afar lítill hluti kæra almennings á hendur lögreglumönnum endar með dómsuppkvaðningu. Þetta sýna tölur yfir slík mál frá árunum 2005 til 2009.
Innlent 22. maí. 2011 15:10
Icelandair fellir niður flug á morgun
Icelandair hefur tilkynnt að allt flug félagsins til Evrópuborga í fyrramálið verður fellt...
Innlent 22. maí. 2011 15:04
Fjölmiðlamenn á Vatnajökli
Hópur fjölmiðlamanna fór með þyrlu á Vatnajökul í grennd við gosstöðvarnar í Grímsvötnum í...
Innlent 22. maí. 2011 14:57
Leita fjögurra ferðamanna á gossvæðinu
Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir fjórum ferðamönnum sem fóru í morgun ...
Innlent 22. maí. 2011 14:16
Gestir að yfirgefa Islandia Hótel
Gestir á Islandia Hótelinu að Núpum, í nágrenni við Kirkjubæjarklaustur, eru að yfirgefa h...
Innlent 22. maí. 2011 14:05
Ekki búist við hlaupi
Staðfest hefur verið að gosið í Grímsvötnum er í sjálfri öskjunni nærri þeim stað þar sem ...
Innlent 22. maí. 2011 14:00
Fréttaskýring: Mengun sem verður að rannsaka
Árið 2006 hóf Orkuveita Reykjavíkur rekstur Hellisheiðarvirkjunar sem leiddi af sér aukinn...
Innlent 22. maí. 2011 13:44
Ekkert amar að búfénaði austan við gosstöðvarnar
Búfjárráðunautur heimsótti í dag bændur frá Höfn í Hornafirði og austur að Skaftafelli. Ek...
Innlent 22. maí. 2011 13:38
Síminn stoppar ekki hjá upplýsingafulltrúum
Ég held að það sé vægt til orða tekið að segja að hann hringi stanslaust," segir Hj...
Innlent 22. maí. 2011 13:28
Ómar hefur aldrei farið eins varlega
Ómar Ragnarsson segist fyllast óttablandinni virðingu fyrir gosinu í Grímsvötnum. Hann sér...
Innlent 22. maí. 2011 13:23
Um 200 lögreglu- og björgunarsveitarmenn að störfum
Almannavarnir leggja mikla áherslu á að fólk sé ekki á ferli á svæðinu þar sem öskufall er...
Innlent 22. maí. 2011 13:22
Brynvarðir trukkar á leið á svæðið
Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu koma mikið við sögu í aðstæðum á borð við þær sem nú ...
Innlent 22. maí. 2011 13:02
Gosmökkurinn 13 til 15 kílómetrar
Gosmökkurinn úr gosstöðinni í Grímsvötnum mælist nú í um 13 til 15 kílómetra hæð samkvæmt ...
Innlent 22. maí. 2011 13:01
Hádegisfréttatími Stöðvar 2
Hægt er að horfa á aukafréttatíma Stöðvar 2 sem fór í loftið klukkan 12 hér í fréttinni....
Innlent 22. maí. 2011 12:56
Viðvarandi lokun getur haft alvarleg áhrif
Talsmaður ferðaþjónustunnar segir að viðvarandi lokun flugvalla geti haft alvarleg áhrif á...
Innlent 22. maí. 2011 12:31
Iðnaðarráðherra innlyksa á Höfn
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra boðaði til viðbragðsfundar í ráðuneytinu klukkan hálf...
Innlent 22. maí. 2011 12:23
Öflugasta sprengigos í Grímsvötnum í 100 ár
Gosið í Grímsvötnum er öflugasta sprengigos sem orðið hefur í eldstöðinni í 100 ár. Vísben...
Innlent 22. maí. 2011 11:32
Hótelgestir komast hvorki lönd né strönd
"Hér er bara mjög leiðinlegt ástand," segir Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir, hótelstj...
Innlent 22. maí. 2011 11:12
Björgunarsveitir hafa þurft frá að hverfa
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi hafa verið að störfum í nó...
Innlent 22. maí. 2011 10:53
Fjöldahjálparstöðvar opnaðar
Búið er að opna fjöldahjálparstöðvar í félagsheimilinu á Klaustri og Hofgarði fyrir þá sem...
Innlent 22. maí. 2011 10:39
Haldið sofandi
Drengurinn sem var fluttur á gjörgæsludeild Barnaspítala Hringsins í gærdag eftir sundlaug...
Innlent 22. maí. 2011 10:39
Sjáðu myndirnar - eldgos í Grimsvötnum
Visi hefur borist fjölda mynda af eldgosinu í Grímsvötnum. Það er með ólíkindum að sjá bre...
Innlent 22. maí. 2011 10:14
Öllu flugi innanlands aflýst
Allt flug Flugfélagsins Ernis fellur niður í dag vegna eldgossins í Grímsvötnum. Fara átti...
Innlent 22. maí. 2011 10:00
Blindir leita til umboðsmanns
Blindrafélagið gagnrýnir harðlega úrskurð úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála ...
Innlent 22. maí. 2011 09:58
Almannavarnir hafa mestar áhyggjur af öskufallinu
"Við höfum þessa bitru reynslu úr Eyjafjallajökli hvernig þetta getur verið og staðið jafn...
Innlent 22. maí. 2011 09:19
Kraftur gossins svipaður
"Það gæti verið að það sé hægt að draga úr kraftinum en þetta er svipað. Hann er sennilega...
Innlent 22. maí. 2011 08:49
Ekki bjartsýn á framhaldið
Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli hefur verið lokað, en fram að þeim tíma var reynt að k...
Innlent 22. maí. 2011 07:48
Keflavíkurflugvelli lokað klukkan hálfníu
Keflavíkurflugvelli verður lokað kl. 08:30. Sú lokun er byggð á spá frá bresku veðurstofun...
Innlent 22. maí. 2011 06:38
Gosið sást greinilega frá Reykjavík
Gosið úr Grímsvötnum sást greinilega víða á landinu í gærkvöld. Meðal annars í Reykjavík. ...
Innlent 22. maí. 2011 06:12
Keflavíkurflugvöllur opinn til sjö
Keflavíkurflugvöllur verður opinn fram til klukkan sjö og þá verður staðan metin að nýju. ...
Innlent 22. maí. 2011 11:59
Fréttatími Stöðvar 2 í beinni á Vísi
Aukafréttatími Stöðvar 2 vegna eldgossins í Grímsvötnum á Vatnajökli er í beinni útsending...
Innlent 22. maí. 2011 00:32
Gosmökkurinn mikill og öskufall víða
Askan frá eldgosinu í Grímsvötnum er nú farin að dreifa sér víða eins og sést á þessari my...
Innlent 22. maí. 2011 01:30
Aukafréttatími vegna eldgossins
Aukafréttatími verður á Stöð 2 á slaginu klukkan tólf, sunnudaginn 22. maí, vegna eldgossi...
Innlent 21. maí. 2011 23:16
Mun öflugra gos en 2004
"Þetta er mun öflugra gos en árið 2004. Það sést á hæð gosmakkarins og öskudreifingu,̶...
Innlent 21. maí. 2011 23:19
Aska fellur víða til jarðar
Aska hefur fallið víða í byggð í nágrenni Vatnajökuls og hefur talsvert verið um öskufall ...
Innlent 21. maí. 2011 22:21
Íbúum bent á að halda sig innan dyra
Vegna eldgossins í Grímsvötnum hefur orðið vart við öskufall á Kirkjubæjarklaustri og flei...
Innlent 21. maí. 2011 22:07
Gosmökkurinn sést frá Reykjavík
Gosið í Grímsvötnum virðist vera mjög öflugt, segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, jarðskjálft...
Innlent 21. maí. 2011 21:53
Grimsvatnagosið í heimsfréttunum
Fjölmiðlar víða um heim hafa í kvöld sagt frá eldgosinu í Grímsvötnum minnugir þess hve mi...
Innlent 21. maí. 2011 21:37
Veginum um Skeiðarársand lokað
Veginum um Skeiðarársand hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna öskufalls frá eldgosinu...
Innlent 21. maí. 2011 21:33
Starfsmenn Vegagerðarinnar bíða átekta
Engin ákvörðun hefur verið tekin um að loka vegum vegna eldgossins sem hófst í Grímsvötnum...
Innlent 21. maí. 2011 21:21
Búist við hlaupi í Grímsvötnum
"Það má búast við einhverju hlaupi í Grímsvötnum vegna gossins," segir Matthew Rober...
Innlent 21. maí. 2011 20:53
Flogið um Keflavíkurflugvöll þrátt fyrir gosið
Eldgosið í Vatnajökli kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að lenda á eða taka á loft á Kefla...
Innlent 21. maí. 2011 20:39
Tengja gosið ekki heimsendaspám
Það hljóp aldeilis á snærið hjá gestum á Islandia Hótel á Núpum nærri Kirkjubæjarklaustri..
nnlent 21. maí. 2011 20:13
Ekki þörf á fólksflutningum vegna gossins
Lögreglan á Hvolsvelli og í Vík fylgist með umferð um Þjóðveg 1 vegna eldgossins í Grímsvö...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:55
Gosmökkurinn er rosa sjónarspil
"Það er rosa sjónarspil að sjá þetta," segir Laufey Stefánsdóttir, sem er stödd ásam...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:41
Allir viðbragðsaðilar komnir af stað vegna gossins
"Það er búið að setja allt í gang, almannavarnir og búið að tilkynna þetta erlendis,"...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:40
Gosmökkurinn sést víða
Gosmökkurinn frá Grímsvötnum í Vatnajökli sést víða og hefur risið hratt frá því að hans v...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:26
Eldgos í Grímsvötnum staðfest
Það sést til gosmakkar. Þannig að það er staðfest að eldgos er hafið," segir Víðir ...
Meira kldjhfksljd hfsldkj
Innlent 21. maí. 2011 19:06
Eldgos að hefjast í Grímsvötnum
Á sjöunda tímanum í kvöld komu fram merki á jarðskjálftamælum um að eldgos gæti verið að h...
Bloggar | Sunnudagur, 22. maí 2011 (breytt kl. 17:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grunnskólamót úr skorðum
16:40 Tæplega 200 erlendir gestir áttu að koma til Reykjavíkur í dag vegna Grunnskólamóts höfuðborga Norðurlandanna. Vegna lokunar Keflavíkurflugvallar í kjölfar eldsumbrotanna í Grímsvötnum hafa gestirnir ekki komist til landsins í dag og er óvíst hvort að þeir fái flug á morgun verði á annað borð flogið til landsins. Meira
Flug Ernis á athugun á hádegi á morgun
16:37 Vegna spár um öskudreifingu frá eldgosinu í Grímsvötnun hefur allt flug Flugfélagsins Ernis í fyrramálið verðið sett í athugun kl 12:15. Ef breytingar verða fyrir þann tíma og flug getur hafist verður hringt í alla farþega og þeir látnir vita. Farþegum er bent á að fylgjast vel með á síðu 424 í textavarpinu MeiraFerðamennirnir voru við Gullfoss
16:27 Fyrr í dag voru sendar út fréttir um að eftirgrennslan væri hafin eftir fjórum ferðalöngum er hugðust aka frá Höfn að sveitabænum Hunkubökkum vestur af Kirkjubæjarklaustri. Í ljós hefur komið að ferðalangarnir sem þangað höfðu boðað komu sína eru í góðu yfirlæti á Gullfossi. MeiraLoftrýmið líklega áfram lokað
16:11 Líklegt er að loftrými yfir Íslandi verði áfram lokað í kvöld og nótt en flugrekendur fá nýja spá síðdegis. MeiraHeilbrigðisþjónusta vegna eldgossins
15:46 Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) hefur í morgun verið í sambandi við stjórnendur heilsugæslustöðvanna á Kirkjubæjarklaustri, Vík og Rangárþingi. Læknar og hjúkrunarfræðingar eru á öllum stöðvunum til að sinna nauðsynlegri þjónustu í samstarfi við almannavarnarnir ofl MeiraFjarskiptakerfið starfar eðlilega
16:16 Neyðarstjórn Mílu fundaði strax í gærkvöldi vegna eldgossins í Grímsvötnum og setti viðbragðsáætlun í gang, samkvæmt skilgreindri neyðaráætlun fyrirtækisins. Fjarskiptakerfið hefur starfað eðlilega í dag MeiraEins og kjarnorkusveppur"
15:53 Ég hef aldrei áður séð svona skrítinn gosmökk, þetta er í raun eins og kjarnorkusveppur", segir Ragnar Axelsson ljósmyndari Morgunblaðsins sem flaug nærri gosstöðvum í morgun. Við flugum undir aðeins undir mökkinn og þegar eldingarnar komu fundum við fyrir hvelli og snérum við." MeiraTekist hefur að sinna beiðnum um aðstoð
15:39 Rögnvaldur Ólafsson, hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eftir því sem hann best viss hefði tekist að sinna öllum beiðnum sem borist hefði frá íbúum á öskusvæðunum um aðstoð. Hann segir fjölda manns að störfum við að aðstoða fólk. Meira2198 eldingar á klukkustund
15:36 Aldrei áður hafa mælst jafn margar eldingar í eldgosi á Íslandi og í gosinu, sem hófst í Grímsvötnum í dag. MeiraStrandaðir á Íslandi
15:29 Fjöldi erlendra ferðamanna er nú strandaður á Íslandi vegna eldgossins í Grímsvötunum. Meðal þeirra sem ekki komast frá landinu eru söngvarar í dönskum kór sem áttu bókað flug síðdegis til Kaupmannahafnar í dag. MeiraMikilvægt að huga að skepnunum
15:34 Enn er mikið öskufall frá eldgosinu í Grímsvötnum og leggur mökkinn yfir byggðirnar sunnan og suðvestan við Vatnajökul, allt frá Vestmannaeyjum og Vík og yfir Kirkjubæjarklaustur og Öræfasveit í austri. MeiraMælingar á svifryki í undirbúningi
15:10 Umhverfisstofnun hefur virkjað viðbúnaðarstöðu vegna gossins í Grímsvötnum. Undirbúningur er hafinn að því að flytja loftgæðamælistöð frá Akureyri og verður hún sett upp á KirkjFellir niður flug í fyrramálið
15:04 Icelandair hefur tilkynnt að allt flug félagsins til Evrópuborga í fyrramálið, mánudagsmorgun 23. maí, verður fellt niður vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum, sem hefur lokað fyrir flugumferð um Keflavíkurflugvöl MeiraÞurftu að snúa við á Mýrdalssandi
14:49 Bændur í Álftaveri hafa í dag verið að setja sauðfé inn í hús, en þeir eru í útjaðri gosmakkarins. Björgunarsveitarmenn urðu í dag frá að hverfa þegar þeir ætluðu að reyna að aka yfir Mýrdalssand þar sem þeir sáu ekkert fram fyrir sig. MeiraSést vel á mynd frá NASA
14:26 Gosmökkurinn í Grímsvötnum sést vel á gervitunglamynd frá NASA, en mökkurinn fór í yfir 20 km hæð í gær. MeiraAska til Bretlandseyja á þriðjudag?
14:54 Veðurfræðingar segja, að öskuský frá Grímsvötnum gæti farið inn í breskt og danskt loftrými á þriðjudag ef ekkert lát verður á gosinu. MeiraÞetta er allt kolsvart"
14:11 Þetta er allt kolsvart," segir Bryndís Fanney Harðardóttir, formaður svæðisstjórnar í Vík, um ástandið á svæðum þar sem aska er að falla. Hún segir reynda björgunarsveitarmenn, sem voru á ferðinni í morgun, aldrei hafa kynnst öðru eins. MeiraLeita að fjórum ferðamönnum
14:52 Hafin er eftirgrennslan eftir fjórum ferðamönnum sem fóru í morgun á tveimur bílum frá Höfn áleiðis að sveitabæ vestan Kirkjubæjarklausturs þar sem þeir hugðust gista en þeir hafa ekki skilað sér þangað. Meira- Vegurinn lokaður við Vík
- Sjómenn fylgjast með gosinu
- Öskumistur innandyra"
- Voru tvo tíma yfir sandinn
- Strókurinn lægri en í gær"
- Bændur bíða og vona það besta
- Víða þunnt öskulag
- Upplýsa viðskiptavini um stöðuna
- 160 Þrændur strand vegna ösku
- Engin áhrif á evrópska flugumferð
- Á ferðinni í dag og nótt
- Bryndreki dreifir grímum
- Grjóthrun úr Lómagnúp
- Sér varla tærnar með vasaljósi
- Ekkert ferðafæri sé á svæðinu
- Algjörlega ófært yfir Skeiðarársand"
- Ekki líkur á stóru hlaupi
- Ekkert dregur úr krafti gossins
- Öllu innanlandsflugi aflýst
- Menn bara úti af illri nauðsyn
- Gagnrýnir lokun flugvallarins
- Setur að manni hroll"
- Bændur með skepnur í forgangi
- Japönunum er ekki skemmt"
- Allt flug fellur niður vegna eldgossins
- Senda grímur austur
- Útlitið ekki gott með flugið
- Stærsta gos sem Ómar hefur séð
- Keflavíkurflugvelli lokað
- Hér er bara myrkur"
- Mikið spurt um áhrif á flugið
- Mökkurinn sást frá Reykjavík
- Svartir jakar á Jökulsárlóni
- Öskufall frá Vík og að Höfn
- Gæti haft áhrif á flugumferð
Laugardagur, 21.5.2011
- Gistu við Grímsvötn í nótt
- Aska farin að falla í byggð
- Gosið i heimsfréttunum
- Náði um 20 þúsund feta hæð
- Hlaup í fyrsta lagi eftir 12 tíma
- Mjög öflug gosstöð
- Hafa beðið eftir eldgosi
- Vísindamenn fljúga að Grímsvötnum í kvöld
- Horfði á bólsturinn koma upp
- Virkasta eldstöð landsins
- Gos að hefjast i Grímsvötnum
Bloggar | Sunnudagur, 22. maí 2011 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)