Náið fylgst með loftgæðum
15:14 Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast til borgarinnar í nótt. Reikna má með að mæligildi komi til með að sveiflast áfram. Veðurstofa Íslands spáir áfram norðlægum áttum sem að öllum líkindum ná að halda ösku frá höfuðborgarsvæðinu. Meira

Aska yfir Skotlandi á morgun
14:57 Breska veðurstofan spáir því nú að öskuský frá Grímsvötnum verði yfir stærstum hluta Skotlands á morgun og gæti leitt til þess að flugvellir þar lokist. Það fari þó eftir stærð og þykkt skýsins. Meira
Ekkert heilsutjón vegna ösku
14:56 Búið er að hafa samband við alla hjarta- og lungnasjúklinga á mesta öskufallssvæðinu og kanna líðan þeirra. Aukalæknir sem kallaður var út á Kirkjubæjarklaustri um helgina verður áfram vð störf á næstunni. Meira
Allt á kafi í snjó á Egilsstöðum
13:57 Mikil snjókoma hefur verið á Austurlandi í dag. Nánast er ófært innanbæjar á Egilsstöðum og á milli staða á svæðinu. Meira
Ólafur segist bjartsýnn 
14:29 Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, segir að skyggni þar í morgun hafi verið um 300 metrar vegna öskufalls en síðan hafi komið hraustlegur blástur sem feykti öskumistrinu út á haf. Meira
Völlurinn opnast klukkan 18
14:00 Nú er gert ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur muni opnast um klukkan 18 í dag en völlurinn hefur verið lokaður fyrir flugumferð frá því í gærmorgun vegna eldgossins í Grímsvötnum. Meira
Færanleg veðursjá mælir mökkinn
13:43 Færanleg veðursjá var sett upp í Landbroti í upphafi eldgossins í Grímsvötnum á laugardagskvöld. Hún er notuð til að mæla gosmökkinn, hæð hans og útbreiðslu. Meira
Framrúður bíla brota
13:27 Ekkert ferðaveður er nú milli Hafnar og Djúpavogs. Að sögn fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra hafa framrúður bíla brotnað vegna sandroks. Meira
Óvíst hvort hægt verður að fljúga
12:54 Það er á mörkunum að hægt verði að opna Keflavíkurflugvöll í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá Isavia en ný öskudreifingarspá var að berast frá Bretlandi. Meira
Skyndilegur svifrykstoppur
12:42 Loftgæðamælingar á Grensásvegi í Reykjavík sýndu háan topp í svifryki um klukkan átta í morgun. Þessi toppur mældist í kringum 700 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörkin eru 50 míkrógrömm á sólarhring. Meira
Sauðfé haft úti í Fagradal
12:01 Jónas Erlendsson bóndi í Fagradal í Mýrdal, segir ástandið þar á svæðinu alls ekki jafn slæmt og fyrir austan. Öskumistur sé í loftinu en lítið sem ekkert öskufall.Við förum grímu- og gleraugnalaus út í fjárhús og út í bíl en það er betra að hafa grímu ef maður er lengi úti." Meira
Árbæjarlaug lokað vegna ösku
11:24 Vegna öskufalls reyndist nauðsynlegt að loka Árbæjarlaug í morgun. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að gert sé ráð fyrir að hreinsun verði lokið klukkan 12 og muni laugin þá opna á ný. Meira
Klausturskeppninni frestað
12:32 Keppni í þolakstri á vélhjólum sem átti að fara fram á Kirkjubæjarklaustri nk. laugardag hefur verið frestað um ótilgreindan tíma vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum. Meira
Sótsvartir jakar
11:59 Aska frá eldgosinu í Grímsvötnum hefur dreifst víða. Á vefmyndavél Mílu má nú sjá sótsvarta jaka í Jökulsárlóni en þar er mjög grámyglulegt um að litast. Meira
Ræða viðbrögð við gosinu
11:23 Iðnaðarráðuneytið segir, að eldgosið í Grímsvötnum geti haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi og líkt og í eldgosinu í Eyjafjallajökli á síðasta ári hafi Katrín Júlíusdóttir ferðamálaráðherra kallað saman viðbragðsteymi sem hittist á hverjum morgni í ráðuneytinu til að meta stöðuna og taka ákvarðanir um aðgerðir. Meira
Ráðherrar ætla á gossvæðið
12:24 Ráðherrar munu fara á gossvæðið og kynna sér aðstæður um leið og samgönguleiðir opnast. Þá mun samráðshópur undir stjórn almannavarna í dag hefja markvissa yfirferð yfir gossvæðið og síðar í þessari viku skila stjórnvöldum skýrslu um ástandið með tillögum um viðbrögð og framkvæmdir. Meira
Heimaklettur horfinn
11:44 Mikið öskumistur er í Vestmannaeyjum. Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja féll niður í dag. Þá hvetur almannavarnarnefnd Vestmannaeyja fólk með öndunarfærasjúkdóma til að vera ekki á ferli í Eyjum. Meira
Kolniðamyrkur á miðjum sumardegi 
11:23 Nú þegar farið er að nálgast hádegi er enn niðamyrkur á Kirkjubæjarklaustri. Skyggnið hefur versnað frá því sem var í gærkvöldi og er ekki nema um nokkrir metrar. Nokkuð öskulag er yfir öllu og aðstæðurnar eru sannarlega magnaðar. Meira
Ræða viðbrögð við gosinu
11:23 Iðnaðarráðuneytið segir, að eldgosið í Grímsvötnum geti haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi og líkt og í eldgosinu í Eyjafjallajökli á síðasta ári hafi Katrín Júlíusdóttir ferðamálaráðherra kallað saman viðbragðsteymi sem hittist á hverjum morgni í ráðuneytinu til að meta stöðuna og taka ákvarðanir um aðgerðir. Meira
Börðu mann með járnstöngum
11:11 Þrír karlmenn réðust á föstudagskvöld inn í hús við Presthúsabraut á Akranesi og börðu húsráðandann með járnstöngum. Meira
Árbæjarlaug lokað vegna ösku


Kolniðamyrkur um hábjartan dag 


Stal fötum


Álit dýralækna verði gerð opinber


Útsending frá gosinu brást


Börn leiki sér ekki úti í öskunni


Aukaferðir hjá Iceland Express


Aukaflug til Norðurlandanna



Svalbarðaflug gæti stöðvast


Skólahald fellt niður


Icelandair hefur flug síðdegis


Loftrýmið opnist í dag


Sáu ekki stikur eða kanta


Kolniðamyrkur


Svolítið öskufall á Akureyri


Stöðugt öskufall á Kirkjubæjarklaustri


- Dúxaði í MK og keppir í crossfit
- Krafturinn minni en í gær
- Heimsfræg ljósmynd
- Dúxaði og bætti met bróður síns
- Hlýtur að taka enda
- Útlendingarnir vildu burt
- Tók afmælið fram yfir enn eitt Grímsvatnagosið
- Vaknaði í myrkri
- Tífalt öflugra gos en í fyrra
- Ég hélt að maður væri búinn með kvótann,"
Sunnudagur, 22.5.2011
- Keyrði út í Fróðarárós
- Þykkt öskuský yfir Hveragerði
- Öskufall á Akureyri
- Leikskólar opnir á morgun
- Drengurinn látinn
- Tekinn með fíkniefni
- Fylgist með loftgæðum í borginni
- Það er óvissa um framhaldið"
- Eins og gömul gulnuð ljósmynd
- Astmasjúklingar sýni varúð
- Öskufall byrjað í Reykjavík
- Evrópskir mótmælendur horfa til Íslands
- Öskufall í Eyjum
- Vitnar um hótanir forystu VG
- Stefna að flugi á hádegi á morgun
- Úr hjarta gosmökksins
- Öskufall í Reykjavík
- Græn tún orðin grá
- Áfram öskufall suðaustanlands
- Hugað að búsmalanum
- Mjög stolt af forseta Íslands
- Þúsund manns á hamfarasvæðinu
- Askan færist til vesturs
- Öskumistur á Selfossi
- Gervitunglamyndir af Íslandi
- Upp á jökul á Bola
- Allir úti að smala
- Grunnskólamót úr skorðum
- Flug Ernis á athugun á hádegi á morgun
- Ferðamennirnir voru við Gullfoss
- Fjarskiptakerfið starfar eðlilega
- Loftrýmið líklega áfram lokað
- Eins og kjarnorkusveppur"
- Heilbrigðisþjónusta vegna eldgossins
- Tekist hefur að sinna beiðnum um aðstoð
- 2198 eldingar á klukkustund
- Mikilvægt að huga að skepnunum
- Strandaðir á Íslandi
- Mælingar á svifryki í undirbúningi
- Fellir niður flug í fyrramálið
- Aska til Bretlandseyja á þriðjudag?
- Leita að fjórum ferðamönnum
- Þurftu að snúa við á Mýrdalssandi
- Lýðræðið sigrar peningaöflin
- Þrettán nýstúdentar frá Laugum
- Sést vel á mynd frá NASA
- Þetta er allt kolsvart"
- Á ekki von á kröfum um aflaheimildir við Ísland
- Vegurinn lokaður við Vík
- Sjómenn fylgjast með gosinu
- Öskumistur innandyra"
- Voru tvo tíma yfir sandinn
- Strókurinn lægri en í gær"
- Bændur bíða og vona það besta
- Víða þunnt öskulag
- Upplýsa viðskiptavini um stöðuna
- 160 Þrændur strand vegna ösku
- Engin áhrif á evrópska flugumferð
- Á ferðinni í dag og nótt
- Bryndreki dreifir grímum
- Grjóthrun úr Lómagnúp
- Sér varla tærnar með vasaljósi
- Ekkert ferðafæri sé á svæðinu
- Algjörlega ófært yfir Skeiðarársand"
- Ekki líkur á stóru hlaupi
- Ekkert dregur úr krafti gossins
- Öllu innanlandsflugi aflýst
- Menn bara úti af illri nauðsyn
- Gagnrýnir lokun flugvallarins
- Setur að manni hroll"
- Bændur með skepnur í forgangi
- Japönunum er ekki skemmt"
- Allt flug fellur niður vegna eldgossins
- Senda grímur austur
- Útlitið ekki gott með flugið
- Stærsta gos sem Ómar hefur séð
- Keflavíkurflugvelli lokað
- Hér er bara myrkur"
- Mikið spurt um áhrif á flugið
- Mökkurinn sást frá Reykjavík
- Svartir jakar á Jökulsárlóni
- Öskufall frá Vík og að Höfn
- Gæti haft áhrif á flugumferð
Laugardagur, 21.5.2011
- Eldingar í gosmekkinum
- Mikið öskufall á Klaustri
- Búið að loka Skeiðarársandi
- Gistu við Grímsvötn í nótt
- Aska farin að falla í byggð
- Gosið i heimsfréttunum
- Náði um 20 þúsund feta hæð
- Hlaup í fyrsta lagi eftir 12 tíma
- Torg á Mallorca kallast nú Íslandstorg
- Kannabisræktun í Reykjanesbæ
- Einn með réttar tölur
- Mjög öflug gosstöð
- Hafa beðið eftir eldgosi
- Vísindamenn fljúga að Grímsvötnum í kvöld
- Horfði á bólsturinn koma upp
- Virkasta eldstöð landsins
- Gos að hefjast i Grímsvötnum
- Spánverjar styðja landa sína
- Þingmenn kallaðir úr sumarfríi?
- 176 brautskráðust frá VMA
- Fjölskylduhjálpin hætt á Akureyri
- Flúor ekki yfir mörkum
- Drengurinn þungt haldinn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Mánudagur, 23. maí 2011 (breytt kl. 15:54) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.