Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

RÚV.is:

Eldgos í Grímsvötnum

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 16:19

Áfram viðbúnaður þó dragi úr gosi

Gosóróinn í Grímsvötnum hefur verið á svipuðu róli síðan í morgun frá því að hann minnkaði verulega í nótt og enn dregur úr öskufalli á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 16:05

Öskuskýið að leysast upp

Búist er við að öskuskýið frá Grímsvatnagosin, sem raskað hefur flugi í vestanverðri Evrópu leysist upp í nótt. Evrópska loftferðaeftirlitið Eurocontrol greindi frá þessu í dag og sagði að á morgun væri ekki búist við neinum áhrifum frá gosinu. Nokkru röskun varð á flugi í Þýskalandi í dag, einkum í Berlín, Bremen og Hamborg.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 16:03

Lítil aska í Mýrdalshreppi

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vill vekja athygli á því að sveitarfélagið er svo til öskufrítt og vel í stakk búið að taka á móti ferðamönnum. Reiknað er með að tjaldsvæðið þar verði opnað um mánaðamótin og unnið er að því að hreinsa sundlaugina svo hægt verði að opna hana á nýjan leik.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 15:09

Taka sýni til rannsóknar í dag

Matvælastofnun mælir með að bændur á öskusvæðum meti aðstæður og setji búfé út ef mögulegt er. Þó er mikilvægt að hafa það á svæði þar sem auðvelt er að hafa eftirlit með því og smala því saman ef á þarf að halda. Jafnframt þarf að tryggja því aðgang að hreinu drykkjarvatni, góðu fóðri, salti og steinefnum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 12:47 Hlusta á hljóðskrá

Hreinsunarstarf hafið

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri eru nú farnir að ganga um utandyra grímulausir í fyrsta sinn í nokkra daga. Það hefur dregið úr öskufalli og svo kom kærkomin rigning sem hefur bundið rykið og skolað öskunni í burt.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 12:43 Hlusta á hljóðskrá

Ástandið á búfénaði gott

Ástandið á búpeningi á gossvæðinu er með ágætum segir Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Kirkjubæjarklaustri. Það var helst sauðfé sem varð fyrir barðinu á gosösku en nautgripir sluppu betur.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 11:28

Rigningin var kærkomin

Léttskýjað er nú í Vík en aðeins rigndi í morgun og þar er nú ekkert ryk í lofti að sögn björgunarsveitarinna Víkverja. Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá almannavörnum sem staddur er á Kirkjubæjarklaustri segir að þar sé raki í loftinu, og skyggni gott.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | 25.05.2011 11:25 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Fólk varað við að fara nærri gosinu

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að gosinu í Grímsvötnum sé ekki lokið þó verulega hafi dregið úr gosvirkni. Hann varar fólk við að fara nærri gosstöðvunum vegna sprengihættu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 25.05.2011 07:49 Horfa á myndskeið

Gosið að fjara út

Ásberg Jónsson fór í nótt ásamt hópi ferðaþjónustufólks að eldstöðinni í Grímsvötnum á Vatnajökli. Hann fór ansi nálægt gígnum og segir aðeins gufustróka stíga upp úr gígnum. Gosið hafi fjarað út.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 22:15

Norðmenn reiðir vegna gossins

Margir Norðmenn hugsuðu Ísland þegjandi þörfina í dag. Ekki aðeins vegna þess að þeir komust ekki á leiðarenda með flugi vegna öskuskýsins frá Grímsvötnum, heldur líka af því að öskufall er byrjað í Noregi. Einn ferðalangur óskaði þess að Ísland sykki í sjóinn.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 22:05

Vísindamenn komnir að gosstöðvunum

Verulega hefur dregið úr gosinu í Grímsvötnum. Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur gerir ráð fyrir að gosið né nú í dauðateygjunum. Hann var í hópi jarðvísindamanna sem fóru að gosstöðvunum í kvöld.

Eldgos í Grímsvötnum | Hamfarir | 24.05.2011 21:53

Kanna sýni úr heimavatnsbólum

Á fimmtudaginn mun fulltrúi frá heilbrigðiseftirliti Suðurlands vera á Kirkjubæjarklaustri og taka við sýnum frá heimavatnsbólum þar sem þau eru, fyrir þá sem vilja láta athuga hvort vatn hafi mengast vegna öskufalls.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 21:18

Flugvöllunum lokað aftur vegna ösku

Loftrýminu yfir alþjóðaflugvöllum landsins verður lokað í kvöld, vegna ösku úr eldgosinu í Grímsvötnum. Ákvörðun Isavia, sem rekur flugvelli landsins, um lokunina er byggð á nýrri öskuspá frá bresku veðurstofunni, sem unnin er í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:30 Horfa á myndskeið

Dáist að æðruleysi heimamanna

„Það skiptir verulegu máli að ríkisstjórnin komi hér inn á svæðið og sjái þetta með eigin augum," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem ferðaðist í dag um gosslóðir ásamt Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra. Hún sagðist dást að æðruleysi og samstöðu íbúa á hamfarasvæðinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:25

Íbúar á Klaustri bera sig vel

Það fer að taka í ef fólk sér ekki fyrir endann á öskufallinu segir hjúkrunarfræðingur á Klaustri. Börn þurfa að vera innandyra en bera sig vel þótt þau myndu heldur vera á trampólíni í sumarveðri.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:19 Horfa á myndskeið

Fimm hundruð flugferðum aflýst

Um fimm hundruð flugferðum var aflýst í Evrópu í dag vegna eldgossins í Grímsvötnum. Öskuský hamlaði flugi á norðanverðum Bretlandseyjum og annars staðar í norður Evrópu. Öskufall er byrjað í Noregi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:12 Horfa á myndskeið

Tíð gos í Grímsvötnum næstu áratugi

Búast má við tíðum gosum í Grímsvötnum næstu áratugina og nær goslotan líklega hámarki um miðja öldina. Ekkert eldfjall hefur gosið jafn oft á sögulegum tíma á Íslandi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:40 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Körin eins og steypuhrærivélar

Aska úr Grímsvötnum liggur í tonnavís á botni eldiskara Klausturbleikju. Eigandinn segir körin hafa líkst steypuhrærivélum á sunnudaginn, og telur það kraftaverk ef hann sleppur með aðeins nokkur hundruð kíló af dauðum fiski.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 24.05.2011 18:36 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Vísindamenn á leið að gosstaðnum

Vísindamenn eru á leið að gosstaðnum í Grímsvötnum í þungu færi. Rétt fyrir klukkan sex voru þeir um tuttugu kílómetra frá gosstaðnum. Þá var bjart á skjannahvítum jöklinum sem bar fá merki eldgoss ef undan var skilinn gosstrókurinn sem sést ljós á lit milli þess sem skafrenningur byrgir mönnum sýn.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:26 Hlusta á hljóðskrá

Flugbann ekki útilokað

Flugbanninu var aflétt í gær en þó hefur ekki verið flogið til Bretlands í dag. Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi ISAVA segir ekki útilokað að flugbann verði sett á að nýju.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:14 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Gosið nú á við lítið Grímsvatnagos

Verulega hefur dregið úr eldgosinu í Grímsvötnum í dag, en gosmökkurinn mælist nú um þriggja kílómetra hár. Jarðeðlisfræðingur segir gosið nú vera á við lítið Grímsvatnagos. Veðurfræðingur telur að aska frá upphafi gossins komi til með að raska flugsamgöngum í Evrópu næstu daga.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:13 Hlusta á hljóðskrá

Opna milli Víkur og Freysness

Vegurinn milli Víkur og Freysness verður opnaður fyrir umferð klukkan sjö í kvöld. Baldur Ólafsson, hjá vettvangsstjórn björgunarsveita á Kirkjubæjarklaustri, hvetur fólk þó til að huga að því að veður getur versnað skjótt og því sé gott að fara að öllu með gát.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 24.05.2011 18:05 Hlusta á hljóðskrá

Reyna að bjarga mjólkinni af bæjum

Erfiðlega hefur gengið að safna mjólk hjá kúabændum í grennd við Kirkjubæjarklaustur undanfarna daga en í dag hefur gengið ágætlega að bjarga mjólkinni. Jón Hjálmarsson mjólkurbílstjóri hjá MS Selfossi þurfti frá að hverfa í Landbroti og Meðallandi í gær þegar aðstæður buðu ekki lengur upp á akstur á milli bæja.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 17:59 Hlusta á hljóðskrá

Kindurnar blindar vegna ösku

Skyggni á öskufallssvæðinu við Kirkjubæjarklaustur er betra nú en verið hefur frá upphafi gossins. Skepnudauði er talinn miklu minni en óttast var. Björgunarsveitarmenn hafa í allan dag aðstoðað bændur við að koma búpeningi í hús. Einn bændanna, Þórunn Edda Sveinsdóttir í Múlakoti, kom megninu af fé sínu á hús í dag. Hún hafði þó áhyggjur af heilsu skepnanna.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:56

„Þetta eru víkingar"

Helgi V. Jóhannsson bóndi á Arnardrangi í Landbroti sem ræddi við fréttamenn í kvöldfréttum sjónvarps í gærkvöldi segir að hann hafi fengið aðstoð björgunarsveitarmanna í morgun og gengið vel að smala fé heim að bænum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:36

Ráðherrar kynna sér aðstæður

Það ætti að skýrast á föstudag með hvaða hætti ríkisstjórnin styður við íbúa á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti vegna eldgossins í Grímsvötnum. Jónahha Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra funduðu með Haraldi Jóhannessen ríkislögreglustjóra og yfirmönnum almannavarna á Kirkjubæjarklaustri í dag.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:15

Aska komin til Noregs

Ösku frá Grímsvötnum hefur orðið vart í Stafangri, Björgvin og í Krstjánsand í Noregi. Dimmt er yfir og merkjanlegt er að aska hefur sest á bíla. Samkvæmt blaðinu Stavanger Aftenblad hefur verið staðfest að rykið eigi ekki rætur að rekja í Noregi og því talið að um ösku frá Íslandi sé að ræða. Sigurjón Gunnarsson, byggingarfræðingur sem stafar í Stavangri, er ekki í vafa um að þetta sé íslensk aska.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:03

Flugi til Ísafjarðar aflýst

Flugi til Ísafjarðar hefur verið aflýst í dag vegna gamallar ösku sem hefur fokið frá Grænlandi. Flug til annarra staða sem áætlað er eftir klukkan sex í kvöld er í athugun. Ákveðið verður klukkan sex hvort Keflavíkurflugvelli verði lokað, en þá liggur ný öskuspá liggur fyrir.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 15:16

Búist við seinkun á flugi

Búist er við töluverðum seinkunum á flugi í dag hjá íslensku flugfélögunum. Vélar Icelandair sem átti að koma frá Bergen nú laust eftir klukkan þrjú er nú ætluð rétt fyrir tíu í kvöld. Vél frá Stokkhólmi seinkar síðan um minnst þrjá tíma og vél frá París um tæpa fimm tíma. Hins vegar er búist við að allar vélar sem eiga að fara frá Keflavík síðdegis fari í loftið að mestu á réttum tíma, en seinkun varð þó á nokkrum vélum í morgun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:59

Þjóðvegurinn áfram lokaður

Þjóðvegurinn milli Víkur og Freysness verður áfram lokaður. Staðan verður endurmetin í fyrramálið. Ekkert skyggni er á þessum kafla vegna öskufoks.

Vísir.is

nnlent 25. maí. 2011 14:27

Síðustu andartökin í Grímsvötnum - fór að gígnum

Síðustu andartökin í Grímsvötnum - fór að gígnum

Karl Ólafsson ljósmyndari tók þetta myndband um klukkan fimm í morgun sem sýnir glögglega stöðuna á gosinu í Grímsvötnum. Karl fór á öflugum fjallabíl bókstaflega á barm gígsins eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Meira Myndskeið

Innlent 25. maí. 2011 13:27

Öskumistrið liggur eins og teppi yfir jöklinum

Öskumistrið liggur eins og teppi yfir jöklinum

Vísindamenn sem fóru að eldstöðvunum í Grímsvötnum í morgun staðfesta að enn er þar smávægileg eldvirkni. Hún fer þó minnkandi. Sprengjuvirknin kemur í hviðum og öflugar sprengingar verða inn á milli.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 11:04

Lífið í öskuskýinu

Lífið í öskuskýinu

Nú þegar svo virðist sem gosinu í Grímsvötnum sé að ljúka er við hæfi að rifja upp ástandið á svæðinu síðustu daga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá áhrif gossins á samfélagið næst gosstöðvunum en á tímabili var hrikalegt um að lítast á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring.

Meira Myndskeið

Innlent 25. maí. 2011 14:49

Þetta var eins og í helvíti

Þetta var eins og í helvíti

"Það er allt annað ástand í dag en það var í gær og fyrradag, nú sér maður rigningadropa og það er ekkert mistur úti," segir Sigurður Kristinsson, bóndi á Hörgslandi II sem er sjö kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 14:43

Gæsluvarðhald yfir Black Pistons staðfest í Hæstarétti

Gæsluvarðhald yfir Black Pistons staðfest í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að tveir meðlimir vélhjólasamtakanna Black Pistons verði í gæsluvarðhaldi til 27. maí á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 14:19

Rauðar blöðrur á Austurvelli

Rauðar blöðrur á Austurvelli

Rauðum blöðrum var sleppt á Austurvelli nú klukkan tvö til að minnast þeirra barna sem aldrei ná fimm ára aldri.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 12:34

NORNA-ráðstefna á Nordica

NORNA-ráðstefna á Nordica

Samtök norrænna skurðhjúkrunarfræðinga halda fast við fyrri áætlanir um að halda ráðstefnu á Íslandi, þrátt fyrir eldgosið í Grímsvötnum. Um 300 félagsmenn sækja ráðstefnu samtakanna Nordic Operating Room Nurses Association, eða NORNA.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 12:54

Ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir á framhaldið

Ferðaþjónustuaðilar bjartsýnir á framhaldið

Ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi eru bjartsýnir um framhaldið þrátt fyrir erfiðleika undanfarinna daga, enda hefur dregið verulega úr gosinu og merki eru um að því sé jafnvel lokið.

Meira

 

Innlent 25. maí. 2011 11:57

Ferðamaðurinn hafði samband við Neyðarlínuna

Þýskur ferðamaður, sem leitað var að í nótt, hafði samband við Neyðarlínuna nú fyrir skömm...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 10:55

Varað við ferðum að gosstöðinni

Nóttin var róleg í nágrenni gosstöðvanna og virðist gosið í rénun. Lögreglan varar við fer...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 10:25

Opnun flugvalla endurmetin eftir hádegi

Flugvellirnir í Reykjavík og Keflavík voru opnaðir á ný klukkan átta í morgun, en þeim var...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 09:43

Of snemmt að fullyrða um goslok

Of snemmt er að fullyrða að gosinu í Grímsvötnum sé lokið. Lítil virkni mælist í gosstöðvu...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 09:31

Vísindamenn á leiðinni að Grímsvötnum

Landhelgisgæslan er á leiðinni í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Grímsvötnum....

Meira

Innlent 25. maí. 2011 08:22

Þjófapar handtekið

Lögreglumenn handtóku í nótt ungt par, sem brotist hafði inn í vídeóleigu og söluturn í Se...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 08:06

Flugvellir á Egilsstöðum og Akureyri lokaðir vegna ösku

Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvellir verða opnaðir á ný klukkan átta, en þeim og flugvöllu...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 07:58

Enn leitað að þýskum ferðamanni

Eftirgrennslan björgunarsveitarmanna eftir þýskum ferðamanni, sem saknað er norðan Vatnajö...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 07:44

Gosið fjarar út

Ekkert gos var lengur í Grímsvötnum undir morgun, að sögn Karls Ólafssonar fjallaleiðsögum...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 06:00

Mikilvægt að vinna saman

„Ég spái því að næsta heimskreppa verði ekki bankakreppa heldur matvælakreppa. Í því...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 06:00

Ætla að krossa Ísland í sumar

Áslaug Rán Einarsdóttir og Aníta Hafdís Björnsdóttir ætla í sumar að svífa yfir Ísland þve...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 05:00

Skilur loks gamlar sagnir

„Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepi...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Lömbin voru nýdáin og vitin full af sandi

Hjónin á Arnardranga í Landbroti hafa upplifað miklar hremmingar á síðustu dögum. Nokkrar ...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Erum bara á degi þrjú

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri taka flestir ástandinu í bænum með ró en segjast þó margir hve...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Veiðiár litaðar af ösku

Veiðimálastofnun mælist til þess að þeir hafi samband sem verða varir við dauðan fisk, jaf...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 03:15

Endurgreiðir ákveði borgin það

„Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Á...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 23:27

Folaldið Aska fæddist í öskufalli

Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:54

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norða...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:44

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:15

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveita...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 21:30

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í v...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 20:54

Ekkert flogið eftir ellefu

Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað kl...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 20:01

Samþykktu kjarasamninga

Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 18:38

Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu

Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 18:43

Vegurinn opnaður á ný

Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:56

Neysluvatn metið á fimmtudaginn

Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:49

Engin merki um vatnavexti

Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 16:45

Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt

Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:41

Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar

„Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:17

Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu

Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 14:38

Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld

Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:26

Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða

Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér „7,9,13" skafmiða á dögunum í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:15

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:05

Spennti bílbeltið yfir sig og barnið

Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:52

Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn

Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:37

Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta

Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:30

Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta

Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:00

Eldgosið í rénun

Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 11:49

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 11:45

Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag

Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:40

Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni

Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:19

Gæsluvélin að komast í gagnið

Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...

 

nnlent 25. maí. 2011 11:04

Lífið í öskuskýinu

Lífið í öskuskýinu

Nú þegar svo virðist sem gosinu í Grímsvötnum sé að ljúka er við hæfi að rifja upp ástandið á svæðinu síðustu daga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá áhrif gossins á samfélagið næst gosstöðvunum en á tímabili var hrikalegt um að lítast á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring.

Meira Myndskeið

Innlent 25. maí. 2011 09:43

Of snemmt að fullyrða um goslok

Of snemmt að fullyrða um goslok

Of snemmt er að fullyrða að gosinu í Grímsvötnum sé lokið. Lítil virkni mælist í gosstöðvunum og í morgun bárust myndir af svæðinu þar sem aðeins gufa sást stíga upp úr gígnum.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 09:31

Vísindamenn á leiðinni að Grímsvötnum

Vísindamenn á leiðinni að Grímsvötnum

Landhelgisgæslan er á leiðinni í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Grímsvötnum.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 07:44

Gosið fjarar út

Gosið fjarar út

Ekkert gos var lengur í Grímsvötnum undir morgun, að sögn Karls Ólafssonar fjallaleiðsögumanns sem var við gosstöðvarnar undir morgun, í björtu og góðu veðri.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 10:55

Varað við ferðum að gosstöðinni

Varað við ferðum að gosstöðinni

Nóttin var róleg í nágrenni gosstöðvanna og virðist gosið í rénun. Lögreglan varar við ferðum að gosstöðinni því ennþá kemur sprengjuvirknin í hviðum og öflugar sprengingar inn á milli. Er fólk beðið um að fara ekki nær gosstöðinni en að skála Jöklarannsóknafélagsins sem er í um 6 kílómetra fjarlægð.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 10:25

Opnun flugvalla endurmetin eftir hádegi

Opnun flugvalla endurmetin eftir hádegi

Flugvellirnir í Reykjavík og Keflavík voru opnaðir á ný klukkan átta í morgun, en þeim var lokað í gærkvöldi vegna ösku í háloftunum.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 08:22

Þjófapar handtekið

Þjófapar handtekið

Lögreglumenn handtóku í nótt ungt par, sem brotist hafði inn í vídeóleigu og söluturn í Seljahverfi í Reykjavík. Fólkið var með þýfi á sér og gistir nú fangageymslur.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 08:06

Flugvellir á Egilsstöðum og Akureyri lokaðir vegna ösku

Flugvellir á Egilsstöðum og Akureyri lokaðir vegna ösku

Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvellir verða opnaðir á ný klukkan átta, en þeim og flugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri var lokað klukkan ellefu i gærkvöldi vegna ösku í háloftunum.

Meira

Innlent 25. maí. 2011 07:58

Enn leitað að þýskum ferðamanni

Eftirgrennslan björgunarsveitarmanna eftir þýskum ferðamanni, sem saknað er norðan Vatnajö...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 06:00

Mikilvægt að vinna saman

„Ég spái því að næsta heimskreppa verði ekki bankakreppa heldur matvælakreppa. Í því...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 06:00

Ætla að krossa Ísland í sumar

Áslaug Rán Einarsdóttir og Aníta Hafdís Björnsdóttir ætla í sumar að svífa yfir Ísland þve...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 05:00

Skilur loks gamlar sagnir

„Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepi...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Lömbin voru nýdáin og vitin full af sandi

Hjónin á Arnardranga í Landbroti hafa upplifað miklar hremmingar á síðustu dögum. Nokkrar ...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Erum bara á degi þrjú

Íbúar á Kirkjubæjarklaustri taka flestir ástandinu í bænum með ró en segjast þó margir hve...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 04:00

Veiðiár litaðar af ösku

Veiðimálastofnun mælist til þess að þeir hafi samband sem verða varir við dauðan fisk, jaf...

Meira

Innlent 25. maí. 2011 03:15

Endurgreiðir ákveði borgin það

„Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Á...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 23:27

Folaldið Aska fæddist í öskufalli

Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:54

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norða...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:44

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:15

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveita...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 21:30

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í v...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 20:54

Ekkert flogið eftir ellefu

Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað kl...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 20:01

Samþykktu kjarasamninga

Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 18:38

Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu

Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 18:43

Vegurinn opnaður á ný

Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:56

Neysluvatn metið á fimmtudaginn

Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:49

Engin merki um vatnavexti

Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 16:45

Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt

Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:41

Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar

„Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:17

Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu

Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 14:38

Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld

Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:26

Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða

Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér „7,9,13" skafmiða á dögunum í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:15

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:05

Spennti bílbeltið yfir sig og barnið

Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:52

Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn

Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:37

Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta

Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:30

Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta

Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:00

Eldgosið í rénun

Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 11:49

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 11:45

Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag

Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:40

Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni

Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:19

Gæsluvélin að komast í gagnið

Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:15

Hjálpa bændum við smölun á fé og öðrum búpeningi

Um sextíu björgunarsveitamenn eru nú að störfum á öskufallssvæðinu fyrir austan og fjöldi ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:48

Dalmatíuhundinum hefur verið lógað - ákvörðun eigenda

Dalmatíuhundi sem réðist á póstburðarkonu í Mosfellsbæ fyrr í þessum mánuði með þeim aflei...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:16

Iceland Express seinkar flugferðum

Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið s...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:02

Fjórðungur með háskólapróf

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðung...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:53

Skyggni batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri

Skyggni hefur nú batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri en þar fyrir austan er skyggni enn...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:45

Vel hægt að fara út með hundinn

Vel er hægt að fara út að ganga með hundinn og hleypa útiköttum út á flestum stöðum á land...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 08:42

Ófærð víða á Austfjörðum

Vetrarríki og ófærð er víða á fjallvegum á Austfjörðum, en mokstur er víðast hvar hafinn....

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:09

Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug

Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yf..


MBL.is:

  

Þýskir flugvellir opnast aftur myndskeið

Allur kraftur úr gosinu 16:01 Flugvellir í Þýskalandi, sem lokað var í morgun vegna öskuskýs frá Grímsvatnagosinu, hafa verið opnaðir að nýju. Um 450 flugferðum var aflýst í Þýskalandi í dag, að sögn evrópsku flugumferðastjórnarstofnunarinnar Eurocontrol. Meira »

Góð loftgæði í Reykjavík

Þessi mynd var tekin á sunnudagskvöld þegar aska tók að falla á höfuðborgarsvæðinu. 16:06 Í dag hafa loftgæði á höfuðborgarsvæðinu verið mjög góð og vel undir heilsuverndarmörkum (50 µg/m3 að meðaltali á sólarhring). Hæsta gildi sem hefur mælst á Grensásvegi frá miðnætti er um 42 µg/m3. Meira »

Bændur setji búfé út

Sauðfé smalað við Kirkjubæjarklaustur í gær. 15:05 Matvælastofnun mælir með að bændur á öskusvæðinu á Suðausturlandi meti aðstæður og setji búfé út ef mögulegt er.   Meira »

„Þetta er ömurlegt" myndskeið

250511 goslok 14:37 „Já, það er mikið verk fyrir höndum", segir Ólafur Jón Jónsson en hann var að spúla húsið sitt þegar Mbl Sjónvarp bar að garði í morgun. Lífið er að komast í eðlilegt horf á Kirkjubæjarklaustri eftir nokkra erfiða daga. Meira »

Ekki mikill flúor í öskunni

Sauðfé smalað við bæinn Foss á Síðu í öskufallinu fyrr í vikunni. 13:46 Jarðvísindastofnun Háskólans hefur efnagreint tvö öskusýni úr Grímsvatnagosinu. Lítið af flúor greindist í öskunni en varað er við því að búfé drekki vatn úr rigningarpollum. Meira »

 

Nái að vinna upp tafir í dag

10:55 Eitthvað verður um raskanir á flugi hjá Icelandair og Iceland Express í dag. Talsmenn félaganna telja hins vegar að þeim muni takast í dag ná að vinna upp þær tafir sem urðu vegna eldgossins í Grímsvötnum. Meira »

Gosstöðvarnar í Grímsvötnum í gærkvöldi.

Radar sýnir enga virkni

10:49 Að sögn lögreglu var nóttin róleg í nágrenni gosstöðvanna og virðist gosið í rénun. Lögreglan varar við ferðum að gosstöðinni því ennþá kemur sprengjuvirknin í hviðum og öflugar sprengingar inn á milli. Er fólk beðið um að fara ekki nær gosstöðinni en að skála Jöklarannsóknafélagsins sem er í um 6 km. fjarlægð. Meira »

Farið að rigna fyrir austan

Sauðfé í Mýrdal leitar skjóls vegna rigningar. 10:43 „Það er byrjað að rigna hjá okkur. Það er allt annað loft á eftir," segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal, sem kætist yfir rigningunni eins og aðrir íbúar á Suðurlandi. Meira »

Aska skreið með jöklinum

Gígurinn í Grímsvötnum í gærkvöldi. 10:08 Þegar jarðvísindamenn flugu upp að Grímsvötnum í gærkvöldi var mökkurinn ekki samfelldur. Þetta segir Björn Oddsson jarðfræðingur sem fylgdist með gosinu í gærkvöldi. Hann segir að aska hafi fallið á jökulinn og skriðið með honum niður á Suðurlandsundirlendið. Meira »

Flugvél Gæslunnar fer yfir Grímsvötn

Vísindamenn biðu á Reykjavíkurflugvelli í morgun. 09:35 Jarðvísindamenn ætla í dag að fljúga yfir Grímsvötn og skoða aðstæður. Þeir fljúga með TF-Sif, flugvél Landhelgisgæslunnar. Flugvélin mun ekki geta farið neðar en í 20 þúsund feta hæð vegna ösku frá gosinu. Meira »

Lítil virkni í Grímsvötnum

Lítill gufustrókur steig upp úr Grímsvötnum þegar þessi mynd var tekin um klukkan 5 í ... 09:40 Engin virkni hefur verið í eldstöðvunum í Grímsvötnum frá því klukkan tvö í nótt. Sömuleiðis hefur öskufall minnkað.  Meira »

Þýskur ferðamaður ófundinn

Vatnajökull. 09:25 Eftirgrennslan eftir þýskum ferðamanni sem saknað er og talinn er vera staddur norðan Vatnajökuls bar engan árangur í nótt.   Meira »

Bjartara yfir í snjónum á Austurlandi

Mikið hefur snjóað á Austurlandi. 08:51 „Það er mun bjartara yfir okkur í dag," sagði lögreglumaður á Egilsstöðum í morgun, en íbúar á Austurlandi hafa glímt við snjókomu og ófærð síðustu daga. Frost var í nótt og hálka er á fjallvegum. Meira »

Ótrúlegur munur milli daga myndskeið

baldur olafs_mp4 09:20 „Helstu verkefni björgunarsveitanna í dag verður að fara yfirreið yfir sveitirnar", segir Baldur Ólafsson hjá fulltrúi vettvangsstjórnar björgunarsveitanna á Kirkjubæjaklaustri. Hann segir ástandið á Klaustri vera ótrúlega gott í ljósi þess að fyrir tveimur dögum var svartamyrkur. Meira »

Millilandaflug hafið

Farþegar í innritun á Keflavíkurflugvelli í vikunni. 08:31 Millilandaflug er hafið að nýju um Keflavíkurflugvöllur en völlurinn lokaðist í gærkvöldi vegna öskuskýs frá Grímsvötnum.   Meira »

Gosið í Grímsvötnum: Margir þegar far...

Helstu nauðsynjavörum hlaðið í bíl við verslun KjarVal á Kirkjubæjarklaustri. 08:30 Margir velta fyrir sér hvaða forsendur sé miðað við þegar ákveðið er að flytja fólk á brott frá svæðum sem eru í hættu vegna hamfara eins og öskufalls. Ljóst er að þeir sem eiga við sjúkdóma í öndunarfærum að stríða þurfa að gæta sín mjög. En kemur til greina að flytja alla íbúa á brott ef aðstæður versna skyndilega vegna öskufalls, rýma heil svæði af heilsufarsástæðum? Meira »

Svaðilför yfir sandinn

Japönsku ferðamennirnir taka myndir við Núpa. 07:50 Hópur ellefu japanskra ferðamanna komst loks í gærkvöldi leiðar sinnar eftir að hafa verið ösku- og veðurtepptur í Austur-Skaftafellssýslu frá því um helgina. Meira »

Berlínarflugvöllum lokað

Flugvélar á flugvellinum í Edinborg í gær. Ekkert var flogið í Skotlandi vegna ösku. 07:18 Flugvöllunum við Berlín í Þýskalandi verður lokað klukkan 9 vegna öskuskýs frá Grímsvatnagosinu, sem fer nú yfir Þýskalandi. Í nótt var flugvöllum í Bremen og Hamborg lokað. Meira »

Nánast aðeins gufa úr gígnum

Lítill gufustrókur steig upp úr Grímsvötnum þegar þessi mynd var tekin um klukkan 5 í ... 08:00 Gosmökkurinn úr eldstöðinni í Grímsvötnum er nánast bara gufa, að sögn Ágústs Ævars Guðbjörnssonar, sem er á ferð á Vatnajökli ásamt fleira fólki á þremur jeppum. Meira »

Flugu yfir gosið í gærkvöldi

Gígurinn í Grímsvötnum í gærkvöldi. 07:40 Jarðvísindastofnun flaug yfir gosstöðvarnar í gærkvöldi. Að sögn Björns Oddssonar, jarðfræðings, var gosmökkurinn hvítur þegar að var komið og nokkuð sakleysislegur en á skammri stundu urðu kröftugar sprengingar í gígnum. Meira »

Fuglasöngur á Klaustri

Gosstöðvarnar í Grímsvötnum í gærkvöldi. 07:56 Íbúar Kirkjubæjarklausturs vöknuðu upp við fuglasöng í morgun, en þar sáust fuglar á sveimi í morgun í fyrsta skipti frá því að gos hófst. Meira »

Ekki búist við miklu öskufoki

Sauðfé smalað við Kirkjubæjarklaustur í gær. 07:33 Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir miklu öskufoki í dag í Skaftafellsýslum en þar er spáð fremur hægri austlægri átt, skýjuðu og dálítilli vætu. Öskufall gæti orðið nálægt Grímsvötnum ef gos heldur áfram. Meira »

Þriðjudagur, 24.5.2011

Mánudagur, 23.5.2011



RÚV.is

Eldgos í Grímsvötnum

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 22:15

Norðmenn reiðir vegna gossins

Margir Norðmenn hugsuðu Ísland þegjandi þörfina í dag. Ekki aðeins vegna þess að þeir komust ekki á leiðarenda með flugi vegna öskuskýsins frá Grímsvötnum, heldur líka af því að...

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 22:05

Vísindamenn komnir að gosstöðvunum

Verulega hefur dregið úr gosinu í Grímsvötnum. Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur gerir ráð fyrir að gosið né nú í dauðateygjunum. Hann var í hópi jarðvísindamanna sem fóru að gosstöðvunum í kvöld.

Eldgos í Grímsvötnum | Hamfarir | 24.05.2011 21:53

Kanna sýni úr heimavatnsbólum

Á fimmtudaginn mun fulltrúi frá heilbrigðiseftirliti Suðurlands vera á Kirkjubæjarklaustri og taka við sýnum frá heimavatnsbólum þar sem þau eru, fyrir þá sem vilja láta athuga hvort vatn hafi mengast vegna öskufalls.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 21:18

Flugvöllunum lokað aftur vegna ösku

Loftrýminu yfir alþjóðaflugvöllum landsins verður lokað í kvöld, vegna ösku úr eldgosinu í Grímsvötnum. Ákvörðun Isavia, sem rekur flugvelli landsins, um lokunina er byggð á nýrri öskuspá frá bresku veðurstofunni, sem unnin er í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:30 Horfa á myndskeið

Dáist að æðruleysi heimamanna

„Það skiptir verulegu máli að ríkisstjórnin komi hér inn á svæðið og sjái þetta með eigin augum," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem ferðaðist í dag um gosslóðir ásamt Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra. Hún sagðist dást að æðruleysi og samstöðu íbúa á hamfarasvæðinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:25

Íbúar á Klaustri bera sig vel

Það fer að taka í ef fólk sér ekki fyrir endann á öskufallinu segir hjúkrunarfræðingur á Klaustri. Börn þurfa að vera innandyra en bera sig vel þótt þau myndu heldur vera á trampólíni í sumarveðri.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:19 Horfa á myndskeið

Fimm hundruð flugferðum aflýst

Um fimm hundruð flugferðum var aflýst í Evrópu í dag vegna eldgossins í Grímsvötnum. Öskuský hamlaði flugi á norðanverðum Bretlandseyjum og annars staðar í norður Evrópu. Öskufall er byrjað í Noregi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 19:12 Horfa á myndskeið

Tíð gos í Grímsvötnum næstu áratugi

Búast má við tíðum gosum í Grímsvötnum næstu áratugina og nær goslotan líklega hámarki um miðja öldina. Ekkert eldfjall hefur gosið jafn oft á sögulegum tíma á Íslandi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:40 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Körin eins og steypuhrærivélar

Aska úr Grímsvötnum liggur í tonnavís á botni eldiskara Klausturbleikju. Eigandinn segir körin hafa líkst steypuhrærivélum á sunnudaginn, og telur það kraftaverk ef hann sleppur með aðeins nokkur hundruð kíló af dauðum fiski.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 24.05.2011 18:36 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Vísindamenn á leið að gosstaðnum

Vísindamenn eru á leið að gosstaðnum í Grímsvötnum í þungu færi. Rétt fyrir klukkan sex voru þeir um tuttugu kílómetra frá gosstaðnum. Þá var bjart á skjannahvítum jöklinum sem bar fá merki eldgoss ef undan var skilinn gosstrókurinn sem sést ljós á lit milli þess sem skafrenningur byrgir mönnum sýn.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:26 Hlusta á hljóðskrá

Flugbann ekki útilokað

Flugbanninu var aflétt í gær en þó hefur ekki verið flogið til Bretlands í dag. Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi ISAVA segir ekki útilokað að flugbann verði sett á að nýju.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:14 Horfa á myndskeið Hlusta á hljóðskrá

Gosið nú á við lítið Grímsvatnagos

Verulega hefur dregið úr eldgosinu í Grímsvötnum í dag, en gosmökkurinn mælist nú um þriggja kílómetra hár. Jarðeðlisfræðingur segir gosið nú vera á við lítið Grímsvatnagos. Veðurfræðingur telur að aska frá upphafi gossins komi til með að raska flugsamgöngum í Evrópu næstu daga.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 18:13 Hlusta á hljóðskrá

Opna milli Víkur og Freysness

Vegurinn milli Víkur og Freysness verður opnaður fyrir umferð klukkan sjö í kvöld. Baldur Ólafsson, hjá vettvangsstjórn björgunarsveita á Kirkjubæjarklaustri, hvetur fólk þó til að huga að því að veður getur versnað skjótt og því sé gott að fara að öllu með gát.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 24.05.2011 18:05 Hlusta á hljóðskrá

Reyna að bjarga mjólkinni af bæjum

Erfiðlega hefur gengið að safna mjólk hjá kúabændum í grennd við Kirkjubæjarklaustur undanfarna daga en í dag hefur gengið ágætlega að bjarga mjólkinni. Jón Hjálmarsson mjólkurbílstjóri hjá MS Selfossi þurfti frá að hverfa í Landbroti og Meðallandi í gær þegar aðstæður buðu ekki lengur upp á akstur á milli bæja.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 17:59 Hlusta á hljóðskrá

Kindurnar blindar vegna ösku

Skyggni á öskufallssvæðinu við Kirkjubæjarklaustur er betra nú en verið hefur frá upphafi gossins. Skepnudauði er talinn miklu minni en óttast var. Björgunarsveitarmenn hafa í allan dag aðstoðað bændur við að koma búpeningi í hús. Einn bændanna, Þórunn Edda Sveinsdóttir í Múlakoti, kom megninu af fé sínu á hús í dag. Hún hafði þó áhyggjur af heilsu skepnanna.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:56

„Þetta eru víkingar"

Helgi V. Jóhannsson bóndi á Arnardrangi í Landbroti sem ræddi við fréttamenn í kvöldfréttum sjónvarps í gærkvöldi segir að hann hafi fengið aðstoð björgunarsveitarmanna í morgun og gengið vel að smala fé heim að bænum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:36

Ráðherrar kynna sér aðstæður

Það ætti að skýrast á föstudag með hvaða hætti ríkisstjórnin styður við íbúa á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti vegna eldgossins í Grímsvötnum. Jónahha Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra funduðu með Haraldi Jóhannessen ríkislögreglustjóra og yfirmönnum almannavarna á Kirkjubæjarklaustri í dag.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:15

Aska komin til Noregs

Ösku frá Grímsvötnum hefur orðið vart í Stafangri, Björgvin og í Krstjánsand í Noregi. Dimmt er yfir og merkjanlegt er að aska hefur sest á bíla. Samkvæmt blaðinu Stavanger Aftenblad hefur verið staðfest að rykið eigi ekki rætur að rekja í Noregi og því talið að um ösku frá Íslandi sé að ræða. Sigurjón Gunnarsson, byggingarfræðingur sem stafar í Stavangri, er ekki í vafa um að þetta sé íslensk aska.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 16:03

Flugi til Ísafjarðar aflýst

Flugi til Ísafjarðar hefur verið aflýst í dag vegna gamallar ösku sem hefur fokið frá Grænlandi. Flug til annarra staða sem áætlað er eftir klukkan sex í kvöld er í athugun. Ákveðið verður klukkan sex hvort Keflavíkurflugvelli verði lokað, en þá liggur ný öskuspá liggur fyrir.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 15:16

Búist við seinkun á flugi

Búist er við töluverðum seinkunum á flugi í dag hjá íslensku flugfélögunum. Vélar Icelandair sem átti að koma frá Bergen nú laust eftir klukkan þrjú er nú ætluð rétt fyrir tíu í kvöld. Vél frá Stokkhólmi seinkar síðan um minnst þrjá tíma og vél frá París um tæpa fimm tíma. Hins vegar er búist við að allar vélar sem eiga að fara frá Keflavík síðdegis fari í loftið að mestu á réttum tíma, en seinkun varð þó á nokkrum vélum í morgun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:59

Þjóðvegurinn áfram lokaður

Þjóðvegurinn milli Víkur og Freysness verður áfram lokaður. Staðan verður endurmetin í fyrramálið. Ekkert skyggni er á þessum kafla vegna öskufoks

Vísir.is

Innlent 25. maí. 2011 03:15

Endurgreiðir ákveði borgin það

Endurgreiðir ákveði borgin það

„Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Árnadóttir, fagstjóri hönnunardeildar Listaháskóla Íslands, sem verst nú kröfu borgarinnar um að endurgreiða 500 þúsund króna styrk sem hún fékk í fyrra til að skapa farveg fyrir unga fatahönnuði.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 23:27

Aska kom í heiminn í miðju öskufalli

Aska kom í heiminn í miðju öskufalli

Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson, kvikmyndatökumaður hjá RÚV, sem hefur staðið vaktina við kvikmyndatökur á Kirkjubæjarklaustri allt frá því um helgina.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:54

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norðan Vatnajökuls. Maðurinn, sem er á göngu á svæðinu, var í SMS sambandi við fjölskyldu sína í Þýskalandi í gær en hann var þá staddur í Nýjadal. Hann ætlaði að vera

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:44

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð úr gosvirkninni að fyrstu menn eru farnir að keyra að eldstöðvunum.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:15

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveitarmenn komust loks út til leitar. Þetta er þó minni fjárdauði en menn óttuðust um tíma.

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 21:30

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í vændi," segir móðir sem var algjörlega grunlaus um ástandið í tvö ár. Saga mæðgnanna var sögð í Íslandi í dag í kvöld. Hægt er að horfa á þáttinn hér í fréttinni.

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 20:54

Ekkert flogið eftir ellefu

Ekkert flogið eftir ellefu

Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað klukkan ellefu í kvöld vegna öskuskýja. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia, sem rekur flugvellina, verður opnað aftur í Keflavík og Reykjavík í fyrramálið. Miðað er við að það gerist klukkan átta. Óljóst er hvenær flugvellirnir á Egilsstöðum og Akureyri munu opna.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 20:01

Samþykktu kjarasamninga

Samþykktu kjarasamninga

Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu félaganna.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 18:38

Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu

Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 18:43

Vegurinn opnaður á ný

Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:56

Neysluvatn metið á fimmtudaginn

Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:49

Engin merki um vatnavexti

Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 16:45

Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt

Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:41

Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar

„Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:17

Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu

Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 14:38

Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld

Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:26

Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða

Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér „7,9,13" skafmiða á dögunum í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:15

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:05

Spennti bílbeltið yfir sig og barnið

Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:52

Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn

Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:37

Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta

Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:30

Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta

Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:00

Eldgosið í rénun

Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 11:49

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 11:45

Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag

Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:40

Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni

Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:19

Gæsluvélin að komast í gagnið

Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:15

Hjálpa bændum við smölun á fé og öðrum búpeningi

Um sextíu björgunarsveitamenn eru nú að störfum á öskufallssvæðinu fyrir austan og fjöldi ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:48

Dalmatíuhundinum hefur verið lógað - ákvörðun eigenda

Dalmatíuhundi sem réðist á póstburðarkonu í Mosfellsbæ fyrr í þessum mánuði með þeim aflei...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:16

Iceland Express seinkar flugferðum

Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið s...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:02

Fjórðungur með háskólapróf

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðung...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:53

Skyggni batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri

Skyggni hefur nú batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri en þar fyrir austan er skyggni enn...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:45

Vel hægt að fara út með hundinn

Vel er hægt að fara út að ganga með hundinn og hleypa útiköttum út á flestum stöðum á land...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 08:42

Ófærð víða á Austfjörðum

Vetrarríki og ófærð er víða á fjallvegum á Austfjörðum, en mokstur er víðast hvar hafinn....

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:09

Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug

Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yf...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:00

Skepnur hafa hrakist í skurði og drukknað

Dæmi eru um að dýr hafi drepist eftir að hafa hrakist í ógöngur vegna blindu frá gosmekkin...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:56

Íbúar yfirgáfu gossvæðið

Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunars...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:30

Náðu að klára prófin fyrir helgi en lokapartíi aflýst

"Sem betur fer vorum við með grímu," segir Svava Margrét Sigmarsdóttir, nýorðin sex ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 05:00

Ísinn er eins og fljótandi grjót

Það var enginn blámi yfir Jökulsárlóni í gær. Ísjakarnir þar eru svartir og það var ekkert...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 04:00

Aska yfir Reykjavík

Grunnskólar og leikskólar á höfuðborgarsvæðinu héldu almennt börnum innandyra í gær vegna ...

Meira

Innlent: Skoða fleiri fréttir »

Innlent 25. maí. 2011 03:15

Endurgreiðir ákveði borgin það

Endurgreiðir ákveði borgin það

„Þetta var óheppilega orðað í bréfi mínu til borgarinnar," segir Linda Björg Árnadóttir, fagstjóri hönnunardeildar Listaháskóla Íslands, sem verst nú kröfu borgarinnar um að endurgreiða 500 þúsund króna styrk sem hún fékk í fyrra til að skapa farveg fyrir unga fatahönnuði.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 23:27

Aska kom í heiminn í miðju öskufalli

Aska kom í heiminn í miðju öskufalli

Þetta öskugráa folald kom í heiminn aðfaranótt mánudagsins. Eigandi þess er Freyr Arnarson, kvikmyndatökumaður hjá RÚV, sem hefur staðið vaktina við kvikmyndatökur á Kirkjubæjarklaustri allt frá því um helgina.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:54

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Leita að þýskum ferðamanni við Vatnajökul

Björgunarsveitamenn eru byrjaðir að grennslast eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norðan Vatnajökuls. Maðurinn, sem er á göngu á svæðinu, var í SMS sambandi við fjölskyldu sína í Þýskalandi í gær en hann var þá staddur í Nýjadal. Hann ætlaði að vera

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:44

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Keyrðu upp að rótum gosstöðvanna

Gosið í Grímsvötnum hefur rénað verulega á síðastliðnum sólarhring. Svo mikið hefur dregð úr gosvirkninni að fyrstu menn eru farnir að keyra að eldstöðvunum.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 22:15

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé finnst dautt á bæjum

Sauðfé hefur fundist dautt á nokkrum sveitabæjum í dag, eftir að bændur og björgunarsveitarmenn komust loks út til leitar. Þetta er þó minni fjárdauði en menn óttuðust um tíma.

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 21:30

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

"Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í vændi," segir móðir sem var algjörlega grunlaus um ástandið í tvö ár. Saga mæðgnanna var sögð í Íslandi í dag í kvöld. Hægt er að horfa á þáttinn hér í fréttinni.

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 20:54

Ekkert flogið eftir ellefu

Ekkert flogið eftir ellefu

Loftrými yfir flugvellina í Keflavík, Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri verður lokað klukkan ellefu í kvöld vegna öskuskýja. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia, sem rekur flugvellina, verður opnað aftur í Keflavík og Reykjavík í fyrramálið. Miðað er við að það gerist klukkan átta. Óljóst er hvenær flugvellirnir á Egilsstöðum og Akureyri munu opna.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 20:01

Samþykktu kjarasamninga

Samþykktu kjarasamninga

Samningur Flóafélaganna, Eflingar-stéttarfélags,Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu félaganna.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 18:38

Meira magn en kom í öllu Eyjafjallagosinu

Dregið hefur verulega úr styrk gossins í Grímsvötnum. Magn öskunnar sem féll á fyrsta sóla...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 18:43

Vegurinn opnaður á ný

Vegna breyttra aðstæðna verður þjóðvegurinn milli Víkur og Freysnes opnaður klukkan sjö í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:56

Neysluvatn metið á fimmtudaginn

Næsta fimmtudag mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 17:49

Engin merki um vatnavexti

Ekki hafa sést nein ummerki um vatnavexti í Gígju eða Núpsvötnum vegna gossins. Þetta kemu...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 16:45

Bóndi á Kirkjubæjarklaustri: Þetta er alls ekki auðvelt

Agnar Davíðsson, bóndi á bóndabænum Fossum, sem er 15 kílómetra sunnan af Kirkjubæjarklaus...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:41

Jarðeðlisfræðingur: Það stefnir í dauðaslitrurnar

„Það er nú ekki búið en það hefur dregið stórlega úr því," segir Björn Oddsson...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 15:17

Hengja blöðrur á tré fyrir börnin á gossvæðinu

Rauðar blöðrur verða í forgrunni á uppákomum sem efnt hefur verið til á morgun, miðvikudag...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 14:38

Keflavíkurflugvöllur gæti lokast aftur í kvöld

Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvel...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:26

Akureyringur vann 9 milljónir á skafmiða

Hann var heppinn Akureyringurinn sem keypti sér „7,9,13" skafmiða á dögunum í ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:15

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslan...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:05

Spennti bílbeltið yfir sig og barnið

Lögreglan stöðvaði fólk sem var á ferð í bíl í austurborginni um helgina. Við stýrið var k...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:52

Ekkert bólar á Orkuveiturannsókn

Rannsókn á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur er enn ekki hafin en borgarstjóri lofaði henni ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:37

Enn með réttarstöðu grunaðs manns - lögregla verst allra frétta

Karlmanni sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald þann sextánda maí síðastliðinn, grunaður um...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:30

Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta

Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf han...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:00

Eldgosið í rénun

Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 11:49

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnan...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 11:45

Sumaráætlun Strætó tekur gildi á sunnudag

Sumaráætlun Strætó tekur gildi næstkomandi sunnudag, 29. maí. Eins og undanfarin ár breyti...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:40

Ökumenn til fyrirmyndar á Háaleitisbrautinni

Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Háaleitisbraut ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:19

Gæsluvélin að komast í gagnið

Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:15

Hjálpa bændum við smölun á fé og öðrum búpeningi

Um sextíu björgunarsveitamenn eru nú að störfum á öskufallssvæðinu fyrir austan og fjöldi ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:48

Dalmatíuhundinum hefur verið lógað - ákvörðun eigenda

Dalmatíuhundi sem réðist á póstburðarkonu í Mosfellsbæ fyrr í þessum mánuði með þeim aflei...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:16

Iceland Express seinkar flugferðum

Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið s...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:02

Fjórðungur með háskólapróf

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðung...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:53

Skyggni batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri

Skyggni hefur nú batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri en þar fyrir austan er skyggni enn...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:45

Vel hægt að fara út með hundinn

Vel er hægt að fara út að ganga með hundinn og hleypa útiköttum út á flestum stöðum á land...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 08:42

Ófærð víða á Austfjörðum

Vetrarríki og ófærð er víða á fjallvegum á Austfjörðum, en mokstur er víðast hvar hafinn....

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:09

Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug

Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yf...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:00

Skepnur hafa hrakist í skurði og drukknað

Dæmi eru um að dýr hafi drepist eftir að hafa hrakist í ógöngur vegna blindu frá gosmekkin...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:56

Íbúar yfirgáfu gossvæðið

Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunars...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:30

Náðu að klára prófin fyrir helgi en lokapartíi aflýst

"Sem betur fer vorum við með grímu," segir Svava Margrét Sigmarsdóttir, nýorðin sex ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 05:00

Ísinn er eins og fljótandi grjót

Það var enginn blámi yfir Jökulsárlóni í gær. Ísjakarnir þar eru svartir og það var ekkert...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 04:00

Aska yfir Reykjavík

Grunnskólar og leikskólar á höfuðborgarsvæðinu héldu almennt börnum innandyra í gær vegna ...

Meira

Innlent: Skoða fleiri fréttir »

MBL.is

  Gosmökkurinn frá eldstöðinni í Grímsvötnum í gær.

„Þetta er tilkomumikið að sjá"

00:02 Nokkrir hópar hafa farið upp að gosstöðvunum í Grímsvötnum í kvöld. Gunnar Kr. Björgvinsson, björgunarsveitarmaður úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík, segir tilkomumikla sýn blasa við. Gosmökkurinn sé töluvert lægri en hann var, en að yfirborð jökulsins sé mjög svart. Meira » Iwona Galeczka, vísindamaður hjá Jarðvísindastofnun Háskólans, og Birgir Jóhannesson, vísindamaður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, tóku myndina ...

Gjóskan er fínkorna

00:01 „Gjóskan er fínkorna. Við höfum safnað gjósku alveg frá Skálm á Mýrdalssandi og fram á Skeiðará á Skeiðarársandi. Sýnin sýna að gjóskan er fínkorna, þó ekki eins fín og Eyjafjallajökulsgjóskan," segir Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskólans. Meira »

Forsetinn ræðir eldgosið

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræðir um eldgosið í Grímsvötnum í samtali við CNN. Í gær, 23:35 „Gosið gæti valdið vandræðum á Skotlandi og í Skandinavíu en sem betur fer getum við sagt með fullvissu að þetta eldgos muni ekki leiða til sambærilegrar röskunar á flugi og í fyrra," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um gosið í Grímsvötnum í samtali við CNN-sjónvarpsstöðina í dag. Meira »

Hæglætis veður á Klaustri

Frá Hraungerði í Álftaveri. Í gær, 23:19 Ágætt skyggni er á Kirkjubæjarklaustri og hæglætisveður. Að sögn lögreglunnar í bænum er logn og ekkert öskufok. Kvöldið hefur verið rólegt hjá lögreglunni en síðustu dagar hafa verið afar annasamir vegna eldgossins í Grímsvötnum. Meira »

Voru komin út að hliði

Frá Heathrow-flugvelli. Myndin er úr safni. Í gær, 21:50 Farþegar með kvöldflugi Icelandair frá Heathrow-flugvelli í London til Keflavíkur voru komnir í gegnum innritun þegar í ljós kom að ferðin yrði ekki farin. Vélin kom til London fyrr í kvöld. Á meðal þeirra sem ætluðu í flugið eru erlendir kvikmyndatöku- og fjölmiðlamenn. Meira »

Breytingar á flugi Iceland Express

Vél Iceland Express. Í gær, 23:24 Vélar Iceland Express, sem fóru síðdegis í dag til London og Kaupmannahafnar, hafa ekki komist til Íslands aftur vegna eldgossins í Grímsvötnum, þar sem Keflavíkurflugvöllur er lokaður í kvöld og opnar ekki aftur fyrr en í fyrramálið. Meira »

Leitað að ferðamanni

Vatnajökull Í gær, 23:18 Hafin er eftirgrennslan eftir þýskum ferðamanni sem saknað er norðan Vatnajökuls. Maðurinn, sem er á göngu á svæðinu, var í sms sambandi við fjölskyldu sína í Þýskalandi í gær en hann var þá staddur í Nýjadal. Ætlaði hann að vera aftur í sambandi í dag en ekkert hefur heyrst frá honum. Meira »

Öskufall við eldstöðina

Í gær, 21:40 Samkvæmt öskudreifingarspá Veðurstofunnar má búast við öskufalli umhverfis eldstöðina í Grímsvötnum á morgun, að því gefnu að gos standi enn yfir. Spáð er hæglætisveðri og stöku skúrum suðaustantil á landinu. Annars er búist við minniháttar öskufjúki sums staðar sunnan- og suðaustanlands. Meira » Auglýsing

Aftur lokað fyrir flug í kvöld

Aska frá Grímsvötnum truflar flugumferð. Í gær, 20:58 Nú er orðið ljóst að loftrýmið yfir Keflavík og Reykjavik lokar að nýju um kl. 23 í kvöld til kl. 8 í fyrramálið vegna ösku frá Grímsvatnagosinu. Flugvöllurinn á Egilsstöðum lokar einnig, auk þess sem Akureyrarflugvöllur verður áfram lokaður. Meira »

Sinu- og kjarreldur í Kjós

Barist við sinueld. Mynd úr safni. Í gær, 20:35 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út síðdegis að Ásgarði í Kjós, þar sem kviknað hafði í sinu og kjarri. Fljótlega gekk að ráða niðurlögum eldsins, sem breiddist ekki út á stóru svæði. Meira »

„Komin sól og hætt að snjóa"

Allt hefur verið á kafi í snjó á Egilsstöðum en þar hefur nú rofað til. Í gær, 20:52 „Það er komin sól og hætt að snjóa," sagði lögreglumaður á Egilsstöðum við mbl.is í kvöld er aflað var helstu frétta af vaktinni. Héraðsbúar og aðrir Austfirðingar hafa ekki farið varhluta af snjókomu síðustu daga og binda nú vonir við að geta fagnað sumarkomu á ný. Meira »

Par handtekið eftir innbrot

Lögreglan brýnir fyrir húseigendum að læsa híbýlum sínum og ganga kirfilega frá gluggum, ekki síst ... Í gær, 20:24 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók par síðdegis eftir að sást til ferða þess við innbrot í austurbænum um fjögurleytið. Íbúi í húsinu tilkynnti lögreglu um grunsamlegar mannaferðir og gaf greinargóða lýsingu á parinu. Meira »
  1. Slasaðist alvarlega í vinnuslysi
  2. Drengurinn sem lést
  3. „Gosið fer dagminnkandi"
  4. „Þyrmdi yfir mig í morgun"
  5. „Hér hefur snjóað í marga sólarhringa"
  6. Norðmenn öskureiðir
  7. Mynduðu gosið í návígi
Finnur.is AV-700 Mobile Digital Video Recorder Til sölu er AV-700 - Videótæki með 7 " skjá. Tekur upp úr sjónvarpi, spilar MP3 ... Einstakt Handverk http://top-netshop.com/... Trailblazer reiðhjól til sölu. Nýyfirfarið unglingahjól (stráka) 26 tommu,21.gíra.Rauðsanserað.Ný dekk og barka... Bakaraofn frá Candy Til sölu 15 ára gamall Candy bakaraofn í vegg. Virkar vel. Verð kr. 15000. Upplý...   Forsíða smáauglýsinga | Lesa blaðið previousnext

Stærri en norðlenskar útgerðir

Sigurbjörg ÓF-1, sem Rammi gerir út. Í gær, 20:10 Á vef norðlenska útgerðarfyrirtækisins Ramma hf. er því haldið fram að verði frumvarp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra að lögum verði aflaheimildir ráðherra 20 þúsund þorskígildistonnum meiri en í öllum byggðarlögum norðanlands samanlagt. Meira »

Hraðakstur í Breiðholti

Lögreglumenn við umferðareftirlit. Mynd úr safni. Í gær, 19:44 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var við umferðareftirlit á tveimur stöðum í Breiðholti í dag; í Stekkjarbakka og Arnarbakka. Alls voru brot um 230 ökumanna mynduð. Meira »

Minnast þýskra flugmanna

Leiðangursmenn sem fóru með skjölinn að Valahjalla við Reyðarfjörð. Í gær, 18:58 Minningarskjöldur var afhjúpaður sl. sunnudag um fjóra þýska flugmenn sem fórust á Valahjalla við norðanverðan Reyðarfjörð á uppstigningardag 22. maí árið 1941, eða fyrir 70 árum. Meira »

Foreldraverðlaunin í Skagafjörð

Verðlaunahafar í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Í gær, 19:59 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra voru afhent í 16. sinn í dag. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin við formlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Meira »

100 manns við smölun og þrif

Frá smölum björgunarsveitarmanna í dag, en Reuters hefur birt fjölda mynda frá öskufallssvæðinu. Í gær, 19:29 Störf björgunarsveita hafa gengið vel á öskufallssvæðinu suðaustanlands í dag. Um 100 manns frá björgunarsveitum á Hvolsvelli, höfuðborgarsvæðinu og Árnessýslu hafa tekið þátt. Aðallega er um að ræða smölun á fé og hrossum og aðra aðstoð við bændur. Meira »

Gosórói stöðugur

Frá öskusvæðunum undir jökli. Í gær, 18:50 Gosórói á jarðskjálftamælinum á Grímsfjalli hefur verið nokkuð stöðugur frá miðjum degi í gær en inn á milli hafa komið sterkari hviður, segir í nýrri stöðuskýrslu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira »

Vetrarfærð víða á vegum

Vetrarfærð á fjallvegum norðaustan- og austanlands, núna í lok maí. Í gær, 19:51 Vetrarfærð er víða á Norðaustur- og Austurlandi. Þungfært er á Brekknaheiði og þæfingur á Vopnafjarðarheiði. Ófært er á Hellisheiði eystri, Vatnsskarði eystra og á Öxi. Hálkublettir eru á Bröttubrekku og einnig á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum. Meira »

Flóinn segir já

Frá kjaraviðræðum í Karphúsinu. Í gær, 19:24 Kjarasamningur Flóafélaganna svonefndu við Samtök atvinnulífsins hefur í atkvæðagreiðslu verið samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Já sögðu 86%. Meira »

Opna þjóðveginn á ný

Opna á þjóðveginn á ný í kvöld. Í gær, 18:12 Ákveðið hefur verið að opna þjóðveginn milli Víkur í Mýrdal og Freysnes, sem hefur verið lokaður síðustu daga vegna öskufalls frá eldgosinu. Engar takmarkanir verða á umferð eftir kl. 19 í kvöld. Meira »
    Öskuský yfir Harðangursfirði í Noregi í dag.

Norðmenn öskureiðir

17:38 Norðmenn hafa orðið varir við öskuský frá gosinu í Grímsvötnum í dag. Kristján J. Kristjánsson hafði samband við mbl.is en hann býr fyrir botni Harðangursfjarðar á vesturströnd Noregs. Meira » Ritað var í morgun undir samstarfssamning um Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2011.

Reykjavíkurmaraþon undirbúið

17:25 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer í 28. sinn laugardaginn 20. ágúst nk. er í fullum undirbúningi þessa dagana. Í morgun var fundað með samstarfsaðilum hlaupsins þar sem hlaupið í fyrra var gert upp og farið yfir skipulag hlaupsins í sumar. Meira »

Gosmökkurinn undir 5 km

Gosmökkurinn á gervihnattamynd. 17:16 Gosmökkurinn frá eldgosinu í Grímsvötnum nær ekki í 5 km hæð. Að sögn jarðvísindamanna sést mökkurinn ekki fyrir ofan ský í 5-7 km hæð yfir Vatnajökli. Meira »

Safna fé til að aðstoða íbúa

16:44 Fyrirtæki eru hvött til að taka þátt í því að safna fé í séstakan sjóð sem ætlað er að veita bændum og fyrirtækjum í námunda við gosstöðvarnar í Grímsvötnum fjárhagslegan stuðning. Meira »

Öskufall á Orkneyjum og í Noregi

Flugvélar Ryanair bíða á flugvellinum í Edinborgh. 16:39 Aska frá eldgosinu í Grímsvötnum hefur fallið á Orkneyjum í Skotlandi. Greinilegt öskufall er t.d. á bílum við flugvöllinn. Aska hefur einnig borist til Noregs. Meira »

22 brautskráðust á Húsavík

Brautskráðir nemendur FSH ásamt Laufeyju Petreu Magnúsdóttur skólameistara. 16:52 Framhaldsskólanum á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Að þessu sinni voru 22 nemendur brautskráðir frá skólanum, einn af starfsbraut og 21 nemandi með stúdentspróf. Samtals hafa 671 nemendur verið brautskráðir frá skólanum, 386 með stúdentspróf, 63 iðnnemar og 222 með önnur próf. Meira »

Skriðdreki á hjólum myndskeið

bryndreki_mp4 16:41 Björgunarsveitin á Akranesi hefur yfir að ráða þessum brynvarða bíl sem sveitin fékk að gjöf frá þýskalandi, en bílinn var áður notaður á vegum þýska hersins. Meira »

Stal veski og notaði greiðslukort

Vestmannaeyjar. 16:38 Lögreglunni í Vestmannaeyjum var í síðustu viku tilkynnt um konu á þrítugsaldri sem var að misnota greiðslukort, en hún hafði skömmu áður stolið veski sem kortin voru í. Meira »

Neysluvatn metið á fimmtudag

Frá Kirkjubæjarklaustri. 16:33 Heilbrigðisfulltrúi verður í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri á fimmtudag og meta neysluvatn. Hægt er að koma með neysluvatn til rannsóknar í félagsheimilið á morgun og fyrripart fimmtudags. Meira »

Dáist að bjartsýni fólksins myndskeið

johanna_mp4 16:07 „Ég dáist að því hvernig fólk hefur tekið þessu og einnig hvað fólk er bjartsýnt á, að úr rætist þrátt fyrir þessi áföll og erfiðleika," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, eftir að hafa rætt við íbúa á Kirkjubæjarklaustri í dag. Meira »

100 þúsund króna fundarlaun

Gafl og þeir sem teknir voru. 16:16 Verktakafyrirtækið Ósafl lýsir eftir tveimur þriggja tonna bílpallsgöflum, sem hafa horfið af plani við skemmu hjá bænum Ósi. Heitir fyrirtækið 100 þúsund króna fundarlaunum. Meira »

Kjaradeila í Straumsvík í hnút

Álverið í Straumsvík 16:00 Félög starfsmanna sem starfa í álveri Alcan í Straumsvík hafa vísað kjaradeilu sinni við fyrirtækið til ríkissáttasemjara. Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar í Hafnarfirði, segir að nokkur erfið mál séu óleyst í deilunni og því hafi verið ákveðið að vísa til sáttasemjara. Meira »
  1. Drengurinn sem lést
  2. Mynduðu gosið í návígi
  3. „Þyrmdi yfir mig í morgun"
  4. „Hér hefur snjóað í marga sólarhringa"
  5. Líkist Kötlugosi
  6. Aska yfir Noregi
  7. Slasaðist alvarlega í vinnuslysi
Finnur.is HÚS TIL LEIGU Í VENTURA, ORLANDO, USA Til leigu huggulegt hús á frábærum stað í Orlando,18h.golfvöllur/ódýrt spil,sund... Ódýr bleikju- og laxveiði Ódýr bleikju- og laxveiði. Dalsá í Fáskrúðsfirði. Ódýr og góð gisting einnig í b... Glæsilegt sumarhús til leigu Glæsilegt 93fm sumarhús til leigu 11. km norður af Borgarnesi. Voffi má koma með... Trésmíðaverkstæði til fluttnings. Er með vel tækjum búið trésmíðaverkstæði til sölu ásamt efnislager. Allar vélar ...   Forsíða smáauglýsinga | Lesa blaðið previousnext

Flugvellirnir á línunni

Ferðamenn á Keflavíkurflugvelli í gær. 16:00 Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort loka þurfi Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli í kvöld eður ei vegna ösku. Hingað til hefur allt innanlands- og millilandaflug gengið að mestu með eðlilegum hætti. Unnið er að því að meta stöðuna og vonir standa til að nýjar upplýsingar liggi fyrir um kl. 18. Meira »

17 ára dúx

Stúdentahópur ME. 15:21 Bestum árangri á stúdentsprófi í Menntaskólanum á Egilsstöðum í vor náði Hörður Bragi Helgason, með meðaleinkunnina 9,45. Hörður Bragi er einungis sautján ára og yngsti nemandi sem lokið hefur stúdentsprófi frá skólanum. Meira »

Ísafjarðarflugvöllur áfram lokaður

Flugvöllurinn á Ísafirði. 15:03 Ísafjarðarflugvöllur verður áfram lokaður þar sem aska mælist nú í loftrýminu yfir Vestfjörðum.   Meira »

Kröfu um bónusgreiðslur hafnað

15:45 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu fyrrum starfsmanns Kaupþings um að krafa upp á 1,3 milljónir króna verði viðurkennd sem forgangskrafa í bú bankans. Meira »

Fékk 10 í 38 áföngum

Kristinn Þorsteinsson, skólameistari, afhenti Ragnheiði Ragnarsdóttur, viðurkenningu. 15:20 Ragnheiður Ragnarsdóttir varð dúx á stúdentsprófi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ með vegið meðaltal 9,68 sem er með því hæsta sem nemandi hefur fengið við skólann. Meira »

Slasaðist alvarlega í vinnuslysi

14:55 Starfsmaður BM Vallá slasaðist alvarlega þegar hann var að vinna við rennibekk síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni og Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins festist hægri hönd mannsins í bekknum. Meira »

Atkvæðagreiðslu er að ljúka

Faðmlög í Karphúsinu eftir að samningar tókust. 15:44 Kosningu um kjarasamninga sem landsambönd ASÍ gerður við Samtök atvinnulífsins er að ljúka. Niðurstaða talningar verður kynnt í flestum félögum á morgun. Meira »

Fékk 46 tíur

Alls útskrifuðust 35 nýstúdentar frá ML um helgina. Þeir eru á myndinni ásamt Halldóri Páli ... 15:17 Jón Hjalti Eiríksson, sem fékk hæstu einkunn á stúdentsprófi Menntaskólans að Laugarvatni í ár, lauk alls 61 áfanga og fékk 10 í 46 áföngum og 9 í 15. Meira »

„Gosið fer dagminnkandi"

Gosmökkurinn frá eldstöðinni í Grímsvötnum í gær. 14:52 „Gosið fer dagminnkandi og við eigum ekki von á að það komi aftur neitt í líkingu við það sem hefur verið síðustu daga," segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur um eldgosið í Grímsvötnum. Meira »

Mánudagur, 23.5.2011

Mbl.is

Rúv.is

 

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:59

Þjóðvegurinn áfram lokaður

Þjóðvegurinn milli Víkur og Freysness verður áfram lokaður. Staðan verður endurmetin í fyrramálið. Ekkert skyggni er á þessum kafla vegna öskufoks.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:38

Ráðherrar komnir austur

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra komu til Kirkjubæjarklausturs nú skömmu eftir hádegið. Þau funda nú með Haraldi Jóhannessen ríkislögreglustjóra og yfirmönnum almannavarna á svæðinu. Farið verður yfir stöðuna og næstu aðgerðir ræddar. Þá munu ráðherrarnir fara um svæðið og skoða aðstæður.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:29

Ósammála um samræmdar reglur

Afstaða flugmálastjórna í Evrópu er klofin varðandi nýjar reglur um lokanir á lofthelgi, sem settar voru eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í fyrra. Deilur Evrópusambandsríkja um hvernig haga skuli reglum þar að lútandi hafa hingað til komið í veg fyrir að hægt væri að setja samræmdar reglur. Þýsk stjórnvöld hafa viljað taka harðar á þessum málum en önnur ríki og krafist þess að lofthelgi verði lokað þegar ösku verður vart í andrúmslofti. Flugfélög gagnrýndu evrópsk yfirvöld í fyrra fyrir að aflýsa flugi þegar tölvuspár sýndu að aska væri í andrúmsloftinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:23

Eins og dæmigert Kötlugos

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, sagði á upplýsingafundi í stjórnstöð almannavarna í dag að gosið í Grímsvötnum væri af sömu stærðargráðu og dæmigert Kötlugos.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:18 Hlusta á hljóðskrá

Hættan fyrir flugvélar ofmetin

Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir að þær spár sem liggi til grundvallar því að flugvöllum sé lokað í Bretlandi og á Norðurlöndum ofmeti líklega gjóskumagnið. Hann gagnrýnir seinagang flugmálayfirvalda í nágrannalöndum við að mæla gjóskuna.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 14:07

Gæti þurft að loka flugvellinum

Samkvæmt nýlegri öskuspá er ekki ólíklegt að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Að þessu sinni er það ekki ný aska sem veldur heldur gömul. Óvíst er ennþá hvernig staðan verður í eftirmiðdaginn segir Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Isavia. Ný öskuspá kemur út í kvöld og þá gæti þetta hafa breyst. Isavia skoðar nú allar leiðir til þess að meta ástandið en ákveðnar líkur eru á að alþjóðaflugvöllurinn í Keflavík verði lokaður í kvöld. Fólki er áfram ráðlagt að fylgjast með á textavarpinu og á vefnum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 13:04 Hlusta á hljóðskrá

Gosið hraðar bráðnun jökla

Helgi Björnsson jarðeðlisfræðingur telur einsýnt að öskufallið úr Grímsvötnum hraði mjög bráðnun jökla í nágrenninu . Óhemju magn af gosefnum hefur streymt upp úr Grímsvatnaeldstöðinni undanfarna daga. Stór hluti þessara efna hefur fallið sem aska á Vatnajökul og nágrenni, þar á meðal Mýrdalsjökul og Hofsjökul. Helgi segir að þetta hafi mikil áhrif á afkomu jöklanna.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 12:54 Hlusta á hljóðskrá

Víða djúpir öskuskaflar

Svavar Halldórsson, fréttamaður, slóst í för með björgunarsveitarmönnum sem fóru á bæi austan við Kirkjubæjarklaustur að aðstoða bændur. Hann var staddur í Múlakoti á Síðu nú í hádeginu. Þar sagði hann að skyggnið væri um 500 metrar í mesta lagi en mökkurinn verði dekkri og þéttari eftir því sem austar dregur. „Við höfum komið við á bæjum og gengið aðeins um tún og meðfram skurðum og gengið fram á nokkrar dauðar ær," segir hann. Menn eru nú að smala fé í hús.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 12:18 Hlusta á hljóðskrá

Fólk aðstoðað við matarinnkaup

Það er fulldjúpt tekið í árinni að segja að lífið sé farið að ganga sinn vanagang á Kirkjubæjarklaustri og sveitunum í kring. Eftir að rofaði til í nótt og í morgun hefur fólk þó reynt að koma sínu daglega lífi í sem eðlilegastan farveg. Meðal annars með því að kaupa í matinn, sem hefur ekki verið svo einfalt síðustu tvo sólarhingana.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 11:59

Ráðherrar kynna sér aðstæður

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnanefnd á Hellu og fóru yfir stöðu mála vegna eldgossins í Grímsvötnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að matsáætlun sem ríkisstjórnin bíður eftir gangi samkvæmt áætlun og verði rædd á næsta ríkisstjórnarfundi. Ráðherrarnir munu í dag kynna sér aðstæður á hamfarasvæðinu og m.a. funda með vettvangsstjórn aðgerða á Kirkjubæjarklaustri.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 11:46 Hlusta á hljóðskrá

Munu ekki flytja fé af svæðinu

Landbúnaðarráðherra segir að ekki komi til greina að flytja búfé af gossvæðinu í Skaftárhreppi og að landsmenn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af því í framtíðinni að neyta kjöts af skepnum frá svæðinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 11:36 Hlusta á hljóðskrá

Óvissa með flug í Noregi

Mikil óvissa hefur verið með flug í Noregi í allan morgun. Nýjar reglur um mat á flugi hafa valdið óvissu. Flugfélög hafa fellt niður ferðir en síðar hefur komið í ljós að ekki var bannað að fljúga. Flugvellinum í Stafangri var lokað um tíma í morgun en hann er nú opinn á ný. Síðdegis er búist við að nýtt öskuský komi yfir sunnanvert landið.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 11:25 Hlusta á hljóðskrá

Bændur athuga með búpening

Sauðfé hefur hraktist í blindni undan öskufoki og leitað ofan í skurði. Í gær fann einn bóndi meri og folald ofan í skurði, það tókst að bjarga merinni en folaldið druknaði. Gunnar Þorkelsson héraðsdýralæknir á Kirkjubæjarklaustri segir að í morgun hafi rofað til þó að enn fjúki askan um allt en nú gefist betur færi á að huga að því fé sem ekki náðist á hús eða heim undir hús í rennandi vatn og ómengað fóður.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 11:12 Hlusta á hljóðskrá

Aðstoða bændur við að smala fé

Það rofaði til á Kirkjubæjarklaustri í morgun en nú hefur lygnt og þá dimmir á ný. Björgunarsveitarmenn aðstoða nú bændur í Landbroti og víðar við að koma búfé í skjól. Baldur Ólafsson sem er í vettvangsstjórn björgunarsveitanna segir að staðan sé góð miðað við aðstæður. „Það bíða okkar verkefni til að leysa. Aðallega aðstoð við bændur við gegningar og fleira," segir hann. Björgunarsveitarmenn hafa í morgun heimsótt alla bæi til að meta ástandið. „Ég er að bíða eftir að fá skýrslur úr þessum ferðum en mér heyrist að ástandið sé bara ótrúlega gott."

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 10:10

Breskri lofthelgi ekki lokað

Samgönguráðherra Bretlands telur að ekki muni koma til þess að loka þurfi alveg breskri lofthelgi vegna eldgossins í Grímsvötnum. Aflýsa hefur þurft tugum flugferða til og frá Skotlandi í morgun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 09:26

Isavia segir útlit gott fyrir flug

Útlit með flug - bæði innanland og millilanda er gott fyrir daginn segir Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Isavia. Nú er unnið út frá nýrri öskuspá frá í morgun, sem uppfærð verður um hádegi. Nýja spáin gefur til kynna að ástandið fari batnandi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 09:07 Horfa á myndskeið

Fé farið að drepast hjá bændum

Hér má sjá viðtal við bónda á Arnardranga í Landbroti.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 08:43

Áfram öskufall í dag

Gosið er stöðugt en nánari fréttir frá vísindamönnum berast þegar líður á morguninn. Áfram er búist við öskufalli víða SA-lands í dag. Í gær klukkan 18:00 hafði gosstrókurinn haldið 3-6 km hæð en vegna veðurfræðilegra aðstæðna hefur hann lækkað talsvert. Ekki voru eldingar í stróknum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 08:08

Flug samkvæmt áætlun eftir hádegi

Icelandair hefur aflýst flugi til Lundúna, Manchester og Glasgow fyrir hádegi í dag en þá er búist við að öskuskýið frá Grímsvötnum verði komið til Bretlands. Annað millilandaflug Icelandair til Evrópu og Bandaríkjanna verður samkvæmt áætlun, en búast má þó við seinkun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 08:00

Bjartara yfir Kirkjubæjarklaustri

Bjartara er yfir Kirkjubæjarklaustri í dag en í gær. Björgunarsveitarmenn ganga á milli bæja og aðstoða fólk. Um 6 teymi björgunarsveitarmanna eru á staðnum.
  •  
  • 1 af 8


Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 07:32

Allt flug frá Stafangri fellt niður

Eldgosið í Grímsvötnum er nú farið að hafa áhrif á starfsemi flugfélaga í Evrópu. Höft hafa verið sett á flug á Norður-Englandi, Skotlandi og Írlandi vegna öskunnar frá Grímsvötnum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 24.05.2011 00:28

Hafa áhyggjur af flutningi skepna

Talsvert öskufall var í gær suður og suðvestur af Vatnajökli. Mikið sandfok var undir Eyjafjöllum undir kvöld en þar er mjög hvasst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 23.05.2011 22:40 Horfa á myndskeið

Býður sveitungum sínum gistingu

Hótelhaldarinn á Hótel Laka í Landbroti er vongóður um að ferðamannatíminn verði góður þrátt fyrir nú sé allt á kafi í ösku. Hann býður sveitungum sínum gistingu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 23.05.2011 22:28

Opnun hringvegar ákveðin á morgun

Guðmundur Ingi Ingason, varðstjóri hjá lögreglunni á Klaustri, var nokkuð sáttur í lok dags þegar fréttastofa ræddi við hann í tíufréttum útvarps. Hann sagði að stjórnvöld á hamfarasvæðinu hafi getaðorðið við öllum beiðnum sem hefðu borist þeim. Von á liðsauka á morgun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 22:10 Horfa á myndskeið

Birtir til á Kirkjubæjarklaustri

Mikið hefur dregið úr öskufalli á Kirkjubæjarklaustri undanfarnar klukkustundir. Þar var mjög dimmt í morgun þegar öskufallið var hvað mest en eftir því sem líða tók á daginn tók að birta til. Nú undir kvöld var farið að glitta í bláan himininn. Sterkur vindur úr norðri feykir öskunni suður á bóginn, vonandi út á haf.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Samgöngumál | 23.05.2011 21:46 Horfa á myndskeið

Icelandair aflýsir flugi

Icelandair aflýsti flugi til Lundúna og Manchester og Glasgow nú í morgunsárið.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 20:14 Horfa á myndskeið

Átaksverkefni til aðstoðar eystra

Atvinnulausu fólki og nemum verður boðin vinna við að aðstoða bændur og aðra þá sem hafa orðið illa úti af völdum eldgossins. Fólk hefur verið sent á gossvæðið til að kortleggja aðstæður og leggja til aðgerðir fyrir fund ríkisstjórnar á föstudag.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 20:01 Horfa á myndskeið

Man ekki annað eins öskufall

Hálfdán Björnsson á Kvískerjum í Öræfum segist ekki muna annað eins öskufall og í þessu gosi. Hann telur öskuna ekki skaðlega fyrir gróðurinn en hefur áhyggjur af fuglalífi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 20:00 Horfa á myndskeið

Alls staðar aska utan Vestfjarða

Askan úr gosinu á Grímsvötnum hefur farið víða. Tilkynningar um öskufall hafa borist veðurstofunni alls staðar af landinu nema af Vestfjörðum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 19:47 Horfa á myndskeið

Aska komin inn á dvalarheimilið

Askan er farin að ryðja sér leið inn á Klausturhóla, dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri. Starfsfólk þar hefur kappkostað að halda öskunni úti í dag og þegar fréttamann bar að garði voru handklæði við allar rifur, skálar með vatni á gólfum og starfsfólk gekk um og úðaði vatni í loftið til að minnka rykið.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | Evrópa | 23.05.2011 19:27 Horfa á myndskeið

Búist við ösku í Skotlandi

Gosið hefur ekki haft nein áhrif á flug nema á Íslandi en samkvæmt spá bresku veðurstofunnar var jafnvel talið að aska næði til Skotlands í gærkvöldi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 19:00 Horfa á myndskeið

Öskufall næstu daga

Líklegt er talið að hraungos hefjist í Grímsvötnum eftir nokkra daga og þá taki mesta öskufallinu að linna. Ef eldvirknin færist til gætu komið risavaxin hlaup úr jöklinum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 18:58 Horfa á myndskeið

Lofthelgi opnuð yfir Íslandi

Opnað var fyrir lofthelgi yfir Íslandi klukkan sex í kvöld, og er áætlað að fyrstu vélar lendi í Keflavík milli klukkan sjö og átta.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 18:39 Horfa á myndskeið

Ekkert ákveðið um fólksflutninga

Á fundi í Samhæfingarstöð Almannavarna í dag kom fram að þótt dregið hafi úr gosinu þá spúi gígurinn nú 2.000 tonnum af gosefnum út í andrúmsloftið á sekúndu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 18:23

Enn svartamyrkur á Klaustri

Enn er svartamyrkur á Kirkjubæjarklaustri vegna öskufjúks og öskufalls. Björn Malmquist, fréttamaður, sem þar er staddur segir að ástandið hafi lítið skánað frá því í morgun. Um hádegið hafi rofað aðeins til en mestan hluta dagsins hafi vart séð út úr augum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 18:11

Ráðstefnu í Hörpu aflýst vegna goss

Alþjóðleg ráðstefna íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail, sem halda átti í Hörpu á morgun, fellur niður vegna eldgossins í Grímsvötnum. Hátt í 200 manns höfðu skráð sig til þátttöku og von var á ríflega 130 erlendum gestum. Ráðstefna sem þessi hefur verið haldin árlega síðastliðin tólf ár, en þetta var í fyrsta sinn sem halda átti hana á Íslandi. Magnús Norðdahl, forstjóri LS Retail, segir ómögulegt að finna annan tíma fyrir ráðstefnuna. Hún falli því niður í ár. Enn hefur engum viðburðum verið aflýst á Listahátíð í Reykjavík.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Suðurland | 23.05.2011 18:07

Öræfabændur uggandi um búskapinn

Íbúar í Öræfum óttast að áhrif gossins í Vatnajökli hafi áhrif á búskap á svæðinu, dragist það á langinn. Flestir eru þó bjartsýnir á að gosið vari ekki lengi.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:59

Fylgst með áhrifum ösku á jarðveg

Enn er ekki ástæða til að óttast afleiðingar öskufallsins á bújarðir bænda. Fjöldi fólks vinnur að því að taka sýni á vettvangi en sumir hafa ekkert náð að vinna í dag vegna veðurs.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:56

Buðu frítt í sund og á söfn

Stjórnvöld og borgaryfirvöld hafa áhyggjur af því að eldgosið í Grímsvötnum kunni að hafa slæm áhrif á ferðaþjónustu. Tvö þúsund erlendir ferðamenn komust ekki leiðar sinnar í gær og í morgun og Reykjavíkurborg brá á það ráð að bjóða fólkinu frítt í sundlaugar og á söfn borgarinnar.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:50

Askan hefur áhrif á ferðir Obama

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að flýta brottför sinni frá Írlandi vegna öskuskýsins frá Grímsvötnum. Obama kom í opinbera heimsókn til Írlands í morgun og hóf þar vikulanga ferð um Evrópu. Talsmaður Hvíta hússins segir að vegna breyttrar í vindáttar og þeirrar brautar sem öskuskýið fari ætli forsetinn að fara frá Írlandi til Lundúna í kvöld.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | Suðurland | 23.05.2011 17:42

Vinnum áfram að þessu lengi enn

„Þótt að gosið hætti núna á næstu dögum munu almannavarnir halda áfram að vinna við þetta verkefni um óákveðinn tíma." segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sem fundaði í dag með ríkisstjórn um aðstæður vegna eldgossins í Grímsvötnum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:33

Vart við ösku víða á Norðurlandi

Vart hefur orðið við öskufall víða um land. Á Norðurlandi hafa borist fréttir af öskufalli, frá Akureyri og Siglufirði, en einnig hefur orðið vart við öskufall austur í Þingeyjarsýslum, til dæmis á Húsavík, en þar er nú allt hulið hvítri kápu þar sem snjóað hefur í allan dag. Börnin í skólanum á Húsavík breyttust í töframenn í dag og bræddu snjó. Útkoman var aska. Á vefsíðu Veðurstofunnar getur fólk sent inn upplýsingar um öskufall.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:24

Glórulaus bylur á Skeiðarársandi

Tveir starfsmenn Raunvísindastofnunar sem eru við gjóskumælingar austur í Skaftafellssýslum, segja að vegurinn vestan Skeiðarársands og um sandinn sjálfan, sé nánast ófært. Þar er blind-ösku-þreifandi gjóskubylur og sést ekki milli stika segja þeir. Þeir mjakast á milli mælingastaða með því að fylgjast með vegköntum og brúarhandriðum.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 17:04

Eldvirknin í Grímsvötnum stöðug

Eldvirkni í Grímsvötnum hefur verið stöðug í dag. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu, sem Ríkislögreglustjóri var að gefa út. Gosmökkur hefur verið í 5 til 7 km. hæð. Mikið öskufall hefur verið skráð á láglendi sunnan og suðvestan af Vatnajökli. Búast má við talsverðu öskufalli allvíða suðaustanlands.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 16:37

Erfiðar aðstæður á Klaustri

Askan leikur ekki aðeins íbúa og búfénað á Suðurlandi grátt. Fréttamenn og tæknimenn RÚV sem eru á staðnum þurfa að glíma við afar erfiðar aðstæður.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 16:21

Alls ekkert ferðaveður

Eldgosið í Grímsvötnum er enn vel virkt. Hjálmar Björgvinsson, sem stjórnar aðgerðum í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð, segist hafa fengið frétttir af því að öskufall hafi aðeins minnkað á Kirkjubæjarklaustri þar sem það hefur verið mest. Enn sé þó ekkert ferðaveður og það gengur á með mjög mikilli blindu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 16:10

Íbúafundur í Hofgarði í Öræfum

Almannavarnayfirvöld í Austur-Skaftafellssýslu boðuðu íbúa í Öræfum til fundar í félagsheimilinu Hofgarði eftir hádegi í dag. Farið var yfir stöðuna á gossvæðinu og til hvaða aðgerða þyrfti að grípa. Þrátt fyrir hamfarirnar eru Öræfingar allmennt yfirvegaðir en helstu áhyggjuefni manna, eftir því sem fram kom á fundinum, snúa að búpeningi og fóðuröflun þegar líður á sumarið. Fram kom á fundinum að opnuð verður þjónustumiðstöð fyrir Öræfinga í Hofgarði og verður hún opin tvo tíma á dag.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 16:01 Horfa á myndskeið

Sauðfé farið að drepast í Landbroti

Sauðfé er farið að drepast vegna öskufalls á Arnardrangi í Landbroti sunnan Kirkjubæjarklausturs.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:46

Óttast að hella þurfi niður mjólk

Mjólkursamsölunni á Selfossi tókst ekki að sækja mjólk á alla bæi í Landbroti, Meðallandi og austan Kirkjubæjarklausturs vegna öskufalls. Einn bændanna segir að ef mjólkin verður ekki sótt á morgun verði að hella henni niður.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:12

Flug hefst að nýju í kvöld

Millilandaflug hefst að nýju snemma í kvöld, en Keflavíkurflugvöllur hefur verið lokaður í rúman sólarhring. Fyrsta vél Icelandair leggur af stað til London Heathrow klukkan 18 í kvöld.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 15:07

Ætluðu að flytja fé í Meðalland

Bændur á tveimur bæjum í Mýrdalnum, nánar tiltekið við Sólheimajökul, ætluðu að flytja sauðfé í Meðalland til sumarbeitar, þar sem beitiland þeirra eru enn undir ösku frá því í gosinu í Eyjafjallajökli í fyrra. Þangað var féð flutt til sumarbeitar þá. Nú er óljóst hvort af þessu verður vegna mikils öskufalls í Meðallandi frá gosinu í Grímsvötnum. Þeir sem fréttastofa ræddi við voru þó bjartsýnir á að það tækist að finna annan stað fyrir kindurnar til að bíta í sumar, en beitarlöndin þar eru enn undir öskulagi.

Eldgos í Grímsvötnum | Erlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:46

Írland þakið öskumistri á morgun

Breska veðurstofan spáir því að gjörvallt Írland og Skotland og hluti Norður-Englands verði þakið öskumistri frá Grímsvötnum um klukkan sex í fyrramálið. Fulltrúi breskra flugmálayfirvalda segir í viðtali við Reuters fréttaveituna að miðað við þá spá muni það trufla flug þar strax á morgun.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:16

Bílrúður brotna í Hvalnesskriðum

Óveður er á milli Hafnar og Djúpavogs og ekkert ferðafæri. Framrúður hafa brotnað í bílum í miklu sandfoki. Allar rúður brotnuðu í í einum bíl sem var á leið um Hvalnesskriður.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 14:00 Horfa á myndskeið

Aukafréttatíminn: upptaka

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Höfuðborgarsvæðið | Hamfarir | Heilbrigðismál | 23.05.2011 13:47

Aska þéttist í Reykjavík í hádeginu

Svifryks í Reykjavík mældist yfir 360 míkrógrömm í rúmmetra í hádeginu. Þegar gildið fer yfir 400 hefur fólk verið hvatt til að gera ráðstafanir til að verjast menguninni, jafnvel þótt það sé hraust og heilbrigt.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:37

Öskuskýið nær til Skotlands í kvöld

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á í viðtali við breska útvarpið BBC í dag að ólíklegt væri að sagan frá því í fyrra endurtæki sig þegar flugumferð í Evrópu stöðvaðist vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:16

Mengað vatnsból á Fossi á Síðu

Vatnsbólið við bæinn Foss á Síðu, um 10 kílómetra fyrir austan Kirkjubæjarklaustur, er mengað vegna öskufalls.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 13:15

Kortleggja stöðuna fyrir stjórnvöld

Samráðshópur á vegum Almennavarna byrjar í dag að kortleggja aðstæður á gossvæðunum og skilar skýrslu til ríkisstjórnar fyrir fund hennar á föstudag. Þar verða lagðar fram tillögur um með hvaða hætti stjórnvöld geti brugðist við afleiðingum eldgossins í Grímsvötnum fyrir þar sem fólk verður verst fyrir barðinu á gosinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Höfuðborgarsvæðið | Hamfarir | Heilbrigðismál | Suðurland | 23.05.2011 12:17

Misskipt loftgæði

Mörg hundruð sinnum meira er af svifryki í andrúmsloftinu þar sem öskufall er mest en á höfuðborgarsvæðinu.

Eldgos í Grímsvötnum | Innlendar fréttir | Hamfarir | 23.05.2011 12:01 Horfa á myndskeið

Áfram kröftugt gos næstu daga

Sérfræðingar gera ráð fyrir að kröftugt gos standi enn í nokkra daga með miklu gjóskufalli. Biksvartamyrkur er á Kirkjubæjarklaustri. Gríðarlegt öskufjúk og hættir fólk sér ekki milli húsa. Nokkur hundruð metra skyggni er austan Skeiðarársands.


Visir.is

nnlent 24. maí. 2011 14:38

Keflavíkurflugvöllur gæti lokað aftur í kvöld

Keflavíkurflugvöllur gæti lokað aftur í kvöld

Það ræðst klukkan sex í dag hvort að loka þurfi Keflavíkurflugvelli aftur í kvöld. Flugvellinum var lokað í gærmorgun en opnaði svo aftur í gærkvöldi.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 12:00

Eldgosið í rénum

Eldgosið í rénum

Dregið hefur jafnt og þétt úr eldgosinu í Grímsvötnum síðan í gær. Gosmökkurinn stendur nú í um þriggja til fimm kílómetrahæð og er gosefnaframleiðsla umtalsvert minni. Mjög sterk norðanátt er enn á svæðinu sem feykir ösku til suðurs, dregur úr vindi síðar í dag að sögn Veðurstofunnar.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 13:15

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Unglingalandsmót á Egilsstöðum: Snjómokstur á dagskránni

Vegna snjóþyngsla hefur verið sett saman ný dagskrá Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands sem haldið verður á Egilsstöðum í sumar. Samkvæmt henni verður keppt í skíðagöngu og skautadansi í stað hefðbundnari keppnisgreina á borð við knattspyrnu og sund.

Meira

I

Innlent 24. maí. 2011 11:49

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Jóhanna og Ögmundur á hamfarasvæðunum

Forsætisráðherra og innanríkisráðherra funduðu í morgun með aðgerðastjórn og almannavarnanefnd á Hellu og fóru yfir stöðu mála vegna eldgossins í Grímsvötnum. Fram kom að gosið virðist í rénun og allar aðgerðir á hamfarasvæðinu virðast ganga vel. Ekki er vitað um nein slys á fólki og vel er fylgst með aðstæðum bænda og búfénaðar.

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:19

Gæsluvélin að komast í gagnið

Dash eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er að verða flughæf og getur væntanlega f...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 10:15

Hjálpa bændum við smölun á fé og öðrum búpeningi

Um sextíu björgunarsveitamenn eru nú að störfum á öskufallssvæðinu fyrir austan og fjöldi ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:48

Dalmatíuhundinum hefur verið lógað - ákvörðun eigenda

Dalmatíuhundi sem réðist á póstburðarkonu í Mosfellsbæ fyrr í þessum mánuði með þeim aflei...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:16

Iceland Express seinkar flugferðum

Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið s...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 09:02

Fjórðungur með háskólapróf

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðung...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:53

Skyggni batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri

Skyggni hefur nú batnað til muna á Kirkjubæjarklaustri en þar fyrir austan er skyggni enn...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 08:45

Vel hægt að fara út með hundinn

Vel er hægt að fara út að ganga með hundinn og hleypa útiköttum út á flestum stöðum á land...

Meira Myndskeið

Innlent 24. maí. 2011 08:42

Ófærð víða á Austfjörðum

Vetrarríki og ófærð er víða á fjallvegum á Austfjörðum, en mokstur er víðast hvar hafinn....

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:09

Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug

Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yf...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 07:00

Skepnur hafa hrakist í skurði og drukknað

Dæmi eru um að dýr hafi drepist eftir að hafa hrakist í ógöngur vegna blindu frá gosmekkin...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:56

Íbúar yfirgáfu gossvæðið

Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunars...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 06:30

Náðu að klára prófin fyrir helgi en lokapartíi aflýst

"Sem betur fer vorum við með grímu," segir Svava Margrét Sigmarsdóttir, nýorðin sex ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 05:00

Ísinn er eins og fljótandi grjót

Það var enginn blámi yfir Jökulsárlóni í gær. Ísjakarnir þar eru svartir og það var ekkert...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 04:00

Aska yfir Reykjavík

Grunnskólar og leikskólar á höfuðborgarsvæðinu héldu almennt börnum innandyra í gær vegna ...

Meira

Innlent 24. maí. 2011 03:15

4G byltir þráðlausum samskiptum

„4G-kerfi hafa verið byggð upp í Bandaríkjunum, Noregi, Svíþjóð og víðar. Þetta er a...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 23:00

Íbúar yfirgáfu Kirkjubæjarklaustur

Nokkrir íbúar á Kirkjubæjarklaustri yfirgáfu Klaustur í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá lö...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 21:15

Stórkostlegt myndband - eldingarnar leiftra í Grímsvötnum

Sjónarspilið í kringum eldstöðina í Grímsvötnum er engu líkt eins og sést á þessum myndban...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 21:59

Mætti skýstrók á leið úr vinnunni

"Ég bara stoppaði bílinn. Ég hefði keyrt inn í þetta annars," segir Runólfur Hauksso...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 22:17

Röskun á morgunflugi

Flugi Icelandair til Lundúna og Manchester í fyrramálið hefur verið aflýst. Guðjón Arngrím...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 20:53

Obama heimsótti Ölduselsskóla

Sarah Obama, föðuramma Baraks Obama Bandaríkjaforseta, heimsótti nemendur í Ölduselsskóla ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 20:15

Sótsvartir jakar á Jökulsárlóni

Þessar fallegu myndir af Jökulsárlóni tók Elva Björg Elvarsdóttir, fjórtán ára gömul stelp...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 19:09

Gosóróinn lítið breyst síðastliðinn sólarhring

Gosórói í Grímsvötnum hefur lítið breyst síðasta sólarhringinn segir jarðeðlisfræðingur. B...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 18:55

Atvinnulausir og námsmenn fá vinnu á gossvæðunum

Sveitarfélögum verður boðið að ráða atvinnuleitendur og námsmenn til þess að sinna ýmsum s...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 18:46

Ekki hundi út sigandi

"Það er ekki hundi út sigandi," segir Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhr...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 18:29

Allir flugvellir opnir

Allir flugvellir á Íslandi hafa verið opnaðir. Þeir opnuðu rétt eftir klukkan sex í dag. V...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 16:55

Birtir til á Kirkjubæjarklaustri

Ástandið á Kirkjubæjarklaustri er mun skárra nú en fyrr í dag þegar menn sáu ekki handa si...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 16:27

Andlát konu í austurborginni: Eiginmaðurinn laus úr haldi

Karl á sjötugsaldri, sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald 16. maí, er laus úr haldi lögregl...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 15:31

Miklar sveiflur á mælingum loftgæða í Reykjavík

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast til borgarinnar ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 14:15

Engar bilanir hjá Mílu - viðbúnaður enn á hættustigi

Engar bilanir eða truflanir hafa orðið í fjarskiptakerfi Mílu á gossvæðinu í Grímsvötnum. ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 14:12

Líklegt að flug á Bretlandseyjum fari úr skorðum á morgun

Bresk flugmálayfirvöld búast við því að askan úr Grímsvötnum komi til með að raska flugumf...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 13:57

Tekist á við öskufallið

Svartamyrkur hefur verið í morgun vegna öskufalls á svæðinu milli Mýrdalssands og Skeiðar-...

Meira Myndskeið

Innlent 23. maí. 2011 13:37

Caribou tónleikar aftur á dagskrá

Hljómleikum kanadísku sveitarinnar Caribou sem áttu að fara fram á Nasa í gær hefur verið ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 13:28

Veginum lokað frá Höfn og til Djúpavogs

Óveður er og ekkert ferðafæri á milli Hafnar og Djúpavogs. Að sögn lögreglunnar á Höfn haf...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 13:25

Ráðherrar ætla á gossvæðið

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands ætla að fara á gossvæðið og kynna sér aðstæður um leið og ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 13:07

Kerin full af ösku - fleiri hundruð kíló af bleikju drapst

Um tvö til þrjúhundruð kíló af bleikjum hafa drepist í fiskeldi nálægt gosstöðvunum. Starf...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 11:45

Vestmannaeyjar: Fólki ráðlagt að halda sig inni

Þar sem spáð er áframhaldandi Norð- og norðaustanlægum áttum næstu tvo daga eru líkur á áf...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 11:22

Krafturinn í eldgosinu svipaður og í gær

Hæð gosmakkarins úr eldgosinu í Grímsvötnum hefur rokkað frá 8 til 10 kílómetrum í morgun ...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 11:17

Skyggnið ekkert - aðstæður eru hrikalegar

Skyggnið við og á Kirkjubæjarklaustri er nánast ekkert. Samkvæmt upplýsingum frá fréttamön...

Meira

Innlent 23. maí. 2011 11:17

Loftgæðamælir í borginni bilaður

Unnið er að viðgerðum á svifriksmæli sem mælir loftgæði í borginni. Niðurstöður mælinga er..

 


MBL.is:

  Félagar í björgunarsveitinni Ársæli huga að rennum húsa á Klaustri.

Meira þrúgandi þegar lygnir

14:35 „Það hefur lygnt aðeins og þá verður þetta meira þrúgandi," segir Baldur Ólafsson, hjá vettvangsstjórn björgunarsveita á Kirkjubæjarklaustri, þegar hann er spurður um öskufallið á Klaustri. Meira »

Stjórnvöld skoða aðstæður myndskeið

ommi_mp4 13:47 „Við erum fyrst og fremst hingað komin til að kynna okkur aðstæður og meta síðan stöðuna og sjá hvernig við getum orðið að liði," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Meira »

Fimm stjörnu listahátíðargos

Jonas Kaufmann. 13:18 Gagnrýnandi breska blaðsins Daily Telegraph segir að sumar listahátíðir hefjist með flugeldasýningu en aðeins á Íslandi byrji eldfjall að gjósa skömmu eftir setningarhátíðina. „Vá" segir hann og gefur tónleikum Jonas Kaufmann og Sinfóníuhljómsveitarinnar 5 stjörnur. Meira »eifur varð að fresta ferð á Hnjúkinn

Frá æfingaferð Leifs á Snæfellsjökul. 13:36 Leifur Leifsson neyðist til að fresta ferð á Hvannadalshnjúk, en hann ætlaði að leggja af stað á morgun. Leifur er fatlaður og er í hjólastól, en hann ætlaði að fara á Hnúkinn fyrir eigin handafli á sérútbúnum sleða. Meira »

Ökumenn í vanda á Möðrudalsöræfum

Möðrudalsöræfi. Úr safni. 13:14 Björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út í morgun til að aðstoða ökumenn í vandræðum á Möðrudalsöræfum.   Meira »

Dregur úr gjóskuframleiðslu

Lítill fugl í öskunni á Kirkjubæjarklaustri. 12:58 Útlit er fyrir að gjóskuframleiðsla í eldstöðinni í Grímsvötnum sé nú mun minni en undanfarna daga. Hins vegar hefur gríðarlegt magn af ösku fallið á landið og er ennþá í háloftunum. Meira »

Norræna bíður átekta

Norræna við bryggju á Seyðisfirði. Mynd úr safni. 12:52 Komu Norrænu til Seyðisfjarðar hefur seinkað vegna veðurs. Ferjan átti að leggjast við bryggju kl. 9 í morgun en vegna óveðurs hefur hún orðið að bíða átekta í firðinum. Þá er Fjarðarheiði ófær samkvæmt upplýsingum lögreglu. Á sjötta hundrað farþega eru um borð í Norrænu. Meira »

„Við bara lokuðum"

Það er búið að vera dimmt við Skaftafell síðan gosið hófst. 12:32 „Við bara lokuðum enda eru bækistöðvar okkar í Skaftafelli og þar ekki hægt að vera," sagði Torfi Yngvarsson, eigandi Glacierguides. Á þessum árstíma ganga jafnan margir á Vatnajökul en engin leið er að komast þangað núna. Meira »

Bætt hefur í vind á Klaustri myndskeið

stadan_mp4 11:44 „Við notum birtuna meðan hún er til að koma fé heim að húsi eða inn ef hægt er", segir Ingibjörg Eiríksdóttir sem er í aðgerðarstjórn í samhæfingarstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Nokkuð bjart var yfir bænum snemma í morgun en um miðjan morguninn tók svo að skyggja á ný. Meira »

Ekkert hlaupvatn í ánum

Gosmökkurinn frá eldstöðinni í Grímsvötnum í gær. 11:36 Ekkert hlaupvatn er enn komið í Gígju eða Núpsvötn. Gunnar Sigurðsson, vatnamælingamaður hjá Veðurstofunni, segir vel fylgst með ánum en búist er við hlaup komi úr Grímsvötnum í kjölfar eldgossins. Meira »

Plast yfir bensíndælurnar myndskeið

bensinstod_mp4 12:30 Askan frá Grímsvatnagosinu smýgur víða og hefur ekki góð áhrif á viðkvæmar vélar. Guðmundur Vignir Steinsson, veitingamaður í Skaftárskála, vafði plasti um eldsneytisdælurnar til að reyna að verja þær fyrir öskunni. Meira »

Ráðherrar kynna sér aðstæður

11:44 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynna sér nú aðstæður á öskuslóðum með fulltrúum almannavarna og ríkislögreglustjóra, en þau eru nú stödd við Þorvaldseyri. Meira »

Vegurinn enn lokaður

11:16 Vegurinn á milli Víkur í Mýrdal og Freysness er enn lokaður vegna öskufoks. Ekki liggur fyrir hvenær vegurinn verður opnaður aftur. Nú stendur yfir fundur í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð þar sem vísindamenn fara yfir stöðu mála með viðbragðsaðilum. M

Öskufall og ferðamenn farnir

Svona er ástandið við Freysnes við Skaftafell. 11:12 Öskufall er að aukast í Freysnesi við Skaftafell, en fram að þessu hefur ástandið þar verið mun betra en á Kirkjubæjarklaustri. Anna María Ragnarsdóttir, sem rekur söluskálann í Freysnesi, segir áhrif gossins á ferðaþjónustuna slæm og óvissan sé mikil. Meira »

Mánudagur, 23.5.2011

Sunnudagur, 22.5.2011


Pressan.is:

23.maí 2011 - 14:20

Magnaðar myndir sýna fyrstu mínútur gossins í Grímsvötnum - Svona hófst þetta allt - MYNDIR

Magnaðar myndir lögreglu- og leiðsögumannsins Ingólfs Bruun af upphafi gossins í Grímsvötnum hafa vakið mikla athygli. Óhætt er líklega að fullyrða að þær eigi eftir að birtast víða um heim.

23.maí 2011 - 13:34

Það er ekki bara gos: Komið brjálað veður að auki - Ökumenn farnir að missa framrúður

Það er ekki nóg með að gos skapi vandræði á Íslandi því brjálað veður er á suðausturlandi. Ökumenn hafa verið að missa framúður og ræður lögreglan fólki eindregið frá því að vera á ferðinni.

23.maí 2011 - 13:15

Allt svart á Klaustri: „Hér er ekkert að sjá" - Fólk hristir af sér öskuna áður en það kemur inn

„Hér er ekkert að sjá. Það er allt svart," segir Unnar Steinn Jónsson, verslunarstjóri Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri, sem bíður í ofvæni eftir að mjólkurbíllinn láti sjá sig. Að öðru leyti er staðan í matvöruversluninni góð.

23.maí 2011 - 12:54

23.maí 2011 - 12:00

Hvar er Þorvaldseyri? Á kafi í ösku, eins og gosmyndin fræga - Fréttum af gosinu frá Frakklandi

Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, tók magnaða ljósmynd af bænum sínum undir ógnandi öskustróknum úr Eyjafjallajökli í fyrra. Myndin er á skilti niður við þjóðveg til að beina ferðamönnum á gossýningu í gestastofu á bænum. Nú er hvoru tveggja, mynd og bær, umlukinn ösku úr Grímsvötnum.

 23.maí 2011 - 11:39

Ósáttur Ómar: Af hverju hlusta menn ekki? Það þurfti ekkert að loka flugvöllum vegna gossins

Flugmaðurinn Ómar Ragnarsson segir að algjör óþarfi hafi verið að loka flugvöllum hér vegna gossins í Grímsvötnum. Allar mælingar sýni að öskumagn sé langt fyrir neðan þau mörk sem miðað er við að loka fyrir umferð.

23.maí 2011 - 11:15

Iceland Express: Fyrstu vélar í loftið klukkan 15 frá Evrópu - Fyrsta vél héðan um 19:00

Iceland Express fer í loftið um leið og Keflavíkurflugvöllur verður opnaður, en gert er ráð fyrir að það verði með kvöldinu.   Reiknað er með að fyrsta vél frá Evrópu lendi um klukkan 18:00 á Keflavíkurflugvelli og fyrsta vél Iceland Express fer samkvæmt því í loftið frá Keflavík um klukkan 19:00.

23.maí 2011 - 11:14

Aukaflugum til Kaupmannahafnar, Osló og Stokkhólms í kvöld bætt við áætlun Icelandair

Icelandair hefur bætt við þremur aukaflugum  við áður kynnta áætlun sína í kvöld. Flogið verður til Kaupmannahafnar og Osló kl. 20.45 og til Stokkhólms um miðnætti. Jafnframt verður flogið frá þessum borgum í nótt til Keflavíkur.

23.maí 2011 - 11:07

23.maí 2011 - 10:56

23.maí 2011 - 10:34

Aska í Reykjavík: Langt yfir heilsuverndarmörkum - Veikir haldi sig inni og hinir passi sig

Öskuskýið lagðist yfir höfuðborgina seint í gærkvöldi. Svifryksmengun í höfuðborginni var langt yfir heilsuverndarmörkum þegar öskuskýið frá Grímsvötnum lagðist yfir höfuðborgina. Hæst fóru gildin upp 450 í míkrógrömm á rúmmetra, en mörkin eru 50.

23.maí 2011 - 09:56

Grímsvatnagos: Aldrei mælst fleiri eldingar í gosi - Þúsund sinnum fleiri en í Eyjafjallajökli

Aldrei hafa mælst fleiri eldingar í eldgosi á Íslandi en í því gosi sem nú stendur yfir í Grímsvötnum. Á einni klukkustund mældust rétt tæplega 2.200 eldingar en til samanburðar mældust 22 eldingar á klukkustund í Eyjafjallajökulsgosinu í fyrra.

23.maí 2011 - 09:05

Grímsvatnagos: Flugumferð til og frá landinu hefst að nýju síðdegis - Áætlanir geta breyst

Icelandair mun hefja flug samkvæmt áætlun síðdegis í dag eftir að hafa þurft að aflýsa öllu flugi í rúman sólarhring vegna eldgossins í Grímsvötnum. Þá verður bætt við aukaflugum. 23.maí 2011 - 08:47

23.maí 2011 - 08:00

Öskustrókur úr Grímsvötnum dreifir úr sér yfir breskar forsíður - Sífellt syrtir sunnanlands

Af öskufalli úr Grímsvatnagosinu að dæma er virknin í því ekki að minnka. Skyggni á Kirkjubæjarklaustri er um eða innan við 50 metrar og þar sem verst er niður í 2 metra. Aska gæti borist til Bretlandseyja og þar þekur hún nú þegar forsíður blaðanna.

 

 



23.maí 2011 - 07:00

Spáð stífri norðanátt í dag sem feykja mun öskunni á haf út - Óvissa gæti haft neikvæð áhrif

Óljóst er hvort gosið í Grímsvötnum komi til með að hafa áhrif á flugsamgöngur í Evrópu en gosmökkurinn liggur nú yfir öllu Suðurlandi.

22.maí 2011 - 21:15

Ótrúlegar myndir frá eldgosinu í Grímsvötnum: Bílar og tún svört að sjá - MYNDBAND

Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að gos er hafið í Grímsvötnum en fyrir þá sem ekki búa við gosstöðvarnar getur verið erfitt að gera sér í hugarlund hvers konar ástand er þarna á ferðinni.

22.maí 2011 - 20:45

Öskuský stefnir á Reykjavík: Grátt mistur yfir Henglinum og Bláfjöllum eins og stendur

Öskuský stefnir nú hraðbyri að höfuðborgarsvæðinu en töluverð aska er þegar í loftinu við austari borgarmörkin.

22.maí 2011 - 19:18.

22.maí 2011 - 18:15

Eyddi öllu sínu sparifé - alls 16 milljónum - í kynningarefni um heimsendann sem aldrei varð

Hinn bandaríski Robert Fitzpatrick fór heldur betur illa að ráði sínu í aðdraganda heimsendisins sem síðar kom í ljós að varð ekki þegar hann eyddi öllu sparifé sínu í auglýsingar.

 

22.maí 2011 - 17:11

Erlendu ferðamennirnir komnir í leitirnar: Fundust á Egilsstöðum heilir á húfi

Erlendu ferðamennirnir fjórir sem saknað var og höfðu lagt af stað á grárri Polo bifreið og Hyundai smábíl eru komnir í leitirnar.

22.maí 2011 - 16:35

Fólkið er fundið: Höfðu keyrt upp á Gullfoss - Hins vegar næst ekki í aðra ferðamenn

Fjórmenningarnir sem björgunarsveitir höfðu leitað að í morgun eru komnir í leitirnar en þeir fundust heilir á húfi við Gullfoss.

22.maí 2011 - 16:10

Eldgosið enginn heimsendir - Mennirnir sjálfir mun hættulegri en eldgos segir Snorri í Betel

Snorri Óskarsson í Betel segir nýjustu heimsendaspána enn vera þvaður þrátt fyrir náttúruhamfarirnar sem nú eiga sér stað og hófust um það leyti sem heimsenda var spáð. Harold Camping er að sögn Snorra dæmigerður falsspámaður sem varað er við í Biblíunni.

 


22.maí 2011 - 15:15

Hvað segja erlendir fréttamenn um eldgosið í Grímsvötnum? - Muna enn eftir Eyjafjallajökli

Erlendir fréttamiðlar hafa sýnt eldgosinu í Grímsvötnum mikinn áhuga síðan það hófst um sexleytið í gær. Gosið í Eyjafjallajökli er umheiminum enn í fersku minni og keppst er við að bera gosin tvö saman. Forvitnilegt er að sjá hvað helstu miðlarnir hafa að segja um ástandið.

22.maí 2011 - 14:03

Myndaröð frá gosinu í Grímsvötnum: Eldglæringar og svarta myrkur grúfir yfir sveitinni

Gríðarlegt öskufall í Meðallandi rétt við Eldvatn. Eldgosið í Grímsvötnum er stærra en meðalgos en öskufall er þegar orðið gríðarlegt á Suð-Austurlandi og í raun ekki verandi úti þar sem verst lætur.

22.maí 2011 - 13:15

Gosið í Grímsvötnum er ígildi Kötlugoss: Hlaupið verður samt líklega ekki stórt, segir Ómar

Ómar Ragnarsson segir yfirstandandi eldgos í Grímsvötnum það stærsta sem hann hefur augum litið og líklega stærsta eldgos á Íslandi í 64 ár. Svo magnað sé gosið að kalla megi það ígildi Kötlugoss en síðast gaus Katla árið 1918 og það með látum.

22.maí 2011 - 12:41

Nýtt: Ekkert spurst til fjögurra ferðalanga á gosslóðum - Lögðu af stað klukkan átta í morgun

Ekkert hefur spurst til fjögurra ferðalanga sem lögðu af stað frá Höfn í Hornafirði klukkan átta í morgun en mennirnir eru á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í bænum.

22.maí 2011 - 12:00

Magnaðar hreyfimyndir úr gervitungli sýna upphaf gossins í Grímsvötnum - MYNDBAND

Eldgosið í Grímsvötnum er gríðarlega stórt en gervitungl sem hafa vökult auga með Íslandi náðu á mynd andartakinu þegar gosið hefst og brýst í gegnum skýjamökkinn.

22.maí 2011 - 11:16

Ferðamenn fastir vegna gossins: Menn verða bara svartir - Verra ástand en í Eyjafjallajökli

Ferðamenn og nokkrir fréttamenn eru fastir á Hótel Núpi við Lómagnúp á Suðurlandi vegna öskufalls. Viðstaddur segir ástandið skelfilegt en engir björgunarsveitamenn hafa hætt sér út að hótelinu.

22.maí 2011 - 10:15

21.maí 2011 - 22:33

Vefmyndavél við Jökulsárlón: Svartur mökkur hvílir yfir öllu - Nær ekkert skyggni á köflum

Eins og sjá má er skyggni lítið sem ekkert og allt svart nú á ellefta tímanum í kvöld. Fyrirtækið Míla hefur sett upp vefmyndavél við Jökulsárlón þar sem sjá má í beinni útsendingu hvernig svartur mökkur hvílir yfir öllu.

21.maí 2011 - 22:22

Enginn er óhultur fyrir þýsku- mælandi ferðamönnum: William og Kate urðu líka fyrir barðinu

Martin og unnusta hans á Indlandshafi. Siglingakappinn Martin Ernstbrunner var sleginn í andlitið af konunglegum breskum öryggisvörðum þegar hann nálgaðist dvalarstað Kate Middleton og Williams Bretaprins þar sem þau voru í brúðkaupsferð.

21.maí 2011 - 21:52

Ný mynd frá gosinu í Gríms- vötnum - Askan er hvít eins og sement á þjóðveginum

Gosmökkurinn sést vel frá Kirkjubæjarklaustri en myndin sem fylgir þessari frétt er tekin þar.

21.maí 2011 - 21:45

Þjóðveginum lokað beggja vegna við Skeiðarársand: Ekkert skyggni vegna gosmökksins

Mökkurinn séður úr Turninum í Kópavogi. Þjóðvegi 1 um Skeiðarársand hefur verið lokað fyrir allri umferð en skyggni þar er ekkert þar sem gosmökkurinn fellur sífellt nær jörðu.

21.maí 2011 - 21:28

Vindur stendur á haf út: Gosið gæti haft áhrif á flugsamgöngur í Evrópu - Óljóst þó

Haraldur Eiríksson á Veðurstofu Íslands segir að gosið í Grímsvötnum geti haf áhrif á flugsamgöngur en gosmökkurinn nái brátt tíu kílómetra hæð en áhrifin eru óljós.

21.maí 2011 - 20:39

Mynd af gosmekkinum úr Kópavogi - Stígur sífellt hærra og er nú kominn í um 4 km hæð

Gosmökkurinn frá Grímsvatnagosinu sem hófst á áttunda tímanum í kvöld stígur sífellt hærra og hefur nú náð fjögurra kílómetra hæð.

21.maí 2011 - 19:39

100% líkur á að heimsendaspá eins og þessi gangi eftir - Alltaf verið að spá þessu alls staðar

Stefán Ingi Valdimarsson, stærðfræðingur, segir líkurnar á að gos hefjist á þeim tíma sem spáð hafi verið fyrir um í heimsendaspám vera 100%.

21.maí 2011 - 19:04

Eldgos að hefjast í Grímsvötnum: Hverjar eru líkurnar? Er heimsendir þá að hefjast?

Gos er að hefjast í Grímsvötnum en jarðfræðingar á Veðurstofu Ísland segja jarðskjálfatar líkir þeim sem mældust í gosinu 2004 séu hafnir.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband